Dagur - 04.03.1982, Blaðsíða 6
g Smáauölvsinöar rnrnimism
Bifreidir Sala Húsnæói
Frá Bridgefélagi Akureyrar
Einmenningur og Firmakeppni
hefst í Lundarskóla, sunnudaginn 7. mars kl.
13.15.
Öllum heimil þátttaka. - B.A.
Lada Sport, árg. 1978 til sölu.
Uppl. í síma 21250.
TII sölu Fíat 132, árg. 1973. Uppl.
í síma 22799.
wBarnagæsbiM
Get tekið börn í pössun allan
daginn, er í Glerárhverfi. Uppl. í
síma 24504.
Get tekið að mér börn í pössun
allan daginn. Uppl. i síma 22485.
Atvinna
Atvinna í boði.
''Kona óskast strax til vinnu við
veitingarekstur. Góö laun fyrir
góðan starfskraft. Uppl. í síma
61766.
Ýmisleót
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Hansahillur, barnarúm, kojur, eld-
húsborð, skatthol, borðstofuborð
og 6 stólar, svefnsófar o.m.fl. Bíla-
og Húsmunamiðlunin, Hafnar-
stræti 88, sfmi 23912.
Til sölu Yamaha IZ125 árg. 1979.
Kraftmikið og gott hjól, í topp
standi. Góð kjör ef samið er strax.
Uppl. í síma 21439, milli kl. 18 og
19.
Nokkur tryppi til sölu, 4-6 vetra,
meira og minna tamin. Einnig er til
sölu Silma S122 super 8 mm kvik-
myndasýningavél. Uppl. í síma
43521.
Til sölu 35 ungar ær og fáeinir
gemlingar, bundið hey, Zetor
4718, árg. 1978, Class lyftutegund
5 hjóla heyvinnuvél. Uppl í Miðvík
sími 23100.
Til sölu snjósleði Ultra 447, góö
greiðslukjör. Uppl. í síma 23081
eftirkl. 19.
Bifreiðir
Ford D 800 árg. 1966. Til sölu
ýmsir varahlutir úr Ford D 800 árg.
1966, svo sem mótor, gírkassi,
drif, dregari, stýrishús og fleira.
Uppl. gefur Hallgrímur Gíslason
Þórshamri, sími 22700.
Oft er þörf en nú er nauðsyn. Nú
stórvantar litlar íbúðir til leigu. Úr-
val leigjenda fyrirliggjandi. Ef þú
lumar á einhverju, hringdu þá í
25880 og láttu vita af þér.
Óskum að taka á leigu 3ja herb.
íbúð í Reykjavík, þyrfti að losna 1.
júní til 1. júlí. í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma
91-76385 e. kl. 17.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð til
leigu, um mánaðarmótin júlí-
ágúst, helst í Glerárhverfi. Uppl. í
síma 61721.
Dvrahaldi
Tetra-Min fiskafóður, Bonny
fugla-, naggrísa- og hamstrafóður,
Kat-Lit kattasandur. Kaupum unga
páfagauka, hamstra og naggrisi.
Utanbæjarmenn og aðrir sem ekki
geta komið á venjulegum opnun-
artima, fá afgreiðslu í Leikfanga-
markaði. Leikfangamarkaðurinn,
kjallari, opið kl. 17-18.
Möðru vallaklaustursprestakall.
Æskulýðsguðsþjónusta verður
nk. sunnudag, æskuiýðsdaginn,
kl. 11 f.h. Gunnar Gunnarsson
kennari á Akureyri predikar.
Sóknarpestur.
Laugalandsprestakall. Messað
verður á Múnkaþverá 7. mars kl.
13.30. Safnaðarfundur á eftir
messu. Grund 21. mars kl. 13.30.
Sóknarprestur.
Glerárprestakall. Barnamessa kl.
11 f.h. í Glerárskóla. Æskulýðs-
samkoma kl. 20.30 í Glerárskóia.
Hugleiðingar flytja: Sólveig Ing-
ólfsdóttir og Jón Ágúst Reynis-
son. Æskulýðskór syngur undir
stjórn Atla Guðlaugssonar. P.M.
íbúar Glerárprestakalls athugið.
Viðtalstími sóknarprests er
mánudaga til föstudaga kl. 11-12,
aðrir tímar eftir samkomulagi.
Síminn er 23319. P.M.
Nk. sunnudag 7. mars, verður
æskulýðsguðsþjónusta í Akur-
eyrarkirkju kl. 2 e.h. Unglingar
aðstoða með lestri, söng og helgi-
leikjum. Stína Gísladóttir æsku-
lýðsfulltrúi predikar. Yfirskrift
dagsins er: Æska og elli. Allir
velkomnir. Þ.H.
Guðsþjónusta á Dvalarheimilinu
Hlíð sama dag kl. 4 e.h. Þ.H.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag, æskulýðs-
daginn, kl. llf.h. B.S.
Grenivíkurkirkja. Sunnudaga-
skóli nk. sunnudag kl. 11 f.h.
Svalbarðskirkja. Sunnudagaskóli
nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sóknar-
prestur.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 7. mars. Sunnudagaskóli
kl. 11. Öll börn velkomin. Sam-
koma fellur niður en sameinumst
á samkomu í Glerárskóla, Laug-
ardaginn 6. mars, fundur í
Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3
e.h. Allar konur velkomnar.
