Dagur - 05.05.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 05.05.1981, Blaðsíða 2
Smáawflýsinöar -— - — Kerruvagn til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 22645. Trilla til sölu, 2,2 tonn að stærð, smíðuð úr trefjaplasti á Skaga- strönd 1979, með 20 ha. Buch-vél og góðum dýptar- mæli. Upplýsingar á Þórshöfn í síma 81186 og 81115. Útsæðiskartöflur til sölu, rauð- ar ísl. Uppl. í síma 23700. Polaris vélsleði til sölu, Galax 340 árg. 1980. Ónotaður. Uppl. í síma 22840. Hjólbarðaþjón- ustan. Tvö ný sumardekk á felgum til sölu fyrir SAAB 96. Upplýsingar í síma 25886 eftir kl. 17. Hjólhýsi til sölu með fortjaldi. Upplýsingar í síma 21099. Lítið notaður Sjöbergs hefil- bekkur til sölu. 1,10 á lengd. Svo til nýr. Einnig fæst á sama stað fjórar 13 tommu felgur. Passa undir Opel. Þær fást ódýrt. Upplýsingar í sima 25833 eftir kl. 17. Yamaha B 55 orgel til sölu. Ársgamalt. Einnig Winchester pumpa 3 tommu magn. Upplýsingar í síma 22460 eftir kl. 19.00. Gott hey til sölu. Upplýsingar í síma 22589. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Ymisleöt Hraðhreinsunin Löngumýri 19 verður lokuð frá 15. maí til 30. júní. Olíustyrkur fyrir fyrsta ársfjórð- ung 1981 verður greiddur á bæjarskrifstofunni dagana 6-8. maí. Bæjarritari. Barnaöæsla 12-14 ára stelpa óskast til barnfóstrustarfa á Árskógs- sandi í sumar. Upplýsingar í síma 63141. Óska eftir stúlku ekki yngri en 13-14 ára til að gæta tveggja ára stráks frá kl. 9-1. Þarf að vera sem næst Borgarhlíö. Uppl. í Borgarhlíð 1b, seinni- part dags og á kvöldin. mm wKdup Vil kaupa nýlegan Símó kerru- vagn. Á sama stað óskum viö eftir stúlku 12-13 ára til að gæta tuttugu mánaða stúlkubarns í sumar. (Tjarnarlundi) Upplýs- ingarísíma 22708. Óska eftir útlitsgölluðum eða ógangfærum bíl. Ekki eldri en ’70 árgerð. Upplýsingar í síma 41644 e. kl. 19. Einar. -T-1 * laDaOmmaBmm ttfónusta Nýlega tapaðist á leiðinni úr Akureyrarapóteki í Vöruhúsið pakki með gullkrossi í. Skilvís finnandi vinsamlegast skili honum á afgreiðslu DAGS. Húsnædi Þiónusta 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 25331. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja íbúð til leigu frá 1. júlí n.k. Leigutími gæti verið eitt ár. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 21438 eftirkl. 17.00. Óskum eftir lítilll íbúð á leigu um miðjan júní. Sími 25615 eftir kl. 4.00 á daginn. Vantar tilfinnanlega 4-5 herb. íbúð á leigu. Hugsanleg fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 22301 eftir kl. 17.00 Ungur rnaður óskar eftir her- bergi eða íbúð á leigu sem fyrst. Relgusemi heitið. Uppl. í síma 22403. Vil kaupa íbúð í tvíbýlishúsi eða raðhúsi, gjarnan í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á brekkunni. Upplýsingarsendist Degi merktar ,,íbúð“. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Erum með tvö börn. Upplýsingar í síma 24627 á daginn. BHreiðir Landrover dísel árg. 1973 til sölu. Uppl. í síma 22557. Austin Mini 1000 árgerð 1974. Ekinn um 60 þúsund kíl- ómetra. Verð kr. 13.000. Upplýsingar í sínia 24501 milli kl. 19 og 20. Tveir bílar til sölu. Skodi Amigo, árgerð 1977. ( góðu lagi. Hagstætt verð ef samið er strax. Einnig til sölu Volks- wagen 1300, árgerð 1973. í góðu ásigkomulagi. Upplýs- ingar í síma 25953 milli klukkan 19 og 21 á kvöldin. Volvo Amason árg. 1965 ekiri 150.000 km er til sölu. Ýmsir varahlutir fylgja svo sem B18 vél. Upplýsingar í síma 23107 eftirkl. 19.30. Vörubíll til sölu. Skanía Vabis ’75. Árgerð 1962 með búkka. Uppl. í síma 4218 um Húsavík. Austin Alegro árg. 1977 er til sölu. Brúnn litur. Ekinn 44.000 km. Útvarp og 3 vetrardekk fylgja. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 25110 eftir kl. 19.00. Bifreiðin Mazda 626 árg. 1979 ertil sölu. Bifreiðin er með 2000 vél, 2ja dyra hardtop 5 gíra. Ekinn 21.000 km. