Dagur - 10.12.1981, Blaðsíða 3
SÍMI
25566
Á söluskrá:
Helgamagrastræti:
4ra herb. efri hæð ítvíbýlishúsi, ca.
100 ferm.
Skarðshlíð:
4ra herb. íbúö á jarðhæð i fjölbýlis-
húsi, ca. 100ferm. Laus fljótlega.
Norðurgata:
Gamalt einbýlishús, hæð, ris 'og
kjallari. Þarfnast viögerðar.
Hamragerði:
Einbýlishús, á elnnl hæð, ca. 125
ferm. Tvöfaldur bflskúr, 57 ferm.
með vinnuaðstöðu.
Stapasíða:
Raðhús á tvelmur hæðum með bíl-
skúr, samtals ca. 160 ferm. Selst
tllbúlð undlr tréverk. Afhendlst
strax.
Móasíða:
4ra herb. raöhús, ca. 105 ferm. Af-
hendist strax fokhelt. Skipti á 3-4ra
herb. íbúð t.d. ÍVfðilundi komatil
greina.
Hrísalundur:
Mjög góð 2ja herb. ibúð í fjölbýlis-
húsi, ca. 55 ferm. Fæst i skiptum
fyrlr góða 3ja herb. íbúð.
Okkur vantar allar stærðir og gerð-
Ireigna á skrá.
FAS1HGNA& (I
SKIPASALA 3K
NORÐURLANDS fl
Benedlkt Ólafsson hdl.,
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er vlð á skrifstofunni alla vlrka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsími 24485.
Skrlfað í skýin
Æsku- og f lugsaga
Jóhannesar R.
Snorrasonar flug-
stjóra rituð af honunt
sjálfum
Út er komin hjá Almenna bókafé-
laginu bókin Skrifað í skýin eftir
Jóhannes R. Snorrason flugstjóra.
Þetta er æsku- og flugsaga höfund-
arins, hefst vestur á Flateyri og
endar árið 194L, þegar fastur
grundvöllur hefur verið lagður að
áætlunarflugi innanlands og hafið
er farþegaflug til útlanda, en Jó-
hannes R. Snorrason var einn af
aðalfrumherjunum í hvoru tveggja.
Skrifað í skýin er kynnt þannig á
bókarkápu:
„Jóhannes R. Snorrason býður
okkur fram í flugstjórnarklefa. Og
það er ekki einn flugstjórnarklefi,
heldur margir, og við fljúgum ýmist
í sólskini eða kolsvörtum skýjum og
illviðrum.
Nú er flugtæknin háþróuð, en í
upphafi flugferils Jóhannesar var
hún það ekki. Þá var flugið ævin-
týri líkast.
Þessi bók er fyrri hluti flugsögu
Jóhannesar. Fyrst segir hann frá
viðburðaríkum bemskuárum á
Flateyri við Önundafjörð og svo
enn viðburðarríkari unglingsárum
norður á Akureyri. Síðan hefst
flugsagan sjálf í miðju stríði og
endar í þessu bindi 1946, þegar
Jóhannes er nýbúinn að fljúga
fyrstu farþegaflugin frá íslandi til
Skotlands og meginlandsins og
ferja tvo Katalínuflugbáta hingað
frá Ameríku yfir Grænland í ill-
viðrum um hávetur.
Skrifað í skýin er 266 bls. að
stærð auk 37 myndasíðna með um
70 myndum frá æskuárum höf-
undar og þó einkum frá fyrstu
árum flugferils hans, ýmsum mjög
mikilvægum fyrir flugsögu lands-
ins.
AKtJREYRARBÆR
fbúðir
Félagsmálastofnun Akureyrarbæjar vantar íbúðir
til ráðstöfunar. Mest þörf er á litlum íbúðum og
einstaklingsherbergjum.
Ef íbúðareigandi hefur sérstakar óskir varðandi
legjendur er sérstakt tillit tekið til þess.
Félagsmálastofnun Akureyrar.
Ný send-
ingaf
HERRA-
FÖTUM
Erum að taka
upp
mikið magn af:
Peysum
Skyrtum
K-buxum
VEL KLÆDDUR FRA
bDOíthÚNÍd
--- Sporthúyd -
HJÁ OKKUR SITJA
ALLIR
VIÐ SAMA BORÐ
Fina kexið góða
fallegu kössunum
fæst nú aftur.
Kostakjör fyrir
ALLA
við kaup á skíðabúnaði
Skíði - skór - stafir - bindingar
Þú kaupir fyrir kr. 700—1.000
og færð 5% staðgr.afsl.
Þú kaupir fyrir kr. 1.000
eða meira og færð
• . Sporthú^id
10. desember 1981 - DAGUR - 3