Dagur - 27.07.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 27.07.1982, Blaðsíða 2
Málningin frá Sjöfn kemur vel út í verðkönnun Verðlagsstofnun gerði nýlega úttekt á verði utanhússmáln- ingar sem fæst hér í landi. Kom í Ijós a mjög mikill verðmunur er á málningu eftir tegundum og að meðaltali var munurinn á hæsta og lægsta verði 98%, þ.e. tæplega helmingsmunur. Plastmálningin frá Efnaverk- smiðjunni Sjöfn kemur mjög vel út samkvæmt þessari könnun. í Sverrír Pálsson skólastjórí í ársleyfi Sverrir Pálsson, skólastjóri Gagn- fræðaskólans á Akureyri, fer í ársleyfi frá störfum í haust. Skóla- nefnd hefur lagt til að Bernharð Haraldsson, sem haft hefur um- sjón með framhaldsdeildum skólans, taki við skólastjórn og að Baldvin Bjarnason taki við starfi Bernharðs. hefðbundinni hvítri plastmáln- ingu kostar þurrefnislítrinn 97 krónur af Útitexi frá Sjöfn, en lægst er verðið í þessum flokki á Thoroshenn frá Steinprýði á 96 krónur þurrefnislítrinn. Hæst fer verðið í 189 krónur lítrinn. Verðið á sendinni hvítri plast- málningu er lang lægst hjá Sjöfn, 59 krónur þurrefnislítrinn af Sandtexi, en fer upp í 125 krónur. Næst lægsta verðið er 65 krónur. Þá er verðið einnig lægst á úti- málningu á málmfleti frá Sjöfn. Þurrefnislítrinn af Rex skipa- og þakmálningunni kostar 88 krónur, en hæst fer verðið upp í 162 krónur. Verðið á akrýlplast- málningu fyrir tréverk utanhúss er einnig lægst hjá Sjöfn og kostar Texolin akrýlhúð 129 krónur lítr- inn en fer upp í 226 krónur lítrinn af dýrustu tegund þessarar máln- ingar. Rétt er að taka fram að þurrefni er það sem eftir stendur eftir að málningin er orðin þurr og vatnið eða upplausnarefnið er gufað upp. Vinnuskólaunglingar fara í Vaglaskóg í morgun hélt stór hópur ung- linga sem starfa í Vinnuskóla Akureyrar í dagsferð og var ferðinni heitið í Vaglaskóg. Var áformað að dvelja þar við leiki og gleðilæti, slá átti upp grillveislu og fleira var á dag- skránni. Ekki komust allir vinnuskóla- unglingarnir í ferðina sem farin var í morgun, og því er ákveðið að fara í aðra ferð á morgun og hafa hana í sama dúr. Lagt verður upp frá Glerárskóla, Oddeyrarskóla og Lundarskóla, og eiga ungling- arnir að mæta þar á venjulegum vinnutíma kl. 8. A söluskrá Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbúðir: Byggðavegur. Efri hæð í tvíbýli. Oddeyrargata. Neðri hæð í tvíbýli. Hafnarstræti. Þriðja hæð, mikið endurnýjuð. Skarðshlíð. Fyrsta hæð. Fjögurra herbergja íbúðir: Hjallalundur. önnur hæð, afhending samkomulag. Stórholt. Neðri hæð í tvíbýli. Norðurgata. Einbýlishús. Lundargata. Einbýlishús. Aðalstræti. íbúð í parhúsi. Fimm herbergja íbúðir: Rimasíða. Einbýlishús, skilað fokheldu. Einholt. Raðhús á tveim hæðum. Skipti á minni íbúð. Þórunnarstræti. Efri hæð í tvíbýli, bílskúr. Melgerði í Glerárhverfi, sex herbergja íbúð í syðri hluta. Símsvari tekur á móti skilaboðum allan sólahringinn. 2 18 78 Opið frá kl. 5 - 7 e.h. FASTEIGNASALAN H.F Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). 2 - DAGUR — 27. júlí 1982 . : f < o i - •»• m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m XN —'T— /t— m m m m m m ^N m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Opið allan daginn HRÍSEYJARGATA: Eldra einbýlishús á Eyrinni ca. 78 fm. Fallegur ræktaður garður. Laust eftir samkomulagi. STAPASÍÐA: 168 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomu- lagi. TJARNARLUNDUR: Fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Snyrtileg falleg eign. Laus eftir næstu mánaða- mót. BERGHÓLL II: Þriggja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Snyrtileg eign c^. 