Dagur - 15.04.1982, Blaðsíða 9

Dagur - 15.04.1982, Blaðsíða 9
Tinna Traustadóttir, ein af stúlkunum frá Akureyri sem stóðu sig svo vel á Skíðalandsmótinu. Haukur Hilmarsson frá Ólafsfirði sigraði í stðkki 19 ára og yngri á Skíða- landsmótinu. Firmakeppni KRA: C-lið SÍS sigraði í síðustu viku voru leiknir úr- slitaleikir í firmakeppni KRA í innanhússknattspyrnu. Það var C lið SÍS, ÚA hraðf.hús. og lið KEA sem kepptu um þrjú fyrstu sætin. SÍS vann lið KEA í fyrsta leiknum, og síðan vann KEA lið ÚA. SÍS sigraði einnig lið ÚA, og varð SIS því í fyrsta sæti, KEA í öðru og lið ÚA í þriðja. Sigurvegarar fengu verðlaun- apeninga og veglegan skjöld sem er farandgripur. C lið SIS sigraði í firmakeppni KRA. (Hvernig voru þá A og B liðin). KA-Þór í kvöld í kvöld fimmtudag kl. 18.30 fer fram á Sanavelli fyrsti knatt- spyrnuleikur vorsins. Það er leikur í bikarmóti KRA milli Akureyrarfélaganna Þórs og KA. Dómaranámskei ð Knattspyrnuráð Akureyrar fyrirhugar að gangast fyrir námskeiði handa væntanlegum dómurum á næstunni. Er þetta kjörið tækifæri fyrir áhugasama að öðlast dómara- réttindi nú. K.R.A. skorar á sem flesta að vera með og vinna að í leiðinni eflingu dómara- stéttarinnar á Akureyri. Firmakeppni SRA Firmakeppni SRA verður hald- in um næstu helgi. Laugardag 17. apríl firmasvig kl. 12 við Strýtu. Sunnudag 18. apríl firmaganga kl. 13 við Skíða staði. Ennþá er hægt að gerast þátt- takandi í þessari skemmtilegu keppni. Nánari upplýsingar í síma 23248. Orðsending frá SRA Bjöm Víkingsson Akureyri stóð sig mjög vel á Skíðalandsmótinu um páskana. Hann sigraði í svigi og varð annar í stórsvigi í næstu viku fara fram Andrésar Andarleikarnir. Ennþá er möguleiki að vera með og gerast þátttakandi í göngu og stökki. Leiðbeint verður í göngu, föstu- dag, laugardagogsunnudagkl. 15 alladaganafyrirframanSkíð- astaði. Leiðbeint verður í stökki eftir hádegi laugardag og sunnu- dag við Strýtu. :*5; apríj l 982 kQAGUR -c9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.