Dagur


Dagur - 06.08.1981, Qupperneq 7

Dagur - 06.08.1981, Qupperneq 7
Ingólfur Ármanns- son settur fræðslustjóri Nýlega setti Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra, Ingólf Ár- mannsson, yfirkennara við G.A., til að gegna embætti fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra. Stað- an var veitt til eins árs. Sturla Kristjánsson, sem gegnt hefur þessu starfi, fékk eins árs leyfi frá störfum og hefur verið settur skólastjóri við Þelamerkurskóla í eitt ár. Nokkrar spurningar til bæjarstjóra og umferðar- nefndar 1. Hvenær á að merkja götur bæjarins fullkomlega, þ.e.a.s. þar sem ein akgrein er í báðar áttir að merkja götuna í miðju alla leið, en ekki eingöngu við gatnamót? 2. Hvenær á að merkja þær göt- ur þannig að viðunandi sé, þar sem götur eru það breiðar að hægt er að hafa tvær akgreinar í báðar áttir t.d. Þórunnarstræti og Tryggvabrautog fl. 3. Hvenær á að ljúka við Hjalt- eyrargötu þannig að hún verði tvær akgreinar í báðar áttir og merkja hana samkvæmt því? 4. Hafa ekki fjármunir bæjarins farið í meiri óþarfa en það að gera bílastæði austan Þórunnarstrætis og vestan við lögreglustöðina þannig að hægt sé að gera á henni fjórar akgreinar tvær í hvora átt? 5. Á að hafa götur bæjarins vanmerktar áfram, þannig að bæj- arbúar (sumir) geti ekið áfram eftir eigin geðþótta og verið öllum til skammar og fleirum hættulegir í umferð þar sem götur eru vel merktar, vegna þess að þeir eru óvanir merktum götum? Virðingarfyllst og með þökk fyrir birtinguna og góð svör. 8350-0999 Héldu hlutaveltu Þær Linda Björk Pálsdóttir, Grundargerði 6j, og Hildur Rós Símonardóttir, Grundargerði 6b, héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu 150 krónum sem þær komu með á ritstjórn Dags og báðu okkur um að koma peningunum til Dvalarheimilisins í Hlíð. Það hefur verið gert og kann Jón Kristinsson, forstöðumaður, þeim vinkonunum bestu þakkir fyrir hugulsemina. Athugasemd Athugasemd frá áhugamannahópi um kvennaframboð við næstu bæjarstjórnarkosningar á Akureyri. • Ýmislegt hefur verið skrifað í blöð um fyrirhugað kvennafram- boð við næstu bæjarstjórnarkosn- ingar á Akureyri. Aðstandendur framboðsins sjá ástæðu til að gera athugasemd við skrif sem birst haf og tengja nafn Soffíu Guðmunds- dóttur, bæjarfulltrúa við fyrirhug- að kvennaframboð. Enn he'fur ekkert verið ákveðið með skipan listans og engin nöfn nefnd I því sambandi af hálfu áhugamanna- hóps um framboðið. Það er ekki sannleikskorn í frásögnum, sem birst hafa I a.m.k. þremur blöðum, og skýra frá „tiIboðum“ milli Soffíu og kvennaframboðsins, heldur er hér um að ræða upp- spuna blaðamanna. Fyrir hönd áhugamannahóps um kvennaframboð, Dóra Ingólfsclótlir, Hólmfrimur Jónsdóttir, Rósa Jiilíusdóttir. Laust starf Laust er til um^óknar starf forstöðumanns við félagsmiðstöðvar æskulýðsráðs. Laun samkv. kjarasamningi við Starfsmannafélag Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofum bæjarins að Geislagötu 9. