Dagur - 09.07.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 09.07.1981, Blaðsíða 2
wSmáauglýsjnggr Sdld iSÍIS Vélsleðar Polaris Cutlass 340 árg. 1981 og TXC 440 árg. 1981. Polaris umboðiö - Tómas Eyþórsson - símar 22840 og 21370. Frá Bíla og húsmunamiðlun- inni. Borðstofuborð og stólar, eldhúsborð og stólar, fata- skápar, eins og tveggja manna svefnsófar, eins manns bak- sófar, skatthol. Vantar nýlega bíla á söluskrá. Bíla og hús- munamiölunin Hafnarstræti 88, sími 23912. Fallegur og vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 26727. Notaðir varahlutir í Volvo og Schanía vörubifreiðir til sölu. Uppl. í síma 21234 og 24145. Sprite Aipine L. 16 fet. hjólhýsi er til sölu. Uppl. í síma 24145. Veiðimenn. Hef til sölu nokkur veiðileyfi í Svarfaöardalsá. Uppl. gefur Jóhann í síma 61515. Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Uppl. í síma 21908. Electrolux ísskápur 340 lítra, aöeins 6 mánaða gamall, til sölu. Upp. í síma 23307. Sllvercross kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 61486. Nýtt vélbundið hey til sölu, á sama stað eru til sölu Taaurup sláttutætari, heyblásari og Fa- rmall kub. Uppl. í síma 21685. Silver-cross barnavagn til sölu, einnig reiðhjól fyrir 8-10 ára telpu. Upplýsingar í síma 23049 eftir kl. 19. AUGLÝSIÐ í DEGI Sala Tvö ný 10 gíra relðhjól til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 25108 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Til sölu eru HH hátalarabox, 2 bassar og 2 hátónahorn. Upp- lýsingar í síma 61232 eftir kl. 19.00. Rafha eldavélasamstæða til sölu, gott í sumarbústaðinn, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 25956. Atvinna Rafvirki sem hug hefur á að fiytja til Akureyrar óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 94-3831 eftir kl. 19.00. FunHiA Brún hryssa ca. 3-4 vetra mörkuð er í óskilum á Stein- kirkju Fnjóskadal. Uppl. í síma á Steinkirkju um Akureyri. Svört læða með hvítri rák á andlitinu er í óskilum að Stóra- gerði 16. Eigandi vinsamlega hringi í síma 23900. Honda 125-200 cc óskast til kaups. Helst árg. '79 eða yngri. Má einnig vera Mohtesa tor- færuhjól. Nánari uppl. í síma 24642. Óskum eftir að kaupa notað mótatimbur, þó einkum 2x4. Uppl. í síma 25300 frá kl. 13.00-17.00. Landsmót skáta. fíií iii i itr Miðaldra konu vantar herbergi og aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 23245. VIDEO-LEIGA Erum með myndleigu fyrir VHS-kerfi, einnig leigjum við út myndsegulbönd. Kaupum myndir fyrir VHS-kerfi, aðeins frumupp- tökur koma til greina. Opið 5-7 virka daga Laugardaga 10-12 f.h. Skipagata 13 Sími24088 I sumarferðina Tjöld, svefnpokar, tjalddýnur, tjaldstólar, pottasett, útigrill, grillkol o.m.fl. í veiðiferöina Laxa og silungastengur, hjól, spónar, flugur, veiði- töskur, háfar o. m. fl. Vöðlur: mittis og brjóstháar. Bússur. Ódýru hnakkarnir eru að koma aftur. Brynjólfur Sveinsson h.f. Húsnæði Tll leigu er húsiö Grímsstaðir í Glerárhverfi. Laust strax. Til- boð óskast lögð inn á af- greiðslu Dags, merkt „Gríms- staðir", fyrir 16. júlí n.k. 18 ára stúlka sem er nemandi í M.A. óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu næsta skólaár. Fyrirfram- greiðsfa ef óskað er. Uppl. í síma 21250 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar litla íbúð til leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. að Brúnalaug Eyjafirði, sími um Munkaþvera. Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu 2ja-3ja og 4ra herb. íbúð- ir, nú strax, eða síðar. