Dagur - 07.10.1982, Page 3

Dagur - 07.10.1982, Page 3
Ráðstefna um mál- efni aldraðra í tilefni af ári aldraðra gengst Fjórðungssamband Norðlend- inga fyrir ráðstefnu um málefni BJóðum fullkomna viðgeröarþjónustu á sjón- varpstœkjum, útvarpstœkjum.'steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstaekjum, bíl- tœkjum, talstöövum, flskileitartœkjum og sigl- IngarUekjum. Isetnlng ó bfltœkjum. aldraðra. Ráðstefnan er haldin í samstarfí við þingkjörna nefnd um málefni aldraðra, ásamt Heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytinu. Síðasta fjórð- ungsþing Norðlendinga ákvað að gangast fyrir ráðstefnu þess- ari, þar sem gerð væri úttekt á stöðu öldrunarmála í fjórð- ungnum auk fræðslu og kynn- ingar á málum aldraðra. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Varðborg, Akureyri og hefst kl. 9.30 f.h. laugardaginn 23. október nk. og lýkur samdæg- urs. Gert er ráð fyrir að ráðstefn- an verði tvíþætt, þannig að fyrir hádegi verða flutt erindi fulltrúa níu þjónustusvæða á vettvangi öldrunarþjónustu, sem eru kynn- ing á stöðu mála, upplýsingar um framtíðaráform á hverju svæði. Eftir hádegi verða framsöguer- indi, áem fjalla um húsnæðismál aldraðra, fjármögnun íbúðabygg- inga aldraðra, um undirbúning elliáranna og heilsugæslu. Fram- sögumenn verða Sigurður H. Guðmundsson, formaður öldrun- armálanefndar, Almar Geirsson, deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu og Snorri Jónsson, fyrrv. forseti Alþýðu- sambands íslands. Síðan verða umræður. Þetta er ekki ályktun- arráðstefna. Ráðstefnan kýs fimm manna nefnd úr sínum hópi til að vinna að tillögugerð á grundvelli þess, sem fram kemur á ráðstefnunni og til að vera þing- kjörinni nefnd og Fjórðungssam- bandi til ráðuneytis. Ráðstefnan er öllum opin. Sveitarstjórnar- menn og þeir sem vinna að mál- efnum aldraðra eru hvattir til að taka þátt í ráðstefnustörfum Vatteraðir wíjaíji/ GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI 23599 Fjárhús til sölu Hlaöa og 70 kindafjárhús í Breiðholti sem hægter aö breyta í 10-15 hesta hesthús. Til afnota strax. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. Búvélaverkstæðið auglýsir Erum með allar almennar bifreiða- og landbúnaðar- vélaviðgerðir. If. Ljósastillingar, rafgeymasala og rafgeymaþjónusta. Búvélaverkstæðið, Óseyri 2, sími 23084. Blaðabingó Nýjar tölur. I-27 G-59 Bingó tilkynnist í síma 24818,21844, Jóhanes eða 21879,24563, Siguróli. Áður útdregnar tölur B-15, G-56, G-50, N-33, B-5, G-47, B-7, N-34, 0-71,1-22. CKAR bporthú^id HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 7. október 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.