Dagur - 06.08.1981, Page 6

Dagur - 06.08.1981, Page 6
Akureyrarkirkja messað næst- komandi sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 450, 186, 117, 42, 531. B.S. Hinn 18. júlf voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ragnheiður Skúladóttir starfs- stúlka Sólborg og Árni Valdi- mar Kristjánsson, matreiðslu- maður. Heimili þeirra verður að Steinahlíð 2b, Akureyri. Hinn 25. júlf voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, Hólmfríður Sigríður Kristjáns- dóttir hjúkrunarfræðinemi og Unnar Þór Lárusson tölvu- fræðinemi. Heimili þeirra verð- ur að Birkigrund 3, Akureyri. Hinn 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, Linda María Maggin starfs- stúlka og Finnbogi Unnsteinn Gunnlaugsson verslunarmaður. Heimili þeirra verður að Tjarn- arlundi 17f Akureyri. Brúðhjón. Fimmtudaginn 30 júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð- hjónin ungfrú Fanney Gerða Gunnarsdóttir, hárskeri og Hallgrímur Gísli Sverrisson, vélstjóri. Heimili þeirra er Arn- arsíða 4d. Verð í sumarleyfi frá og með 10 ágúst til-3. september. Séra Pét- ur Sigurgeirsson annast þjón- ustu fyrir mig þennan tíma. Birgir Snæbjörnsson. Sjónarhæð Heimsókn. Tuttugu manna hópur frá Færeyjum heimsækir Akureyri n.k. sunnudag 9. ágúst. Hann kemur frá Reykja- vík þtrr sem kristilegum ritum hefir verið dreift. Þeir halda eina samkomu að þessu sinni á Sjónarhæð n.k. sunnudag kl. 20.30. Fararstjóri hópsins er Zacharias Zachariasen. trúboði. og mun hann tala á samkom- unni. Verið hjartanlega vel- komin og látið aðra vita af heimsókn þessari. Hjálpræðisherinn: Sunnudag- inn n.k. kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir velkomnir. Krakkar munið barnasamkomuna á fimmtudögum kl. 17.30 í Strandgötu 21. Kvikmynd og fleira á dagskrá. Munið sumarmótið. Sjálfsbjörg Akureyri minnir félaga sína á áður auglýst sumarmót Sjálfs- bjargarfélaganna í Laugar- brekkuskóla dagana 14,-16 ágúst. Væntanlegir þátttakend- ur þurfa að láta skrá sig í síðasta lagi mánudaginn 10. ágúst á skrifstofu félagsins sími 21557, sem veitir nánari upplýsingar. Sjálfsbjörg. Frá Ferðafélagi Akureyrar. 9.-14. ágúst. Fjallabaksleið syðri. Sprengisandur, Land- mannalaugar, Eldgjá, Fjalla- baksleið, Kjölur. 15-16. ágúst. Laugafell. Lambahraun, Gráni. Ferð fyrir alla fjölskylduna. Þorleifur Ananíasson Kristján Arngrímsson GUNNAR VARD MEISTARI „Nei, blessaður vertu, ég átti alls ekki von á því að sigra“ sagði Gunnar Gunnarsson Golfklúbbi Akureyrar í samtali við DAG, en Gunnar varð um helgina fslandsmeistari í 3. flokki í golfi er fslandsmótinu lauk á Hólmsvelli í Leiru rétt hjá Keflavík. „Ég var með 23 I forgjöf þegar mótið hófst, en mér skilst að nú verði ég lækkaður í forgjöf 16. Ég átti hinsvegar besta hring upp á 83 högg og það skilst mér að samsvari 13 í forgjöf" sgði Gunnar. — Gunnar var mjög liðtækur knattspyrnumaður sem lék með KA þar til í fyrra að hann meiddist illa, og þá sneri hann sér að golfinu. Hann byrjaði þó ekki að stunda íþróttina að kappi fyrr en í sumar, og má til gamans geta þess að fslandsmótið var aðeins