Dagur - 22.09.1981, Page 7

Dagur - 22.09.1981, Page 7
Firma- keppni K.R.A. Firmakeppni K.R.A. í knatt- spyrnu utanhúss hófst fimmtu- daginn 17. september 1981. Alls tilkynntu 14 lið þátttöku frá 19 fyrirtækjum en heimild er fyrir tvö fyrirtæki að sameinast um lið ef þau vegna mannfæðar hafa ekki í lið. Lokið er sjö leikjum og eru úr- slit eftirfarandi: S.S. Byggir/Reynir - KEA b. lið 7:1 Hagi/Raforka - Aðalgeir & Viðar 0:9 5.5. Byggir/Reynir - Hagi/Raforka 6:0 Akureyrarbær - Rafveita/Vatnsveita 2:1 KEA a. lið - KSÞ/Þorgils Jóh. 5:1 Rafveita/Vatnsveita - S.f.S 1:9 Híbýli - ÚA a. lið 4:3 Næstu leikir: Miðvikudag 23. sept. S.f.S.-Aðalgeir og Viðar K.A. völlur kl. 18.00 5.5. Byggir/Reynir-Híbýli Þórs völlur kl. 18.00 Fimmtudag 24. sept. KEA a. lið-Híbýli K.A. völlur kl. 18.00 Akbær-S.f.S. Þórs völlur kl. 18.00 Föstudag 25. sept. Garðrækt/Leikv.-S.S.Byggir/Reynir K.A. völlur kl. 18.00 ÚA a. lið-KSÞ/Þorgils Jóh. Þórs völlur kl. 18.00 Laugardag 26. sept. ÚA b. lið-Slipppstöðin K.A. völlurkl. 10.30 Fyrirhugað er að spila fleiri leiki laugardaginn 26. september og verður dregið um þá eftir leikina á föstudeginum, en þeir aðilar er ekki verða fallnir úr keppni þá leiti upplýsinga í síma 22498 eftir kl. 20.00. K.R.A. Aðalfundur hjá K.A. Á fimmtudaginn 24. sept. kl. 20.30 verður haldinn aðalfundur knatt- spyrnudeildar KA. Fundurinn verð- ur haldinn í Lundaskóla. Þar verður m.a. sýnd upptaka á leik KA og Breiðabliks. KA menn eru hvattir til að mæta. Æfingar skíðafólks Tími vetraríþrótta er nú að ganga í garð og æfingar íþróttafólksins víðast hafnar. Skíðaráð Akureyr- ar hafði samband við blaðið og vildi koma því á framfæri að þar væru nú að hefjast æfingar fyrir 13 ára og eldri. Verður sú fyrsta reyndar n.k. föstudag (25. sept.) og hefst kl. 20 í íþróttahúsi Glerárskóla. Æfingar fyrir 12 ára og yngri verða auglýstar síðar. Gönguæfingar eru hafnar undir stjórn Hauks Sigurðssonar sem er margfaldur fslandsmeitari í göngu. Eru allir velkomnir sem hafa áhugaá að njóta tilsagnar hans. ÓSÓTTIR VINNINGAR Ennþá er vinningur ósóttur í happ- drætti Hjálparsveitar skáta á Ak- ureyri. Eftirtalin numer hlutu vinning. 1814, 290 og 1429. Vinn- ingar voru reiðhjól frá Akurvík að eigin vali. Upplýsingar í sfma 21044. IGNIS kæliskápar stórir og smáir. Verðið er sem fyrr hagstætt. Viðgerðir og varahlutaþjónusta á sama stað. © Óseyri 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Sími 24223 TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI HAFNA.RSTRÆTI 81 PÓSTHÓLF 593 602 AKUREYRI Skólasetning verður í Akureyrarkirkju föstudaginn 25. september kl. 17.00. Ath. breytt frá þriðjudegi vegna óviðráðanlegra ástæðna. Tónlistarskólinn á Akureyri. Auglýsing um inn- heimtu þinggjalda á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Hér með er skorað á þá gjaldendur á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu, er ennþá skulda þing- gjöld 1981 og ekki hafa greitt reglulega, að gera full skil hingað til skrifstofunnar í Hafnarstræti 107, Akureyri, hið fyrsta, svo komizt verði hjá kostnaði og óþægindum í sambandi við innheimtu skatt- anna. Lögtök hefjast næstu daga. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 20. september 1981. AKUREYRARBÆR ffT Frá Námsflokkum Akureyrar: Innritun í almenna flokka fer fram í gagnfræða- skólanum dagana 28. september. til 3. október frá kl. 17-19. Kennt verður í eftirtöldum flokkum: Bílaviðgerðir, bókband, bridge, enska 1-4, norska barna, sænska barna, íslenska fyrir útlendinga, vélritun og þýska. Ennfremur verða lengri námskeið í foreldrafræð- um, í samvinnu við Heilsuverndarstöð Akureyrar, og eru verðandi foreldrar og foreldrar ungra barna sérstaklega hvattir til að sækja námskeiðið. Að auki verður námskeið í uppeldisfræðum, í sam- vinnu við Félagsmálastofnun, (fyrri hluti). Enn er hægt að bæta við nemendur í eftirtalda áfanga í verslunardeild: BÓK 103, ÍSL 102, BÓK 303, ENS 303, STÆ 253. Námsflokkar Akureyrar Starfsfólk óskast á póststofuna Akureyri til afleysinga. Nánari upplýsingar á skrifstofu pósts og síma Ak- ureyri. Stöðvarstjóri. Fóstra eða barngóð kona óskast til starfa við barnaheimilið Kristnesi Eyjafirði sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 22300 Kristneshæli Eyjafirði. Tvær hálfsdags stúlkur vantar í verslunina Parið. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma milli kl. 13 og 18. Parið Hafnarstræti 85, Viljum ráða verkamenn nú þegar. Vegna hitaveituframkvæmda á Akureyri og Kefla- víkurflugvelli. Norðurverk h.f. Sími21777 Starfsstúlka Starfsstúlku vantar við Staðarskála Hrútafirði. Uþþlýsingar veitir Hallgrímur á Bautanum. Rafvirki Vanan og reyndan rafvirkja vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 25951 frá kl. 13-18 og á staón- um. Raf Glerárgötu 26. Starfsmaður óskast til afgreióslustarfa í sérverslun í miðbænum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt ,,þjónusta“ Aðalfundur Norræna- félagsins á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 24. sept. kl. 21.00 að Hótel K.E.A. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Hús til niðurrifs Dalvíkurbær auglýsir eftir tilboðum í húseingirnar Grundargötu 9, og Grundargötu 15 Dalvík til niður- rifs. Húsin skulu fjarlægð fyrir 13. október 1981. Nánari upplýsingar veita bæjartæknifræðingur og bæjarstjóri. Tilboð þurfa að þerast á skrifstofu bæjarins fyrir 20. seþtember 1981. Bæjarstjórinn Dalvík 22. september 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.