Dagur - 24.02.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 24.02.1981, Blaðsíða 2
■ Smáaufilvsinqar Opel vél W, 8, 273 er til sölu. Fjögrra hólfa blöndungur, Edelbrokk milliheed. Vélin er keyrö 3-4. þús km. eftir upptekt. Uppl. gefur Einar í síma 22716 í hádeginu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Rafsuðutrans til sölu. 250 amper út og tvöfalt suöukerfi 1 fasi. Einnig D.B.S. Apacte 80 karlmannsreiöhjól. Uppl. í síma 22907, eftir kl. 7.00 á kvöldin. Snjósleði til sölu Evinrude 30 ha. meö bakkgír og rafstarti, fæst á mjög góöum kjörum. Uppl. ísima21277. Snjósleði til sölu. Evenrud Skimmer 440 S árg. '76 í mjög góöu lagi. Upplýsingar í síma 41239. New Holland heybindivél til sölu. Uppl. í síma 25690. Góður reiðhestur til sölu. Upp- lýsingar í síma 32121. Honda SS 50 árg '78 í mjög góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 25316 eftir kl. 17 á miö- vikudag. Góður barnavagn til sölu í síma 23141. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. iSkemmtanin Eldrldansaklúbburinn heldur almennan dansleik í Alþýöu- húsinu laugardaginn 28. febr. Hljómsveit Pálma Stefánssonar leikur fyrir dansinum. Húsið opnaö kl. 21. Miðasala við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. Húsnæói Herbergi eða lítil íbúð óskast á leigu í Glerárhverfi fyrir reglu- saman miöaldra karlmann. Vantar einnig aö komast í fæöi. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Upplýsingar í síma 25880 milli kl. 10 og 12 f.h. Reglusamur rafvirki óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúð strax, á leigu. Upplýsingar í síma 25276 á kvöldin. fbúð óskast til leigu í 4-5, mán- uði. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. ísíma 24149. Vill ekki einhver á Akureyri leigja eldri hjónum 3ja eða 4ra herbergja íbúö frá 15. maí n.k. Fyrir framgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar í sfma 24167. Erekki einhver sem getur leigt einstæðri móöur sem er á göt- unni 2ja-3ja herbergja íbúö strax ef svo er, þá vinsamlegast hringið í síma 23392. Fundur Aðalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaöra á Akureyri og nágrenni, veröur haldin í Bjargi fimmtudaginn 26. febrúar og hefst kl. 20.00. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. Stjórnin. Bifreidir Ford Cortína 1600 árg. 1970 til sölu. Upplýsingar gefur Helgi Skjaldarson Nesi sími um Saurbæ. Mitsubishl Colt '81, 5 dyra, ek- in 800 km. til sölu og Saab 99 árg. '73 ekin 90.000. Upplýs- ingar gefur Þorsteinn í síma 24582. Kaup_____________ Óska eftir að kaupa snjósleða helst Yamaha. Upplýsingar í síma 21365 til kl. 20.00, á kvöldin. Ýmisleút Tveir litlir hvolpar fást gefins, ættu helst aö komast í sveit. Uppl. ísíma 21277. Stálpaður kettlingur fæst gef- ins. Sími 25251 milli kl. 6 og 7. Félagslif Spilakvöld veröur hjá átthaga- félögum austfirðinga og þing- eyinga í Alþýðuhúsinu fimmtu- daginn 26. febr. kl. 20.30. Allir velkomnir. Árshátíöin veröur 14. mars. Nánar auglýst síöar. Nefndin. Þiónusta Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eöa nið- urföllum. Já, ég sagöi stíflað, þá skaltu ekki hika viö að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna aö bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki viö smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúöum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Kartöflubændur Eyjafirði Aðalfundur kartöflubænda við Eyjafjörð, verður haldinn í samkomuhúsi Svalbarðsstrandar fimmtu- daginn 26. febr. n.k. og hefst kl. 2.00 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lögð fram drög að samþykkt fyrir Landsam- band Kartöflubænda. 3. Lagabreytingar. 4. Önnur mál. Stjórnin. Áskrift&auglýsingar 96'24Wi 2.DAGUR Bjóðum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, flsklleltartækjum og sigl- Ingartækjum. Isetning ó bíltækjum. HUÓMVmU Si'ni (96) 73676 GMA' jÓlu 37 • Aku'Wf' Z Leikfélag Akureyrar Skáld Rósa 7. sýning fimmtudag 26. febr. kl. 20.30. 8. sýning föstudag 27. febr. kl. 20.30. 9. sýning sunnudag 1. mars kl. 20.30. Miðasala alla daga frá kl. 17.00. Ellilífeyrisþegum er boðið á föstudagssýninguna. - Sími 24073 ■ Húsnæði óskast Fjórðungssjúkrahúsið óskar eftir að taka á leigu íbúðir eða ráðhús, til afnota fyrir starfsfólk sjúkra- hússins. Upplýsingar gefur Friðrik Friðjónsson í síma 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Til leigu Skrifstofuhúsnæði á annarri hæð í Gránufélags- götu 4, herbergi ca. 40 ferm. og ca 100 ferm. salur sem hægt er að innrétta eftir þörfum. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson í síma 23599 og 24453. Einingarfélagar: „Opið hús“ fimmtudaginn 26. febrúar n.k. í Þingvallastræti 14, kl. 20.20. Rætt verður um Lífeyrissjóðsmál. Nefndin Árshátíð Hestamannafélagið Funi heldur árshátíð að Laug- arborg laugardaginn 28. febrúar kl. 8.30 e.h. Miðapantanir hjá Sveinbirni Saurbæ og Hjalta Hrafnagili. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Filadelfía Lundargötu 12, Kristilegar samkomur eru hvern sunnudag kl. 17.00. Fagnaðarerindið um Jesúm Krist er boðað í tali og tónum. Biblíulestrar eru hvern fimmtudag kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Filadelfía Orðsending til framleiðenda nautgripakjöts Framleiðsluráð hefur gefið lokakvóta til kaupa á kjarnfóðri til framleiðslu nautakjöts á yfirstandandi verðlagsári og sent Búnaðarsambandi Eyjafjarðar. Framleiðendum á félagssvæðinu er bent á að kort þeirra hafa verið send til Fóðurvörudeildar K.E.A. og K.S.Þ. s.f. og geta þeir vitjað þeirra þangað. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Samvinnu- menn Akureyrardeild K.E.A. boðar til fundar á Hótel K.E.A. fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.00. Rætt verður stefnuskrá samvinnuhreyfingarinnar. Hvað vantar? Hverju er ofaukið? Hverju þarf aó breyta? Fjölmennið — Kaffiveitingar. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.