Dagur - 15.12.1981, Blaðsíða 6

Dagur - 15.12.1981, Blaðsíða 6
Til Minjasafnskirkjunnar. Áheit frá N.N. kr. 100,00 frá brúðhjónum kr. 200,00 og frá litlum börnum kr. 200,00. Bestu þakkir. Safnvörður. Jólamarkaður KFUM og KFUK Fimmtudaginn 17. des- ember opnar KFUM og K á Akureyri jólamarkað í Strand- götu 13b, (bakhús við hliðina á Gúmmíviðgerð KEA). Á boð- stólum verður ýmis smávarn- ingur og kristilegar bækur. Jólamarkaðurinn verður opinn frá kl. 15-18 fram að jólum laugardaginn 19. desember verður opið allan daginn og á Þorláksmessu verður opið til kl. 23. Allur ágóði af jólamarkaði þessum rennur í húsbygginga- sjóð KFUM og KFUK. Ejft&UK — Frá Kaþólsku kirkjunni á Akur- eyri Eyrarlandsveg 26. Á jóla- nóttina verður messa kl. 12 á miðnætti. Á jóladag og annan í jólum kl. 11 f.h. Allir eru vel- komnir. Svalbarðskirkja. Aðventusam- koma n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Börn flytja helgileik og syngja undir stjórn Gígju Kjartansdóttur. Upplestur og hugvekja. Sóknarprestur. ORÐ DAGSINS □ RÚN 298112167—1 □ RÚN 298112207 — jólaf. jólaskreytingum og skreytingaefni. Hraðið jólainnkaupunum Blómabúðin Laufás Frá Kjörbúðum K.E.A. Konfekt og kerti í meira úrvali en áóur. Servíettur í fjölmörgum litum. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86 tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á Helgamagrastræti 10, Akureyri, skúrbygging, lóðarréttindalaus, þingl. eign Jóns Steins Elíassonar, fer fram eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 18. des- ember 1981 kl. 14.00. SÍMI - 2 18 40 Bæjarfógetinn á Akureyri Nytsamar jólagjafir ðu verði Grlllofn kr. 1.232 Hakkavél kr. 762 Gufusuðupottar: 31 kr. 585,- 51 kr. 624,- 71 kr. 655,- 91 kt. 716,- [Slæg bflastæði Óseyri 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Sími 24223 Hraðgrill: kr. 1.109 aukahlutir — vöffluplötur — steikarplata — steikar- panna Kaffivélar kr. 547 Samlokubrauðristar kr. 370 tnnilegt þakklæti til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug í sjúkdómslegu og við fráfall sambýliskonu minnar MARÍU J. GUNNLAUGSDÓTTUR Framnesi Sérstakt þakklæti sendum við læknum og hjúkrunarfólki á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra umönnun og vináttu. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Sigmundur Slgmundsson. Innilegar þakkir fœri ég öllum þeim sem glöddu mig 10. desember s.l. með gjöfum, blómum, skeytum og veglegu samsœti í Hvammi. Nefni ég þar til St. Georgsgildið, Valkyrkjuna, Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi, starfsfólk í Hrísalundi, kvenfélgið Baldursbrá, frœndur og vini, þar á meðal gamla samstarfsmenn í kennarastétt. Lifið heil, gleðileg jól. JÚDIT JÓNBJÖRNSDÓTTIR. $ Jólamarkaði Sólborgar verður haldið áfram út þessa viku í Hrísalundi 1 b. Verðum á Ráðhústorginu eftir hádegi á föstudag. Vistheimilið Sólborg Akureyringar Norðlendingar Forðist frekari hækkanir. Tryggið ykkur nýjan bíl ítíma. Eigum fyrirliggjandi á Akureyri: * Colt, Galant-station, * Lancer, * Pallabílar, * Galant, * Sendibílar. Ráðfærist við sölumann vorn. UXMi Tryggvabraut 12, noiaur S.l. Símar 21715 og 23515 AKUREYRARBÆR Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir fóstru til að veita leikskólanum Iða- völlum forstöðu frá 1. jan. 1982 eða eftir sam- komulagi. Einnig er auglýst eftir fóstrum til starfa á deildum, við aðrar dagvistir. Hægt er að aðstoða við útvegun húsnæðis. Umsóknir sendist Félagsmálastofnun Akureyrar Strandgötu 19b. Upplýsingar gefnar í síma 25880, þriðjudaga — miðvikudaga frá 10-12 og fimmtudaga frá kl. 1-2. Dagvistarfulltrúi. verður tíl afgreiðslu frá og með 19. des. Ölumboðíð Hafnarstræti 86 Sími 22941 6 - DAGUR >15. desember 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.