Dagur - 30.09.1982, Qupperneq 6

Dagur - 30.09.1982, Qupperneq 6
Smáauglvsingar Kaup________________ Óska eftir að kaupa steriotæki í bíl. Aðeins góð tæki koma til greina. Uppl. í síma 23293 eftir kl. 19. Atvinna Ungur maður óskar eftir vinnu. Æskilegastásjó eða í sveit. Uppl. í síma 23839 eftir kl. 20. 22ja ára stúlka óskar eftir að kom- ast i sveit, er með 3ja ára barn. Uppl. í síma 25760 eftirkl. 19. Barnagæsla Dagmamma óskast eftir hádegi fyrir 8 mánaða strák helst sem næst Furulundi. Skólafrí. Uppl. í síma 25744. i Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. Ísima21719. Einkamál Einkamál. Ungur maður á Stór- Reykjavíkursvæðinu, rúmlega þrítugur, óskar eftir kynnum við kvenfólk. Fullum trúnaði heitið, en þær sem áhuga hafa sendi upplýs- ingar í lokuðu umslagi á afgreiðslu Dags Strandgötu 31 merkt: „Einkamál". Bifreiðir Skólabíll. Land-Rover lengri gerð 11 manna árg. '76 hentugur fyrir akstur skólabarna er til sölu. B íllinn er í góðu lagi, með útvarpi, segul- bandi og á nýlegum dekkjum. Uppl. í síma 25530 milli kl. 12 og 13 eða á kvöldin kl. 19-20. Til sölu Mazda station 929 árg. 78. Uppl. i síma 22450 á kvöldin. Til sölu Fiat 127 árg. 74. Uppl. í síma 25699. Húsnæði Einbýlishús á Brekkunni (nálægt sjúkrahúsinu) til leigu frá 1. október nk. til 20. júlí 1983. Húsiðeröherb. timburhús. Leigist gegn skilvísum mánaðargreiðslum. Upplýsingar í síma 22894. Til leigu 5 herb. íbúð við Löngu- mýri. Uppl. í síma 31104 eftir kl. 17. Til sölu 4ra herb. íbúð nálægt miðbænum. Mikil lán geta fylgt. Lausstrax. Uppl. í síma25791 eftir kl. 20 Ýmisjegt Vantar húshjálp 2svar í viku 3 tíma í senn. Uppl. í síma 23983. Baðvaskur, salerni (hvítt) og tvöfaldur stálvaskur fást gefins. Uppl. í síma 25973. Skákmenn - Skákmenn. Start- mót Skákfélags Akureyrar verður haldið sunnudaginn 3. október kl. 13.30 í Skákheimilinu. Opið hús f Skákheimilinu fimmtudagskvöld og á laugardag kl. 13.30. Skákfé- lag Akureyrar. Sala——■ Bfla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912 auglýs- ir: Kæliskápar margar gerðir, skrif- borð margar gerðir, eldhúsborð og stólar, borðstofuborð og stólar, blómaborð, símaborð, sófasett, svefnsófaro.m.fl. Tungumálatölva til sölu með ís- lenskum, enskum og dönskum kubbum. Uppl. f síma 24153. Mjög failegur handprjónaður kjóll úr eingirni til sölu. Einnig vél- prjónuð kápupeysa, ófóðruð, hvít. Uppl. í síma 24852 eftir kl. 19. Olympus Auto winder 2 til sölu. Uppl. í síma 22640. Til sölu Honda MT 50 árg. '81. Uppl. í síma21970. Steypuhrærivél - Vélsleði. Til sölu steypuhrærivél og vélsleði Evenrude Skimmer árg. 77. Uppl. í síma 23092 eftirkl. 19. Til sölu 4 negld dekk 155x14 á felgum. Á sama stað til sölu Skoda árg. ’68 með bilaða vél. Margt nýti- legt í bílnum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23369. Til sölu vegna flutnings sófasett, hornskápur(ljós), Philco þvottavél, hillusamstæða o.fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25759. 2 kvígur sem bera í vetur til sölu. Uppl. í síma 63184 á kvöldin. Tii sölu er vel með farin barna- kerra. Uppl. í síma 25688. Ljósalampi. Til sölu lítið notaður Philips Ijósalampi. Uppl. f síma 23298 eftir kl. 17. 4 sóluð negld dekk, 14” til sölu. Upplýsingar í síma 25534 eftir kl. 19. SAMKOMUR Kristniboðshúsið Zion. Sunnu- dag 3. októbcr sunnudagaskóli kl. 11, öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30, ræðumaður Reynir Hörgdal. Allir hjartan- lega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtud. 30. sept. kl. 20.30 Biblíulestur „Verk heilags anda’*. Laugard. 2. okt. kl. 20.30 æsku- lýðsfundur, allt æskufólk vclkom- ið. Sunnud. 