Dagur


Dagur - 03.03.1981, Qupperneq 7

Dagur - 03.03.1981, Qupperneq 7
Búlgaríukvöld í Sjálfstæðis- húsinu Annað kvöld verður Búlgaríukvöld í Sjálfstæðishúsinu á vegum Ferðaskrifstofu Kjartans Helga- sonar og Sjálfstæðishússins. Þama verða þjóðdansarar, hljómlistar- fólk, sjónhverfingameistari og matreiðslumenn, sem munu annast matargerð um kvöldið. Þessir lista- menn eru þeir fyrstu, sem koma með slíka kynningu til Akureyrar. Tekið verður á móti gestum í and- dyri S.H. með búlgörskum hætti — þ.e. með brauði og víni kl. 19.30. Búlgarskur kvöldverður mun verða borinn fram kl. 20.00. Að loknu borðhaldi og skemmtiatriðum verður stiginn dans. íbúðir tilbúnar undir tréverk Eigum óseldar íbúðir í fjölbýlishúsi að Melasíðu 10. Ein íbúð 4ra herbergja 113,10 ferm. brúttó. Ein íbúð 3ja herbergja 103,60 ferm. brúttó. Ein íbúð 2ja herbergja 79,60 ferm. brúttó. Tekningar og allar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu okkar. BVGGINGAVERKTAKAR Kaupangi v/Mýraveg, sími 21234. RAFMAGNSORGEL , Verö frá kr. 6000. sími 2211 Skákmenn í U.M.S.E. Árlegt minningarmót um Búa Guðmundsson frá Myrkárbakka, hefst að Melum í Hörgárdal, föstu- daginn 6. mars n.k. kl. 8,30 s.d. Teflt verður eftir Monrad kerfi. Þátttaka tilkynnist til Rúnars í síma 25282 og Hreins í síma 24545 fyrir hádegi á föstudag. U.M.F.SKRIÐUHREPPS. ÍUÍWiBUÐ/N Nýkomið Fyrsta sending af hinum margeftirspurðu Khaky buxum ásamt hermanna- buxum komnar. Einnig peysur með indjánamunstri. Reiknaðu með Chaplín Skipagötu 5 sími 22150 Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileltartækjum og sigl- ingartækjum. (setning á bíltækjum. Leikfélag Akureyrar : Skáld Rósa = ■ ■ JJ Sýningar fimmtudag 5. " ; mars, föstudag 6. mars I j og sunnudag 8. mars kl. I • 20.30. : Aðgöngumiðasala frá Z J ki. 16.00. : : Sími 24073 [ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Nýkomið: Seðlaveski með tölvu, hentug fermingargjöf. Seðlaveski með buddu. Indversku klútarnir komnir aftur. Samkvæmisveski. Kjólabelti, silfurlit, gillt og fleiri litir. Markaðurinn Vi6 kynnum sumaráætlunina 1981 MALTA Mcllieha Holiday Centre Nýr og spennandi áfangastaður fyrir íslenska hópferðafarþega. Gisting í einstaklega glæsi- legum sumarhúsum í Mellieha Holiday Centre, - fullkominni ferðamannamiðstöð við eina glæsi- legustu baðströnd Möltu. Þessi einstæða ævintýraeyja Miðjarðarhafsins hefur löngum þótt sérstakur og óvenjulegur sumarleyfisstaður, þar sem í senn má njóta fullkomins ferðamanna- aðbúnaðar og kynnast um leið fábrotnu og hefð- bundnu mannlífi eyjarskeggja. VERÐ FRA KR. 5.900 Kanada TORONTO Samvinnuferðir-Landsýn efnir nú í fyrsta sinn á íslandi til reglubundins leiguílugs vestur um haf. Stefnan er sett á stórborgina Toronto, sem á engan hátt þykir gefa eftir frægustu borgum Bandaríkjanna í fjölskrúðugu stórborgarmannlífi sínu. Frá Toronto liggja leiðir til allra átta fyrir þá sem vilja t.d. fljúga til stórborga í Banda- ríkjunum og er rétt að benda sérstaklega á hag- stæð flugfargjöld innanlands, sem sjálfsagt er að notfæra sér í hinum 3ja vikna löngu Toronto ferðum. Með þessu reglubundna sjálfstarða leigu- flugi opnar Samvinnuferðir-Landsýn