Dagur - 11.11.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 11.11.1982, Blaðsíða 3
Tónlistarfélag Ak: Ný stjórn og fertugs- afmæli í vor Á aðalfundi Tónlistarfélags Ak. 23. október s.l. var kjörið 18 manna félagsmannaráð sem síðan kaus stjórn og varastjórn. Hina nýkjörnu stjórn skipa Jón Arn- bórsson, formaður, Hulda Þórar- insdóttir, gjaldkeri og Hrafn- hildur Jónsdóttir, ritari, en í vara sjórn eru Atli Guðlaugsson, Jón- as Karlesson og Stefán Hallgríms- son. Þess má geta að Tón- listarfélag Akureyrar á 40 ára af- mæli í maí á næsta ári. Bjóðum tullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón- varpstœkjum, útvarpstœkjum.-steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, tlsklleltartœkjum og sigl- ingartækjum. iætning á bfltækjum. Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun nnynol LJÓSMYN DASTOFA Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyrl nýja verslun í verslunarmiðstöðinni Sunnuhiíð Bjóðum upp á fatnað á bæði kynin m.a. samfestinga, herraleðurjakka, peysur, buxur og frábæra gallajakka. Leikfélag Akureyrar Atómstöðin Sýning föstudag 12. nóv. kl. 20.30 Sýning laugardag 13. nóv. kl. 20.30 Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala opin alla virka daga frá kl. I 17-19, sýningardaga frá kl. 17-20.30. Sími Z 24073 : Akureyringar athugið Hef opnað hjólbarðaverkstæði að Draupnisgötu 7 (neðri hæð Saab-umboðs). Hef fyrirliggjandi flest- ar stærðir sólaðra og nýrra vetrardekkja á mjög hagstæðu verði. Allar dekkjaviðgerðir. Bílarnir teknir inn. Opið frá 7.30-22.00 alla virka daga og 9.00-17.00 laugardaga. Reynið viðskiptin. Hjólbarðaþjónusta Heiðars sími 24007. Mnir pemiKiar erumenra vnói í KJÖRMARKAÐC Nýr og reyktur Iundi frá Vestmannaeyjum Ath. Opið til kl. 19 á föstudögum og til hádegis á laugardögum. HRÍSALUNDI 5 Handknattleiks- dómaranámskeið H.K.R.A. hefur ákveðið að halda dómaranám- skeið ef næg þátttaka fæst dagana 26., 27. og 28. nóv. Þátttaka tilkynnist til Jónasar Hallgrímssonar í síma 24552 eða vinnusíma 21400 (Brauðgerð) fyrir miðvikudaginn 17. nóv. H.K.R.A. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun Hreingerningar með nýjum og fullkomnum vélum. Sérstök efni á ullarteppi og ullarklæði. Löng reynsla - vanirmenn. Sími 21719. AKUREYRARBÆR íbúðir til leigu Tveggja, þriggja og fjögurra herb. íbúðir til leigu við Keilusíðu. Umsóknum skal beint til Félagsmálastofnunar Strandgötu 19b fyrir 22. nóv. nk. á umsóknareyðu- blöðum, er þar fást. Leigutakar greiði kr. 1.500,- í tryggingafé, sem endurgreiðist með vöxtum við lok leigutíma. Félagsmálastofnun Akureyrar. Nýtt - Nýtt! Nú eru komnar tvær nýjar tegundir afjógurt, með kaffi- og súkkulaðibragði Mjólkursamlag 11. nóvember 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.