Dagur - 15.04.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 15.04.1982, Blaðsíða 11
LETTIH b Hestamenn Eyjólfur ísólfsson kennir á vegum Léttis 17.-24. apríl n.k. I. Góðhestaþjálfun. II. Hlýðniæfingar. Þátttökugjald kr. 300,- Innritun hjá Matthíasi í síma 21205. Getmunagróði Sýnum Gamanleikinn Getraunagróða í Laug- arborg í kvöld, fimmtudagskvöld 15. apríl og laugardagskvöld 17. apríl. Sýningar hefjast kl. 21.00. Leikstjóri er Jóhann Ögmundsson. ^ Fleiri sýningar verða ekki innan Akureyrar. | Miðasala við innganginn. Ungmennafélag Skriðuhrepps. Pils í úrvah Nýkomið glæsilegt úrval af pUsum. Vor- og sumartískan '82 frá ES-moden Þýskalandi. Sjón er sögu ríkari Opið 9-18 (einnigí hádeginu). Laugardögum Kaupangi. 10-12. sérverslun ® wu meókvenfatnaó iui«iik"""............... I.O.O.F. - 2 - 1624168V2 - 9 - II □RUN 59824167 = 2 IOGT Stúkan Brynja no. 99. Fundur verður að Hótel Varðborg, mánudaginn 26. apríl kl. 21. Kosnir fulltrúar á stór- stúkuþing. Æt. Aðalfundur Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni, verður að Bjargi, Bugðusíðu 1, laugardag- inn 24. apríl nk. kl. 14. Venjuleg Aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar. Reikningar Sjálfsbjarg- ar, Endurhæfingarstöðvarinnar og Plastiðjunnar. Kaffihlé, kosn- ingar, önnur mál. Stjórnin. samkomur-^^m Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- dag 18. apríl, samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Vakningasamkoma í kvöld (fimmtudag) og föstudag 16. apríl kl. 20.30, báða dagana. Brigader Leidulf Eikeset og kap- teinn Daníel Óskarsson stjórna og tala. Hermenn og unglingar taka þátt með söng og vitnis- burði, m.a. verður á föstudags- kvöld „bergmál“ frá páskamót- inu. Sunnudag 18. apríl kl. 14.00, fjölskyldusamkoma með ung- barnavígslu. Veitingar í lok sam- komunnar. Kl. 20.30, vakninga- samkoma, og er þetta síðasta samkoma með þessum gestum. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Heimur án styrjaldar. - Hvernig og hvenær? Opinber biblíufyrir- lestur í Hvammi, Hafnarstræti 49, Akureyri, sunnudaginn 18. apríl kl. 14. Allir velkomnir. Vottar Jehóva. MbSSUk ~ - Glerárprestakall: Fermingar- guðsþjónusta í Akureyrarkirkju, nk. sunnudag kl. 10.30. P.M. fERÐALOG OG UTlfr Kaldkbakur, skíðaferð laugardag 17. apríl kl. 10. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni kl. 18-19 á föstudagskvöldið, sími 22720. Ferðafélag Akureyrar. ^TfíUGlD MW Sumardagurinn fyrsti er fjáröfl- unardagur Kvenfélagsins Hlífar. Sumarkaffi og skemmtiatriði að Hótel KEA kl. 15. Merki seld all- an daginn. Allur ágóði rennur til barnadeildar FSA. íbúar Glerárprestakalls athugið. Viðtalstími sóknarprests er mánudaga til föstudaga kl. 11-12, aðrir tímar eftir samkomulagi. Síminner 23319. P.M. est er að yera birgur vel »»i y — ' i y»— «y» ■■ y—y—' Látið ekki rússnesku samvinnuvörurnar vanta í eldhúsið. d í dag eru það bestu matarkaupin ” í sambærilegum gæðum. Hunangið er 100% náttúruhunang. Ef það kristallast, er auðvelt ráð að setja það stutta stund í 40° heitt vatn, og eftir stendur sérstök gæðavara á óvenjulegu verði. Annað, sem mælt er með sérstaklega, eru ávaxtasulturnar, jarðaberjasulta, plómusulta og trönuberjasulta, grænar baunir og rúsínur. Þetta eru matarkaup, sem enginn ætti að láta sleppa fram hjá sér. * Hér eru óumdeildar heilsuræktarvörur í boði, og það er rússnesk alþýðutrú, að t.d. hunanginu fylgi ómæld hollusta og hugarró. Séu umbúðirnar merktar V/O SOJUZKOOPVNESHTORG, er það trygging fyrir gæðunum. Lítið inn í næstu kaupfélagsbúð. Þau gerast ekkí betri matarkaupin þessa dagana. Kaupfélögin lé?!úþrn‘1!9tóí-ÓAÖUR--1 i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.