Dagur - 01.04.1982, Blaðsíða 7

Dagur - 01.04.1982, Blaðsíða 7
Eigum mikið úrval af sumarkjólum, stærðir36-54 og fjölbreytt úrval af pilsum og blússum. Erum að taka upp nýja sendingu afblússum. Pils væntanleg ínæstu viku. Ný dag- og næturkrem frá Lumene, einnig andlitsvatn og hreinsikrém ásamt body-lotion, shampo ognæringu. Kaupangi. Verið velkomin. Opið laugardaga kl. 10-12 sérverslun S 24014 meó kvenfatnaó BÆJARINS BESTIRJOMAIS MILK SHAKE ÍS MEÐ ALLSKONAR SÓSUM Hamborgarar Heitarog kaldar samlokur Pizzur Páskaegg í úrvali Allskonar saltstengur Kartöfluflögur í coctailboðið Fermingagjafaúrval Útborgun 25% e Steríó og ferðasegulbönd frákr. 1.622 Hársnyrtisett Hárblásarar Krulluburstar frá kr. 328. Sýnum tugi fermingargjafa í sýningar- gluggum í verslun vorri FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR Opiðhús er að Hafnarstræti 90 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-23.30 Spil — Tafl — Umræður Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir Kæliverk sf., Kaldbaksgötu 4, sími 24036. Kæli- og frystivélaþjónusta. Uppsetning á kæli- og frystiklefum Viðgerðir á kæliskápum og frystikistum. Heimasímar: Otto Tuliníus, 21116 Steindór Stefánsson, 25335 Benidikt Ásmundsson, 25038 Atvinna! Reglusamur maöur óskast til starfa á varahluta- lager. Höldur sf., Tryggvabraut 12, símar 21715-23515. Kísiliðj'an Óskum að ráða rennismið og járniðnaðarmann til starfa sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir Ólafur Sverrisson milli kl. 8 og 16 í síma 96-44190 og á kvöldin í síma 96- 44124. Framtíðarstarf Sparisjóður Svarfdæla óskar eftir starfsmanni. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist til stjórnar Sparisjóðs Svarf- dæla, Dalvík, fyrir 20. apríl nk. $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÍLAGA lónaðardeild ■ Akureyri Saumakonur óskast á dagvakt í vinnufatadeild. Hálfsdags vinna kemur . til greina. Einnig getum við bætt við starfsfólki í | aðrar deildir á dagvakt og kvöldvakt. Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 it Þökkum auösýnda vináttu og samúö vegna andláts og jarðar- farar móður minnar, MAGNÚSÍNU ÁRNADÓTTUR, Norðurbyggð 11, Akureyri. Fyrir hönd vandamanna, Alfa Hjálmarsdóttir. Vortón- leikar í Mývatns- sveit Mývatnssveit 30. mars Vortónleikar Tónlistarskóla Mý- vatnssveitar voru haldnir í Skjól- brekku sl. laugardag fyrir fullu húsi. Fjöldi nemenda kom fram, bæöi börn og fullorðnir og meðal annars lék hljómsveit skólans, sem skipuð er á milli 30 og 40 nemendum á aldrinum 6 til 13 ára. Starfsemi skólans hefur farið vax- andi ár frá ári, og í vetur eru nem- endur alls 65. Skólastjóri er Sig- ríður Einarsdóttir. Æfðu ný hlutverk á nokkrum tímum Leikarar hjá L.A. sýndu mikið snarræði sl. þriöjudag, en þá æfðu þeir á nokkrum tímum nýjar rullur, en einn leikar- anna, Theodor Júlíusson, veiktist skyndilega og sýning var fyrirhuguð um kvöldið. Þetta var 23. sýning á Dýrunum í Hálsaskógi og það voru nem- endur frá Laugum, Stóru- Tjörnum og úr Bárðadal sem sáu sýninguna. Ekki var hægt að merkja á þeim, að þeir yrðu þess varir að sumir leikaranna væru í fyrsta sinn í hlutverkun- um. Þrátt fyrir stuttan æfinga- tíma leikaranna reyndi ekki mikið á hvíslarann. Þórey Aðalsteinsdóttir, hjá L.A., sagði að Theodór hefði leikið bangsapabba og bakara- drenginn. Þráinn Karlsson tók að sér hlutverk bakaradrengsins, en Jónsteinn Aðalsteinsson tók að sér hlutverk bangsapabba. Jón- steinn hafði leikið „manninn" og varð Þráinn að taka það hlutverk að sér, en Þröstur Guðbjarnarson tók að sér broddgöltinn, sem einnig hafði verið í höndum Jón- steins. „Þetta er alveg óhemju álag á leikarana, en þessir menn voru inn í málunum, og það gekk ótrúlega vel fyrir þá að læra hlut- verkin. Næsta sýning verður á laugardag og við vonum að Theo- dór hafi þá jafnað sig,“ sagði Þór- ey. „Krakkarnir úr þessum skólum höfðu gert margar tilraunir í vetur til að koma og sjá leikritið, en allt- af kom veður í veg fyrir það. Það var m.a. þess vegna sem við ákváðum að láta þessa sýningu ekki falla niður. Við gátum ekki boðið börnunum upp á það, loks þegar leit út yfir að sýningin yrði að raunveruleika þá félli hún niður,“ sagði Þórey. 1. apríl 1982 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.