Dagur - 15.10.1981, Page 3

Dagur - 15.10.1981, Page 3
Mótmæla álveri Fyrir skömmu var haldinn fundur í kvenfélaginu Iðunni í Hrafnagils- hreppi. Fundarkonur mótmæltu harðlega þeirri samþykkt Fjórð- ungsþings Norðlendinga að komið verði upp álveri við Eyjafjörð eða annarri stóriðju, sem mengun staf- ar af. Tónlistarfélag Akureyrar Sala áskriftarmiða á 5. tónleika félagsins er hafin. Verið með frá byrjun. 30% aflsáttur fyrir áskrift- arfélaga. Sjá nánar í frétt. Útsala í Bókabúðinni Huld. Tónlistarfélag Akureyrar Frá Tónlistar- skólanum á Akureyri Innritun á grunnnám- skeið í söng alla virka daga kl. 13-17 á skrif- stofu skólans Hafnar- straeti 81, sími 21788. Kennt verður: Raddþjálfun, nótnalestur og samsöngur. Sex þriðjudagskvöld kl. 20-22,30. Fyrsti tími 27. nóv. n.k. Takmörkuð þátttaka við 15. Námskeiðsgjald kr. 150,00. Upplagt fyrir kóráhuga- fólk. Skemmtikvöld Karlakór Akureyrar verður með skemmtikvöld og bingó í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 17. októ- ber. Bingóið hefst kl. 9,30 stundvíslega. Margt góðra vinninga. Hljómsveitin Jamaica leikur fyrir dansi eftir bingó. Freistið gæfunnar á góðri skemmtun. KARLAKÓR AKUREYRAR. ★ KNEISSL SKÍÐI ★STEPHAN skór ★skíoafatnaður&j^aJ-v^ ★SKÍÐAHANSKAR hh ★vattfÓðraoir KULDASTAKKi^f^ fm*SUPERIA REIÐHJOL KÍ★HESTASPORTVÖRUR ★KODAK ljósmyndavörur og M ★FILIVIUMÓTTAKA Wm ★VERIÐ VELKOMIN ! Vegna snjóþyngsla viljum við sérstaklega benda á hina léttu og hentugu SUZUKI-jeppa. Þeir eru aðeins 760 kg og eyðslan 8 I. Til afgreiðslu strax. Verð aðeins kr. 87.000 með ryðvörn. Þá er væntanlegur fijótlega hinn glæsilegi FORD TAUNUS frá V.-Þýskalandi. BÍLASALAN HF. STRANDGÖTU 53. — AKUREYRI. — SÍMI 96-21666. ÁHUGAVERTSTARF Óskum að ráða starfsmann fyrir einn af viðskiptavin- umvorum. • Fyrirtækið starfar á sviði þjónustu. • Góð laun eru í boði • Krafistergóðrartungumálakunnáttu (ensku) • oglíflegrarframkomu. • Viðkomandi þarf að geta farið á námskeið innan og utanlands. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri. Reikningsskil og rekstrarráðgjöf Kaupvangsstræti 4, Akureyri AKUREYRARBÆR Félagsmálastofnun Akureyrar Starfsmann vantar í eldhús við dagvistarstofnunina Smáholt. Allar nánari uplýsingar eru veittar á Félagsmálastofn- unfyrir26.okt. 1981. Dagvistarfulltrúi. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉIAGA Iðnaðardeild • Akureyri Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast nú þegar við saumaskap á yfir- höfnum o.fl., hálfan eða allan daginn. Bónusvinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra sími 21900 (20). . ææMBBMBÍ Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Simi (96)21900 Hjólhýsaeigendur Þeir hjólhýsaeigendur sem vilja fá geymslu á Melgerðismelum í vetur eru vinsamlegast beðnir að koma með þau n.k. laugardag 17. okt. milli kl. 1 og 5 e.h. Uppl. í síma 25482 á kvöldin. Svifflugfélag Akureyrar. AKUREYRARBÆR Heilbrigðisnefnd Akureyrartilkynnir Heilbrigðiseftirlitið hefur í sumar fjarlægt númerslausa bíla af ýmsum áberandi stöðum í bæjarlandinu. Þeim bílum sem heillegastir voru var komið fyrir í geymslu. Eigendum þessara bíla er hér með gefinn lokafrestur til að sækja þá gegn greiðslu áfallins kostnaðar fyrir 28.október1981. Eftir þann dag verður þessum bílum hent. F.h. heilbrigðisnefndar Akureyrar Heilbrigðisfulltrúi 15. október 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.