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Óska eftir íbúð á leigu frá og með 1. ágúst. Stærð skiftir ekki máli. Uppl. í síma 25214 eftir kl. 19. Ungur kennari, kona hans og barn óska aö taka íbúð á leigu fyrir veturinn. Gott þætti ef hún væri á brekkunni en ekki nauð- synlegt. Til öflunar frekari uppl. vinsamlegast hringið í síma 22515 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifnfíidin Subaru Picupárg. 1980 til sölu. Ekinn 18.000 km. Cortína 1300 L árg. 1979, ekin 18.000 km. Upplýsingar í síma 21666. Bíla- salan h.f. Nýlegur, lítið ekinn og mjög vel með farinn Fíat 128 til sölu. Uppl. á bílasölunni Stórholt, símar 23300 og 25484 eða hjá eigenda í síma 24334 og á kvöldin í síma 23852. BifneiAin Bifreiðar til sölu eftir tjón: 1979 árg. af: Austin Prinsess ekinn 12.000 km. Sabaru GFT ekinn 320 km. Greiðsluskilmálar. Bílaleiga Akureyrar Tryggva- braut 14. Ford Escord árg. 1975 er til sölu, fæst á 3.000.00, króna mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 22757 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Ford Torino árg. 1968 til sölu. Upplýsingar í síma 23128. Rimasíða: Einbýlishús 4-5 herb. úr timbri. Skipti á 3ja herb. Raðhúsi eða Blokkaríbúð koma til Greina TILBOÐ ÓSK- AST í einbýlishús við EYRAR- LANDSVEG. Er húsið steinsteypt með steyptum gólfplötum og er að grunnfleti um 90 ferm. Er húsið kjallari, aðalhæð, efri hæð og geymsluris. Skemmtileg lóð á góðum stað. Fasteignasalan Strand- götu 1 Símar 24647 og 21820 Opið kl. 16.30 til 18.30. Sölumenn Slgurjón 25296 heima og Stefán 21717 heima. Indiaglonoldin komin A Mikið úrval af sumarskart- gripum og kjólaskrauti. EIGNAMIÐSTÖÐIN OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 Þórunnarstræti: 130 ferm. hæð í þríbýlis- húsi. Ibúðin er rúmgóð og snyrtileg. Fallegt útsýni. Bílskúrsréttur. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Ca. 80 ferm. Laus fljótlega. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Ca. 60 ferm. Þvottahús innaf eldhúsi. Rúmgóð. Laus eftir sam- komulagi. Grænagata: 150 ferm. íbúð í sambýlis- húsi. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, snyrting, og góðar geymslur. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og geymslupláss. í kjallara er geymsla og þvottahús. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Ca. 50 ferm. Snyrtileg eign. Laus strax. Rimasíða: 106 ferm. raðhúsaíbúð. Bú- ið er að einangra útveggi, loftgrind komin. Mið- stöðvarlögn komin í gólf. Afhendist strax. Móasíða: 100 ferm. endaíbúð í rað- húsi. Bílskúrsréttur. Til af- hendingar strax. Fast verð. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. ca. 100 ferm. Ibúðin er á jarðhæð með sér-inn- gangi. Rúmgóð eign. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð í svalablokk. Ca. 84 ferm. Óska eftir skiptum á 4-5 herb. rað- húsi. Hamarsstígur: 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi. Ca. 120 ferm. Mikið endur- nýjuð íbúð. Laus strax. Langholt: 240 ferm. einbýlishús á tveim hæðum, stórt og rúmgott hús. Laust eftir samkomulagi. Einholt: 106 ferm. endaíbúð í rað- húsi á einni hæð. Mjög fall- eg íbúð. Laus eftir sam- komulagi. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Geymsla og þvottahús innaf eldhúsi. Góðar geymslur í kjallara. Laus eftir samkomulagi. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLU- SKRA. m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Simi24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími sölustj. 21776 Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. /1S 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.