bacði stórum og litlum hópum nýja og áður útilokaða möguleika á verulegum hópafslætti í ferðum til Ameríku. VERÐ ERA KR. 3.300 Aðildarfélagsafslættir - bamaafslættir Italía RIMINI Ein af allra bestu og vinsælustu baðströndum Evrópu - iðandi af lífi og fjöri allan sólarhringinn. Endalaus spennandi verkefni fyrir alla fjölskyld- una á leikvöllum, í skemmtigörðum, tívolíum og víðar. Veitingahús og skemmtistaðir í sérílokki, stórkostleg baðströnd og síðast en ekki síst fyrsta flokks íbúðargisting á Giardino, Bonini og Rinaldi. Hótelgisting á City, Excelsior og Atlantico. VERÐ FRA KR. 4.210 Samvinnuferðir-Landsýn býður nú í fyrsta sinn öllum aðildarfélögum sínum fullan afslátt í allar hópferðir til Rimini, Portoroz, Danmörku og Möltu. Rétt á aðildarafslætti eiga allar fjölskyldur sem tengjast félögum innan vébanda ASÍ, BSRB, Landssambands íslenskra samvinnustarfs- manna, Stéttarsambands bænda eða Sambands íslenskra bankamanna. Afslátturinn nemur kr. 500.- fyrir hvem aðildarfélaga og maka hans, en kr. 250 - fyrir böm. Sérstakur bamaafsláttur er einnig veittur og er hann allt að kr. 1.500.-. Þegar allt er talið getur því t.d. fjögurra manna fjölskylda fengið allt að kr. 4.500 - í afslátt og munar svo sannarlega um minna! Júgóslavía PORTOROZ Friðsæl og falleg sólarströnd scm aldrei brcgst tryggum aðdáendum sínum. Margra ára reynsla Samvinnuferða-Landsýnar í Portoroz tryggir Júgóslavíufarþegum bcsta fáanlegan aðbúnað á allan hátt. Hótelgisting á hinum viðurkenndu hótelum Palace samsteypunnar, Grand Palace, Appollo og Neptun. VERÐ FRA KR. 4.450 m/hálfu fæði Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Einstaklega ódýrar og skemmtilegat ferðir með sjálfstæðu leiguflugi í hin vinsælu sumarhús í Karlslunde, auk þess sem nú býðst einnig dvöl í svipuðum sumarhúsum í Karribæksminde og Helsingör. Danmerkur ferðirnar eru tilvaldar fjölskylduferðir, þar sem allir aldurshópar finna sér sameiginleg áhugamál og verkefni, jafnt á baðströndinni sem á fjöl- mörgum ævintýrastöðum nálægra borga og bæja. VERÐ FRÁ KR. 3.300 fjölbreyttari og glæsilegri en nokkru sinni fvrr SL-kjör ii 99 Samvinnufcrðir-Landsýn býður farþegum sínum ný og hagstæð grciðslukjör, sem tryggja þeim örugga vörn gegn gengisbreytingum eða hækkunum á verði sólarlandaferðanna. Með innborgun fyrir 1. maí má festa verð ferðarinnar i réttu hlutfalli við innborgun og komast þannig hjá hækkunum er liður á sumarið. „SL-kjörin“ auðvelda þannig raunhæfa fjárhagsáætlun þrátt fyrir ótryggt efnahagsástand og örar gengisbreytingar. Allar upplýsingar í bæklingunum Nýir og sérstaklega vandaðir sumarferðabæklingar liggja nú frammi á skrifstofunni í Austurstræti og hjá umboðsmönnum um land allt. Þar eru farnar ótroðnar slóðir og veittar upplýsingar um smæstu sem stærstu atriði, s.s. gistingu, skoðunarferðir, ferðatilhögun, ýmsar aðstæður og aðbúnað, helstu veitinga- og skemmtistaði, opnunartíma verslana og banka o.fl. o.fl. o.fl. Danmörk SUMARHÚS í KARRBBÆKSMINDE, KARLSLUNDE OG HELSINGÖR Umboð Húsavík: Umboð Akureyri: Stefán Bjarnason, Kaupfélagi Þingeyinga. Ásdís Árnadóttir, Hótel KEA. DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.