80 fm. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: Fjögurra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ca. 107 fm. Geymsla og þvottahús inn af eldhúsi. Snyrtileg eign og er laus eftir samkomulagi. FURULUNDUR: 100 fm endaraðhúsaíbúð ásamt 30 fm bílskúr á Tn einum besta stað í bænum. Eignin er snyrtileg og er laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: Fjögurra herb. endaraðhúsaíbúð í svalablokk ca. 107 fm. Rúmgóð og snyrtileg eign. Laus eftir sam- komulagi. KEILUSÍÐA: Tveggja herb. íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þetta er falleg eign. Laus eftir samkomulagi. m m m ^N m m /N m SKARÐSHLIÐ: Fjögurra herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlis- húsi meö tvennum svölum. Þetta er mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. MUNKAÞVERARSTRÆTI: Fimm herb. einbýlishús ca. 109 fm og 30 fm kjall- ari. Góð eign á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. m HELGAMAGRASTRÆTI: Þriggja herb. parhús í suðurenda ásamt plássi í kjallara. Góö eign á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: Þriggja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. LANGAHLÍÐ: Sex herb. einbýlishús ca. 177 fm ásamt 32 fm bílskúr. Möguleiki að skipta eigninni í tvær íbúð- ir. Stór og fallegur garður. HRÍSALUNDUR: Tveggja herb. íbúð á 1. hæð í svalablokk ca. 40 fm. Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. VÍÐIMÝRI: 'rrT Fimm herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 125 fm. Góð eign á besta stað í bænum. Skipti á raðhúsa- íbúð á einni hæð. SMARAHLIÐ: Þriggja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. KEILUSÍÐA: Tveggja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Ca. 62 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. VANTAR: Vegna mikillar eftirspurnar vantar eignir, sem seljast með verðtryggðum eftirstöðvum, af öllum stærðum og gerðum. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. /N /N m m /N m /N r SIMI 25566 Ásöluskrá: Stórholt: 4ra herb. neðri SÉRHÆÐ í tvíbýlishúsi, ca. 125 fm. Mjög góð eign. Laus eftir samkomulagi. Stapasíða: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr, sam- tals ca. 168 fm. Næstum fullgerð eign. Laus eftir samkomulagi. Vantar: 4ra herb. raðhús á Brekk- unni í skiptum fyrireinbýl- ishús í smíðum í Glerár- hverfi, samtals með bíl- skúr ca. 180 fm. Laxagata: 4-5 herb. parhús ca. 130 fm, á tveimur hæðum. Eign í góðu standi. Glerárhverfi: Einbýlishúsið MELGERÐI, samtals ca. 180 fm. Stór lóð á mjög fallegum stað. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð, ca. 90 fm í fjölbýlishúsi - gengið inn af svölum. Mjög góð enda- íbúð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 90 fm. Laus strax. Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi, ca. 100 fm. Endur- nýjað eldhús og bað. Góð eign á besta stað. Helgamagrastræti: 3ja herb. parhús, suður- endi. Stærð ca. 70 fm - nokkurt pláss í kjallara. Ólafsfjörður: íbúðarhæð við Kirkjuveg, ca. 100 fm. Þarfnast við- gerðar. Hagstætt verð. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð í fjölbýlís- húsi, suðurendi. Stærð ca. 90 fm. Selst tilbúin undir tréverk. Afhendist strax. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi, ca 90 fm. Laus eftir samkomulagi. ¥ Um leið og við óskum ykkur ánægjulegrar helgar, minnum við á að við höfum á skrá all- miklu fleiri eignir. íýms- um tilvikum eru mögu- leikará skiptum. nSlBGNA&M SKIMSAUSSZ NORÐURIANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Þétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.