Dagur - 19.02.1981, Blaðsíða 3
Ipjálfstæðishúsi
Breyttúr opnunartími á
föstudögum: opið frá 21-02.
Föstudagur 20. febrúar:
Fyrirmyndarmóttökur kl. 21-23.
Tekið á móti gestum með snittum,
Jianastéli og hugguiegheitum.
ROCK-ROCK-ROCK
o
Rockað á fulli í diskótekinu. O
Þaó verður sko ekkert venjulegt!
ERLA og VAKA meö gömlu og nýju dansana.
LHver verður fyrstur á föstudaginn?
O'
Laugardagur 21. febrúar:
Opiðfrá kl. 20.00-03.
Stórkostlegur matur framreiddur til
kl. 22.00.
Hvar gerist það betra?
Hljómsveitin VAKA og ERLA sjá
um valsana fyrir okkur.
i diskótekinu veröur stanslaust fjör.
Snúið verður skífum allt frá Bill Haley til - ?
O
Sjáumst og eigum ánægjulega kvöldstund í
glæsilegu umhverfi.
Sjáumst í Sjallanum!
Carlo Gruber
vendijakkar, vendivesti, peysur.
Frábær fatnaóur.
$ Nærfatnaður fyrir skíðafólk
Skíðagönguhanskar
Sporthúyd 1^50
>porthú>kf
ORNINIJ
Tilfinnan-
legt tjón á
stólalyft-
unni
— 20 af 77 stólum
skemmdust
„Skemmdirnar eru meiri en ég
hélt í fyrstu. Búið er að fara með
20 stóla og eitt hjólasett í bæinn
til viðgerðar, en þar af eru um 5
stólar algjörlega ónýtir,“ sagði
ívar Sigmundsson, fram-
kvæmdastjóri Skíðastaða í við-
tali við Dag í gær, en nú vinna
sex manns að því að koma
stólalyftunni í Hlíðarfjalli í
gagnið á ný, eftir skemmdirnar
sem urðu í óveðrinu í vikunni.
„Hér hefur verið hvasst og leið-
inlegt veður og hefur það hamlað
viðgerð, en ef við fáum þokkalegt
veður ættum við að geta kornið
lyftunni í gang fyrir helgina," sagði
ívar ennfremur.
Hann sagði að tjónið væri
tilfinnanlegt. Gera mætti ráð fyrir
að viðgerðarkostnaður næmi 30-40
þúsund krónum (3-4 millj. gkr.) og
rekstrartap næmi enn hærri
upphæðum.
Eins og áður hefur komið fram
skemmdust 20 stólar, en 77 stólar
voru í lyftunni, og nokkrir eyði-
lögðust. Stólarnir lágu flestir
nálægt lyftumöstrunum, en lengst
höfðu þeir fokið um 20 metra.
ATVINNA!
Setjari
- Pappírsumbrot -
Óskum að ráða sem
fyrst setjara, vanan
pappírsumbroti.
SKJALDBORG HF.
Hafnarstræti 67, Akureyri
Sími 24024
AUGLÝSING
frá stjórn verkamannabústaða, Akureyri
Stjórn verkamannabústaða á Akureyri hefur
ákveðió að hefja byggingu allmargra íbúða á þessu
ári. Áformað er að íbúóirnar verði af ýmsum
stærðum og gerðum, í fjölbýlishúsum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Þeir byggingaverktakar sem áhuga hafa á að
byggja fyrir stjórn verkamannabústaða á þeim lóð-
um sem þeir hafa umráð yfir skulu gera stjórninni
grein fyrir því bréflega fyrir 15. marz næstkomandi.
Með þurfa að fylgja upplýsingar um eftirfarandi:
1. Fjölda og stærð þeirra íbúða sem viðkom-
andi gefur kost á aö byggja.
2. í hvers konar húsum byggt verður (einbýl-
ishúsum, raðhúsum, fjölbýlishúsum, o.s.frv.)
ásamt uppdráttum eða tillöguuppdráttum af
íbúöunum í mælikv. 1:100
3. Smíðalýsing sem gerir grein fyrir helstu at-
riðum í byggingunum og hvort um einingahús
er að ræöa eða ekki.
4. Áætlað verð og afhendingartíma, ásamt til-
lögum um afhendingu á mismunandi bygging-
arstigum, (Fokhelt, tilbúið undir tréverk eöa
fullbúið) ef um það getur verið aó ræða.
Aö fengnum þeim upplýsingum sem óskað er eftir í
auglýsingu þessari mun stjórn verkamanna-
bústaða taka ákvöróun um byggingu íbúöa. Æski-
legt er að upplýsingarnar séu sem fyllstar þó ekki
sé ætlast til þess að verktaki skili tillögu að
fullbúnum verksamningi á þessu stigi.
Frekari upplýsingar veita formaður stjórnar verka-
mannabústaða, Helgi Guömundsson, á skrifstofu
Trésmíðafélags Akureyrar Ráðhústorgi 3 sími
22890 og varaformaður Sigurður Hannesson
Austurbyggð 12. sími 23076.
Akureyri, 16. febrúar 1980.
Stjórn verkamannabústaða.
Helgi Guðmundsson,
Hákon Hákonarson, Sigurður Hannesson,
Sævar Frímannsson, Freyr Ófeigsson,
Erlingur Aðalsteinsson, Stefán Reykjalín.
24166
24167
ATHUGIÐ
Gerið hagkaupin
hjá okkur
Það er ykkar hagur
SIMI 24106
DAGUR.3