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. ágúst næstk. Akureyri, 5. ágúst 1981. BÆJARSTJÓRI. AKUREYRARBÆR H Laust starf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu hjá Akur- eyrarbæ. Starfið er fólgið í símavörslu, vélritun og almennum skrifstofustörfum. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu í félagsstörfum. Laun samkv. kjarasamningi við Starfsmannafélag Akureyrarbæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst næstkomandi. Akureyri, 5. ágúst 1981. BÆJARSTJÓRI. Félagar Flugbjörgunarsveitarinnar Nú býðst ferð upp á Vatnajökul þann 14. ágúst. Þeir sem hafa áhuga á þessari ferð skrifi sig inn í Galtalæk eða hafi samband í síma 24455 eftir kl. 19. Útsala - Útsala Hófst fimmtudaginn 6. ágúst. Mikil verðlækkun. VERSLUNIN ÁSBYRGI. 20% afsláttur af tjöldum, svefnpokum, tjalddýnum, sólskýlum og grillum. Sportvöruverslun Brynjólfs Sveinssonar hf. Skipagötu 1. Sími 96-23580. Mikið úrval af gólfteppum Vorum að taka heim úrval af gólfteppum. Gott verö, góðir greiðsluskilmálar. Opið laugardaga frá kl. 09 til 12. Sfmi (96) 2 38 30 Sjómenn Vana sjómenn vantar á m/b Harald EA 62, Dalvík. Uppl. í síma 61221 eða 61308. Óska eftir að ráða aðstoðarstúlku á tannlæknastofu mína hálfan eða allan daginn. Uppl. um viðtalstíma í síma 21223. Hörfiur Þórleifsson, tannlæknlr, Kaupangi, v/Mýrarveg. Óskum að ráða stúlku til - Skrifstofustarfa Vinnutími frá kl. 8.30 til 12.00. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir skulu berast fyrir 15. ágúst. TJaópatdut 3ta<(ánssoii k<(. Hjalteyrargata 12 •• Slmi (96) 21866 þrjár llnur • Vistheimilið Sóiborg Vaktavinnufólk Nokkrar stöður vaktavinnufólks eru lausar til um- sóknar. Stöðurnar veitast frá enduðum ágúst og byrjun september n.k. Umsóknum sé komið á skrifstofu heimilisins fyrir 15. ágúst n.k. þar sem veittar eru nánari upplýsingar. Forstöðumaður. Húsvörður Starf húsvaröar við Þelamerkurskóla í Hörgárdal er laust til umsóknar. Æskilegt væri að ráða í starfió trésmiö er jafnframt gæti annast smíðakennslu við skólann. Umsóknum skal skilað til formanns skólanefndar, Stefáns Halldórssonar Hlöðum eða skólastjóra, Sturlu Kristjánssonar, Fræðsluskrif- stofu N.eystra, er jafnframt veita nánari uppl. um starfið fyrir 15. ágúst n.k. Þelamerkurskóli Iðjufélagar Eins dags skemmtiferö fyrir aldraða Iðjufélaga verður farin 23. ágúst í Mývatnssveit. Fariö verður frá skrifstofu félagsins Brekkugötu 34 kl. 9. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Sími 23621. Ferðanefnd Sundlaugin við Þelamerkur- skóla Sundlaugin við Þelamerkurskóla verður opnuð fimmtudaginn 6. ágúst eftir miklar endurbætur Sundlaugin veröur opin sem hér segir: Fimmtudaga kl. 20 til 22.30 (konukvöld) Föstudaga kl. 20 til 22.30 Laugardaga kl. 14 til 22.30 Sunnudaga kl. 14 til 19. U.M.F. Öxndæla. Nauðungaruppboö Laugardaginn 15. ágúst n.k. kl. 14.00 verður selt á nauðungaruppboði við Lögreglustöðina á Akureyri ýmis konar lausafé s.s. Rósir úr silki, útvörp, leikföng, könnur bolir, skór, módel, hálsmen, armbönd, hringir nælur eyrnalokkar o.fl. Bæjarfógetinn á Akureyri flrlingur Óskarsson. 6. ágúst 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.