Dagur - 22.09.1981, Side 2

Dagur - 22.09.1981, Side 2
Smáaug/ýsjngar iBifreiðir Chevrolet Citation 1980, 3ja dyra, beinskiptur til sölu. Ekinn 5 þús. km. Upplýsingar í síma 21159 eftirkl. 19.00. Til sölu Volvo 244 Gl. árg. ’79 ekinn 29.000 km. Upplýsingar í síma 21521. Peogote 504 árg. '78 til sölu. Ekinn 45.000 km. Upplýsingar í síma 23100 (Grísará 1, Eiríkur Hreiöarsson). Wartburg árg. ’79 til sölu. Góö- ur bíll. Verö aöeins kr. 25.000. Bílasalan Stórholti gefur allar nánari upplýsingar, sími 23300. Toyota Cressida GL árg. ’80 sjálskiptur er til sölu. Verð kr. 133.000. Upplýsingar í síma 22112 milli kl. 19 og 20. Ford transit diselbifreiö árg. '74 með talstöð útvarpi og segul- bandi er til sölu. Sæti fyrir 10 manns. Sérhannaður fyrir flutning skólabarna. Upplýs- ingar í síma 25530 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19.00. Mazda 929 station DL árg. '77 í góöu lagi er til sölu. Ekin 74.000 km. Upplýsingar í síma 61343 eftirkl. 19.00. Wartburg station árg. ’78 ekinn 46 þús km. er til sölu. Bein sala eöa skipti á ódýrari bíl hugsan- leg. Upplýsingar í síma 62304 eftir hádegi. Audi 100 LS, árgerö 1977, til sölu. Upplýsingar í síma 21979 eftir kl. 18.00. Sjalla-gestir ath. Gullgiftingar- hringur með steini tapaðist á föstudagskvöldið í Sjallanum. Finnandi vinsamlegast skili honum sem fyrst í Bjarmastíg 10, sími 22412. Sa/a Gott ullargólfteppi til sölu, ca 30 kr. fm. Eldavél kr. 250,00 (þarfnast smáviðgeröar) búð- arborð (diskur) ca. 2 m kr. 600,00. Upplýsingar í síma 23747 eftirkl. 16.00. Til sölu Toyota prjónavél lítið notuð. Upplýsingar í síma 24823 eftirkl. 19.00. Trésmíðavél til sölu. Upplýs- ingar í síma 23126. Til sölu Yamaha MR 50 árg. '79. Ekið 4.700 km. Upplýsingar í síma 22555 eftir kl. 19.00. Hey til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 21685. Til sölu Kawasaki Z 650 árg. '78 ekið 3700 km. Upplýsingar í síma 22882 (Davíð). Lítið notaður ísskápur til sölu vegna brottflutnings. Hæð 143 cm. breidd 51 cm. dýpt 60 cm. Upplýsingar í síma 23177. Óska eftir að kaupa hitakút með spírulum 16 KW og öllum tilheyrandi útbúnaði. Upplýs- ingar í síma 51129 eftir kl. 19.00. Pjónusta AUGLÝSIÐ (DEGI Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun og rafmagns- múrbrot. Ef stíflast hjá þér í vask, baði, klósetti og öðr- um frárenslisrörum þá get ég bjargað því. Tek einnig að mér allt múrbrot - 50% minna ryk. Fullkomin tæki. Geri við bilanir. Vanur mað- ur. Sími 25548. iHúsnæóji Vil leigja 4ra herbergja íbúð í Smárahlíð Akureyri frá 1. okt. 1981. Tilboð leggist inná af- greiðslu Dags Hafnarstræti 90 fyrir 28. sept. n.k. merkt „Smárahlíð”. Ung stúlka óskar eftir að taka á íeigu 2ja herb. íbúð. Góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 21321 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa íbúð í raðhúsi eða hæð c.a. 120-140 ferm. Má vera ófullgerð eða þarfnast viðgerðar. Þarf að vera laus fyrir 15. nóv. Góð út- borgun. Upplýsingar í