3. okt. kl. 11.00 sunnudagaskóli, öll börn velkom- in. Sama dag kl. 20.30 almenn samkoma, frjálsir vitnisburðir. Þriðjud. 5. okt. kl. 20.30 bæna- samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Krakkar, krakkar. Nú byrjar sunnudagaskólinn aftur á sunnu- daginn kemur kl. 11.00. Verið með frá byrjun. Öll börn eru hjartanlega velkomin. Fíladelfía Lundargötu 12. Hjálpræðisherinn, HvannavÓII- um 10. Fimmtud. 30. sept. kl. 20.30 Biblíulestur: „Upprisa Jésú“. Sunnud. 3. okt. kl. 17.00 fjölskyldusamkoma. Yngri liðs- mennirnir taka þátt. Mánud. 4. okt. kl. 16.00 heimilasambandið. Allir velkomnir. Krakkar, krakkar. Mánud. 4. - föstud. 8. okt. verður „Barnavik- an“ í sal Hjálpræðishersins. Barnasamkomur á hverjum degi kl. 17.30. twm I .O .O .F.-2-1641018'/j-9-0 I.O.O.F.-15-1641058V2-9-0 mm Köku- og munabasar verður að Laxagötu 5 laugardaginn 2. október kl. 15. Komið og gerið góð kaup, fjöldi góðra muna og úrval af brauði. Harpan. MESSUR Akureyrarprestakall: Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju byrj- ar nk. sunnudag 3. október kl. 11 f.h. - Börn á skólaskyldualdri verða í kirkjunni, en yngri börn í kapellunni. Sjá nánarauglýsingar í skólunum. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Akureyrarkirkja: Guðsþjónusta verður í kirkjunni nk. sunnudag kl. 2 e.h. Athugið messutímann. Sálmar: 212, 219, 195, 217, 523. Kirkjukaffi verður í kapellunni eftir guðsþjónustu. Þ.H. Fjórðungssjúkrahúsið: Guðs- þjónusta verður nk. sunnudag kl. 5 síðdegis. Þ.H. Við undirritaðar færum dvalar- heimilinu Hlíð peningagjöf kr. 510,- sem er ágóði af hlutaveltu sem við héldum sunnudaginn 12. september. Helena Eyjólfsdóttir 9 ára, Sigurður Hólm Sæmunds- son 9 ára, Svanhiidur Sæmunds- dóttir 7 ára. Sölubörn sem vilja selja blöð og merki SÍBS á berklavarnardaginn nk. sunnudag komi í Strandgötu 17 kl. 10 á sunnudagsmorgun. Akureyrardeild SÍBS. Þess skal getið sem gert er. Fyrir hönd hinna mörgu öldnu Akur- eyringa sem notið hafa frábærrar þjónustu Akureyrarbæjar og Fé- lagsmálastofnunar nú á ári hinna öldruðu, leyfum við okkur að færa einlægar þakkir. Tvær aldr- aðar. Páll Tómasson byggingameistari Skipagötu 2 verður áttræður mánudaginn 4. okt. Páll er fædd- ur og uppalinn að Bústöðum í Skagafirði, en hefur verið búsett- ur á Akureyri frá árinu 1933. Eig- inkona Páls er Anna Jónsdóttir frá Syðri-Grund í Svarfaðardal. melka k*i Kuldafatnaður frá Melka nýkominn Móðir okkar, ÓLÖF TRYGGVADÓTTIR, frá Þórsnesi, Lyngholti 3, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. september. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 5. október. Athöf nin hefst í Akureyrarkirkju klukkan 13.30. Jarðsett verður í Lögmanns- hlíð. Börn hinnar látnu. MAGNÚS EINAR ÞÓRARINSSON, kennari, Kringlumýri 14, Akureyri, lést þann 24. september Jarðarförin ferfram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 2. október kl. 10.30 f.h. Siggerður Tryggvadóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna and- láts og útfarar, MARÍU JÓNSDÓTTUR, Norðurgötu 15, Akureyri. Gunnar Kristjánsson og aðrir aðstandendur. Útför eiginmanns míns og föður, JÓHANNSJÓNSSONAR, skósmiðs, Krabbastíg 1a, sem lést 24. september, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudag- inn 4. október kl. 13.30. Aðalbjörg Helgadóttir, Jón Jóhannsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, RAGNHEIÐAR DAVIÐSDÓTTUR, frá Skriðu. Finnur Magnússon, Sverrir Haraldsson, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Friðbjörg Finnsdóttir, Jóhannes Jóhannesson, Sigríður Finnsdóttir, Grfmur Sigurðsson og barnabörn. 6 - DAGUR - 30. september 1982

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.