annað mótið sem hann tekur þátt í á sínum ferli. Er óhætt að segja að margur hefur fengið verri byrjun. Gunnar hafði forustuna í keppninni allt frá upphafi, mest fjögur högg ersíðustu 18holurnar voru eftir. Magnús Magnússon GR saumaði þá stíft að honum og þegar einni holu var ólokið mun- aði aðeins einu höggi á þeim. Gunnar gaf hinsvegar ekkert eft- ir, lék síðustu holuna á þremur höggum eða einu undir pari -— setti niður 8 metra pútt — en keppinauturinn lék á 5 höggum. Gunnar sigraði því með þriggja högga mun, lék á 352 höggum, Magnús á 355 höggum og síðan- var þriðji maður 20 höggum þar á eftir. Sigur Gunnars var sá eini sem kom í hlut Akureyringa á ís- landsmótinu 1981. A lúðar þakkir sendi ég til allra þeirra sem á marg- vislegan hátt glöddu mig 90 ára þann 23. júlí s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Verið þið öll góðum guði falin. SOFFÍA JÓHA NNESDÓTTIR URÐUM. Eg sendi vinum og vandamönnum mínar bestu kveðjur ogþakkirfyrir heimsóknir og aðra vinsemd mér sýnda á 90 ára afmœli mínu 28. júlí s.l. Sér- stakar kveðjur og þakkir til Gyðu hjúkrunarkonu og a/ls annars starfsfólks á Kristneshœli. VIGFÚS VIGFÚSSON Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts föður okkar KRISTJÁNS SIGURBJÖRNSSONAR frá Eyri Glerárhverfi. Börnin. Móðir okkar RAGNHEIÐUR KRISTIN KRISTJÁNSDÓTTIR, frá Sveinseyri, Norðurbyggð 23, Akureyri andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 31. júlí. Jarðarförin fer fram föstudaginn 7. ágúst kl. 13.30 frá Akureyr- arkirkju. Þeir sem vildu minnast hennar láti sjúkrahúsið njóta þess. Sigríður Matthíasdóttir, Þórunn Matthíasdóttir, Guðmundur Matthíasson. Maðurinn minn og faðir okkar ALFREÐ ÁSMUNDSSON, frá Hlíð, Ljósavatnshreppi, Lögbergsgötu 5, Akureyri, lést 30. júlí á Sjúkrahúsi Húsavíkur. Jarðarförin fer fram frá Þóroddsstaðakirkju laugardaginn 8. ágúst kl. 2 e.h. Dagrún Jakobsdóttir og börn. Gunnar með sigurlaunin. K A í topp- baráttu Annað kvöld, föstudag kl. 20,00, fer fram leikur í 1. deild íslandsmótsins hér á Akureyri sem er geysilega mikilvægur fyrir þau lið sem þar eigast við, en það eru KA og íslands- meistarar Vals. Frammistaða KA í 1. deiidinni í sumar hefur gert það að verkum að liðið er allt í einu komið í hóp allra efstu liðanna, og sigur gegn Val í leiknum á morgun myndi skjóta liðinu upp að hlið efstu liða deildarinnar. Sennilega hafa fáir reiknað með því í vor að K A yrði I baráttu um íslandsmeistaratitil- inn, en það er staðreynd. Er fólk hvatt til þess að styðja við bakið á KA nú þegar lokabaráttan í deildinni er að hefjast. Þór fer suður Þórsarar halda suður til Reykja- víkur og mæta Víking í Laugar- dalnum á laugardag kl. 14. Tekst Elmari Geirssyni að leiða KA til sigurs? • Til blaðburðar- barna Nú eigið þið öll að hafa feng- ið bréf frá afgreiðslu Dags. Munið að keppnin hefst í dag. Tilboð óskast í þennan bíl sem er árgerð 1978. Upplýsingar gefur Þórir Áskelsson, Norðurgötu 53, Akureyri. Nýkominn hákarl A KAUPFELAG EYFIRÐINGA ’öéKjörbúdir X! 6 - DAGUR - 6. ágúst 1981

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.