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Upplýs- ingar í síma 25087 eftir kl. 19.30 á kvöldin. Mazda 929 L station árg. 1980 er til sölu. Ekinn 14.200 km. Pálmi Stefánsson sími 22111 og 23049. Bifreiðin A-167 Galant station er til sölu. Ekinn 16.500 km. Upplýsingar í síma 24394 eftir kl. 19.00. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Tek að mér ýms verk, með 9 tonna jarðýtu. Uppl. í síma 23947. Teikningar: Skipuléggjum og teiknum lóðir við fbúðarhús, skóla, verksmiðjur og fl. Vönd- uð vinna. Hringið í síma 22661 eða 25291 á kvöldin. Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands 50% minna ryk, er með fullkomnasta rafmagns- múrbrjót, sem samsvarar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarnt verö. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vanir menn. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. TOLVIISIÍOIJNX Borgartúni 20, 106 Reyfcjavfc, Siml 01-25400 Tölvunámskeið Akureyri 25. maí-5. júní Haldið verður byrjendanámskeið í meðferð míkró- tölva á Akureyri. Námskeiðið hentar hverjum þeim sem vill læra að hagnýta sér þá margvíslegu möguleika sem míkrótölvur (microcomputers) hafa upp á að bjóða. Kennslan fer að miklu leyti fram undir leiðsögn tölva. Tveir nemendur eru um hverja tölvu og námsefnið er að sjálfsögðu allt á íslensku. Kennt verður m.a. forritunarmálið BASIC, sem notað er á allar míkrótölvur. Einnig undirstöðuatriði í forritun, notkun tölva við bókhald og sem hjálpar- tæki við rekstur og stjórnun fyrirtækja svo og notkunarsvið míkrótölva á markaði í dag. Tvö samhliða námskeið verða haldin, samtals 40 stundir hvort. Annað námskeiðið veröur kl. 1-5 e.h. hitt kl. 6-10 e.h. Kennt verður í húsnæði Trésmíðafélags Akureyrar aö Ráðhústorgi 3. Innritun og nánari upplýsingar í síma 25400 í Reykjavík og 21677 eða 22890 á Akureyri. Námskeiðskynning sunnudaginn 24. maí kl. 16-20 í húsnæði Trésmíðafélagsins. Frá grunnskólum Akureyrar Innritun 6 ára barna (fædd 1975), sem ætlað er að sækja forskólanám á næsta skólaári, fer fram í barnaskólum bæjarins föstudaginn 8. maí n.k. kl. 9-12 f. h. og 1-3 e.h. Innrita má með símtali við viðkomandi skóla. Oddeyrarskólann .... í síma 22886 BarnaskólaAkureyrar ... i síma 24172 Glerárskóla ........ í síma 22253 Lundarskóla......... í síma 24560 í stórum dráttum er gert ráð fyrir að á komandi skólaári verði skólasvæðin óbreytt miðað við núverandi skólaár, en í undantekningartilfellum munu skólarnir hafa samband við viðkomandi for- eldra. Liggi fyrir vitneskja um flutning eldri nemenda milli skólasvæða, er mjög nauðsynlegt að skólarnir fái um það vitneskju og fer innritun þessara nemenda fram á sama tíma og í sama síma og forskólanem- endanna. Innritun nemenda í 9. bekki Oddeyrarskólans og Glerárskólans, fyrir næsta skólaár, stendur nú yfir og lýkur 20. maí n.k. Umsóknareyðublöð fást í skólunum. Skólastjórarnir. Úrval fast- Ieignaásölu- skrá og flestar í einkasölu: Stapasíða: Einbýlishús við Stapasíðu með stórum bílskúr. Skipti á húseign á Reykjavíkur- svæðinu kemur til greina. Brattahlíð: Einbýlishús við Bröttuhlíð á 1 og !4 hæð. Möguleiki á lít- illi íbúð í kjallara. Þverholt: Einbýlishús við Þverholt. Rúmgóð íbúð á efri hæð, og hægt að hafa litla íbúð niðri. Brekkugata: Stórt íbúðarhús á besta stað við Brekkugötu, með 2 íbúðum — viðhald gott — Skipti á nýlegu einbýlis- eða raðhúsi með bílskúr koma mjög vel til greina. Kringlumýri: Einbýlishús við Kringlumýri. Heiðarlundur: Raðhús á 2 hæðum við Heiðarlund. Ásabyggð: 3ja herb. neðri hæð við Ásabyggð. Helgamagrastræti: 3ja herb., neðri hæð við Helgamagrastræti. Einholt: 4 herb. raðhús við Einholt. Smárahlíð: 2ja herb. viö Smárahlíð Fasteigna- salan Strandgötu 1 símar 24647 og 21820 AUGLÝSINGAR-SKIL.TAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIRRENT SÍMi: 2 57 57 Þessi lyftari er til sölu. Lyftugeta 2,1 tonn. Lyftuhæð 2,70 m. Nánari upplýsingar ísíma 25548. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.