síma 23263. AUGLYSIÐ í DEGI AÐALFUNDUR knattspyrnudeildar K.A. verður haldinn fimmtu- daginn 24. september 1981 í Félagsmiðstöðinni í Lundarskóla og hefst kl. 20.30. Stjórnin. Sameiginlegir viötals- tímar alþingismanna Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra hafa sam- eiginlega viðtalstíma fyrir sveitastjórnir og aðra aðila, sem þurfa að ná taii af þingmönnum á eftirtöidum stöðum: Á Akureyri. Hótel KEA fimmtudaginn 24. sept. og föstudaginn 25. sept. Panta þarf viðtalstíma hjá Snorra Finnlaugssyni í síma 24167. Á Húsavík. Laugardaginn 26. sept. á Hótel Húsavík. Panta þarf viðtalstíma hjá Bjarna Aðalgeirssyni bæjarstjóra í síma 41222. Á Raufarhöfn. Sunnuaginn 27. sept. á Hótel Norð- urljósi. Panta þarf við talstíma hjá Gunnari Hilmarssyni sveitarstjóra í síma 51151 eða 51251. Ný verslun HORNIÐ s.f. Kaupangi sími 22866. Sérverslun með barnavörur. Fatnaður ci börn frci fœöingu til 12 circt cildurs. Vöggur - vcigncir - rúm - leikgrindur - bcirnastólctr - skiptibuðborö - bctrnct- príhfól - bctrnatvíhjól m/hjúlparhjóliun. Hinctr viðurkenndu Babv Björn barncivörur, t.d. ömmustólcir - burðcirpokar - tciuhillci - plcistsmekkir - skcimmel - koppcir og m.fl. Leikföng i úrvcili - sœngurgjcifir í úrvcili. Gjörið svo vel að iíta inn. Ath: opið á Iaugardögum frá kl. 10 til 12. Námsflokkar Akureyrar Námsfiokkar Akureyrar eru nú að hefja vetrarstarf sitt. Öld- ungadeild á viðskiptasviði verð- ur starfrækt í vetur eins og tvö undanfarin ár og hafa þegar 30 nemendur innritað sig. Enn mun þó vera hægt að taka við nemendum í nokkra áfanga. Helstu nýmæli í starfi NA eru: Komið verður upp foreldranám- skeiði, sem er fræðsla um með- göngu og þroska heilsufar og upp- eldi ungra barna. Ætlað jafnt verðandi foreldrum, sem foreldr- um ungbarna eða öðrum þeim sem áhuga hafa á uppeldismálum. Enn má svo nefna að vegna bættrar að- stöðu við kennslu bifvélavirkja við iðnskólann verður boðið upp á námskeið í bílaviðgerðum, þar sem unnt verður að leyfa fólki að'koma með bíla sína og gera við þá með leiðsögn kennara. . Uppeldisfræðinámskeið verða haldin líkt og undanfarin ár í sam- vinnu við Félagsmálastofnun Ak- ureyrar. Aðrir flokkars.s. bókband, bridge, tungumál og vélritun verða með líku sniði og undanfarin ár. Nú, i byrjun áratug- arins, er sivaxandi eftirspurn eftir bilum með lífgandi og þó einfaldan svip, sem eyða litlu án þess fórnað sé öryggi eða aksturs hæfni. Nýju ISUZU Gemini-bílarnir fullnægja þessum kröfum að öllu leyti. Þeir eru stilhreinir og nýtiskulegir í útliti, loftmótstaða er litil, og hægt er að velja um 1584 cm ; eða 1817 cm' vél með ofanáliggjandi knastás. Og þetta er ekki það eina. Nýju Geminibilarnir eru búnir ýmsum nýjungum, sem auðvelda iiiiinui!drmr eru uuiiii ynibum riyjuiiyun , . . in og gera hann skemmtilegri. Að ekki sé minnst á falleqa m 'gu °gfrábært útsýní. Qn -nn KAUPFÉIAG EYFIRÐINGA 2 - DAGUR - 22. september 1981

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.