Dagur - 24.02.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 24.02.1981, Blaðsíða 3
Á söluskrá: Hrísalundur: Mjög falleg tveggja herb. íbúö ca. 56 fm. Laus 1. mat. Hjallalundur: Tveggja herb. íbúð ca. 55 fm. (mjög góðu standi. Lausl. júní. Víðilundur: Mjög falleg tveggja herb. íbúð rúmlega 60 fm. Laus 1. júní. Keilusíða: Tveggja herb. íbúð ca. 60 fm. Ekki alveg fullgerð. Laus strax. Hrísalundur: Þríggja herb. íbúð ca. 75 fm. Þvottahús á hæðinnl. Þarfnast viðhalds. Skarðshlíð: Þriggja herb. ibúð í fjölbýl- Ishúsi. Furulundur: Lítil þriggja herbergja íbúð ca. 56 fm. á efri hæð í tveggja hæða raðhúsi. Laus strax. Hafnarstræti: Fjögurra herbergja íbúð ca. 90 fm. á neðstu hæð í timb- urhúsl. Hvannaveilir: Fjögurra herb. hæð í tvíbýl- Ishúsl ca. 130 fm. Grenivellir: Fimm herb. efri hæð og ris í parhúsi. Samt. ca 140 fm. Bflskúrsréttur. Gránufélagsgata: Einbýlishús ca. 90 fm. Bíl- skúr. Aðalstræti: Húseign á tveimur hæðum. Steinhús í góðu ástandi. Á efrí hæð 4-5 herb. íbúð, sömuleiðis á neðri hæð. Miklð og gott pláss í kjall- ara. Ákjósanlegt fyrir tvo samhenta aðila. Vegna miklllar sölu undan- faríð vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Höfum kaupendur að: Elnbýlishúsum, nýjum og gömtum, raðhúsum með og án bflskúrs, góðri sérhæð á Brekkunni og fl. FASTEIGNA& M SKIRASALA NORÐURLANDS O Breytt heimilísfang: Nú - Hafnarstræti 99-101 Amaróhúsinu 2. hæð. Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. INNBROTI BREKKU Um helgina var brotist inn í Verslunina Brekku v/Byggða- veg. Þjófurinn braut upp sölu- iúgu og stal töluverðu af tóbaki. Unnið er að rannsókn málsins. Innbrotið var tilkynnt til lög- reglunnar um kl. 02.30 aðfararnótt laugardagsins. Þegar næsta um- hverfi verslunarinnar var athugað fannst tóbak falið skammt frá svo greinilegt er að þjófurinn hefur síðar ætlað sér að ná í fenginn, eða hluta af honum. Ótrúiega lágt verð Vandaðir hnakkar á aðeins kr. 665,50. Mikió úrval af: Höfuðleðrum, taumum, reiðmúlum, stallmúlum, reiðum, ístaðsólum, ístöðum, gjörðum, hófhiífum, burst- um, shampoo, spray f. fax og tagl. Taumlásar og m. fl. Póstsendum Brynjólfur Sveinsson h.f. ÁGRUNNVERÐI ERU BESTU KAUPIN -mm -vero Opiðhús er að Hafnarstræti 90 miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. I — Tafl — Umræður ö Sjónvarp á staðnum Lesiö nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir Einingarfélagar Akureyri — Eyjafirði: Almennur félagsfundur verður haidinn í Alþýðu- húsinu á Akureyri sunnudaginn 1. mars n.k. kl 14.00. Dagskrá: 1. Bráðabirgðalög ríkisstjómarinnar og efna- hagsmálin. Framsaga Asmundur Stefánsson forseti A.S.Í. 2. Tillögur um lagabreytingar. 3. Tillögur um félagsmerki. 4. Önnurmál. Munið að sýna félagsskírteinin við innganginn. Stjórn Vlf. Einingar. í Kjallaranum Kat-lit kattasandurinn loksins kominn, 3ja, 6,12 og 25 kg. Sandur í fiskabúr, mislitur. O Mjög gott úr- val af fiskum nýjar tegundir. marfmuritmm irr HAFNARSTRÆTI 96 SIMI96-24423 AKUREYRI Allt fyrir Fermingardrenginn Föt — skyrtur — bindi Þýskar hermannabuxur (strech) Gönguskíðasett á unglinga og fullorðna. Herradeild ¥ Toshiba litasjónvörp 20” og 22” m. fjarstýringu og klukku. Hljómdeild ¥■ Handunnin íslensk ullarteppi Stök ullarteppi í úrvali. Gangadreglar í litum Ný sending af gólfteppum frá World DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.