Konur munið Alþjóðiegan bæna-
dag kvenna föstudaginn 5. mars,
sameinumst í sal Hjálpræðishers-
ins, Hvannavöllum 10 kl. 20.30.
Allar konur hjartanlega vel-
komnar.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
verður nk. sunnudag kl. 17.00.
Drengjafundur á laugardag
kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Gler-
árskóla kl. 13.15. Verið hjartan-
lega velkomin.
Hjálpræðisherinn, Hvannavöll-
um 10. Fimmtud. 4. mars kl.
17.00: Opið hús fyrir börn.
Föstud. 5. mars kl. 20,30. Sam-
koma. Almennur bænadagur
kvenna. Sunnud. 7. mars kl.
13.30. Sunnudagskóli. Kl. 17.00.
Samkoma. Mánud. 8. mars kl.
16.00. Heimilasambandið. Verið
hjartanlega velkomin!
-------—
□ RUN 5982362= 2
IOOF2-162358VZ
Félagsvist. Spilað verður í sal
Færeyingafélagsins nk. föstu-
dagskvöld 5 mars kl. 20.30. Allir
velkomnir. Geðverndarfélag
Akureyrar.
Skógræktarfélag Tjarnargerðis
heldur aðalfund sinn að Ping-
vallastræti 14, laugardaginn 6.
mars kl. 2 e.h. Mætið vel.
Stjórnin.
AIIIUUll)
Minningarspjöld Vinarhandar
fást á þessum stððum: Verslun-
inni Ásbyrgi, Bókvali, Huld, hjá
Judith Sveinsdóttur Langholti 14,
Helgu Gunnarsdóttur Þingvalla-
stræti 26, Júdit Jónbjörnsdóttur
Oddeyrargötu 10 og á Sólborg.
Almennur fundur um
hvali og hvalafriðun
Samtök um náttúruvernd á
Norðurlandi, SUNN, gangast
fyrir almennum kynningarfundi
um hvali og hvalfriðun, laugar-
daginn 6. mars k. 13.30. Fundur-
inn verður í stofu 2 á annarri
hæð að Mööruvöllum Mcnnta-
skólans á Akureyri (húsinu
sunnan heimavistarinnar).
Árni Waag, grunnskóla-
kennari, sýnir skuggamyndir og
kynnir hvali sem dýrategund.
Ole Lindquist, mfenntaskóla-
kennari, skýrir frá stefnunni í
hvalfriðunarmálum á alþjóða-
vettvangi og stöðu íslands í þeim
málum. Jóhann Sigurjónsson,
líffræðingur, kemur á fundinn
og mun fjalla um rannsóknir á
hvölum.
Auk þess verða til sýnis bækur
og veggspjöld til kynningar á
fundarefninu.
Allir sem áhuga hafa á þessum
málum eru velkomnir.
Þess má geta til upplýsinga, að
fyrr á öldum var þremur tegund-
um hvala, sléttbak, norðhval og
sandlægju gjörbeytt á NA-
Atlandshafi. Á síðustu áratug-
um hefur orðið að friða vegna
ofveiði a.m.k. þrjár tegundir,
steypireyð, hnúfubak og anda-
nefju. Nú byggjast hvalveiðar
íslendinga á fjórum tegundum,
langreyði, sandreyði, hrefnu og
búrhveli. Þessar tegundir ber
auðvitað að nýta skynsamlega,
svo þeim verði stefnt í tvísýnu
eða útrýmt eins og hinum fyrr-
nefndu.
skóla.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýning á myndum úr myndsegul-
bandasafni KA af leikjum í hand-
bolta og knattspyrnu.
Stjórn KA.
Húnvetningar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á
Hótel Blönduósi föstudaginn 12. mars 1982 kl.
21.00.
Á fundinn mæta Steingrímur Hermannsson sam-
göngu- og sjávarútvegsráðherra og alþingis-
mennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson
og Ingólfur Guðnaon.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu.
Hjúkrunarfræðingar
Atkvæðagrei|ðsla um aðalkjarasamning fer fram í
Hvammi mánudaginn 8. mars kl. 20.30.
Áríðandi er að þið mætið vel.
Stjórnin.
Atvinna
Óska eftir að ráða sem fyrst, starfsmann hálfan
daginn (eftir hádegi). Um er að ræða almenn
ferðaskrifstofustörf. Viðkomandi þarf að hafa mjög
góða enskukunnáttu og geta unnið lengri starfs-
dag öðru hverju.
Umsóknir sendist Ferðaskrifstofunni Útsýn.
Örugg atvinna
Óskum eftir að ráða, fyrir einn af viðskiptavinum
vorum, starfsmann til skrifstofustarfa.
Starfið felst m.a. í tollskýrslugerð, verðútreikningi
og öðrum almennum skrifstofustörfum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á
skýrslugerð, og hafi vald á ensku.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Umsóknareyðublöð liggja frami á skrifstofu vorri,
umsóknarfrestur er til 12. mars.
Reikningsskil og
rekstrarráðgjöf
Kaupvangsstræti 4,
Akureyri
6 - DAGUR - 4. mars 1982
’ -• r* ■ 1 •* „• *»: • »,i I;t.*. " , . »