Dagur - 09.12.1982, Blaðsíða 2
1
Jólatré og greinar
verða til sölu í Hafnarstræti 102 frá og með 10.
des. Opið frá kl. 13-18.
Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Vaknar þú þreytt(ur)
á morgnana:
Erum með fjölbreytt úrval
hollustuefna, svo sem:
Melbrosia, fyrir menn og konur
GEV-E-TAPS • Livol vítamín • Polletaps
Þaratöflur • Þaramjöl ■ Te fyrir hægðir
og gigt.
*
Ath: Sérlega ódýrt rússneskt
hunang í glösum.
Lítið inn.
MNMatvörudeild
HAFNARSTRÆTI 91
Sennkomajólin
Jólasveinarnir eru lagðir af stað ofan úr
fjöllum. Á sunnudaginn, 12. desember,
kl. 3 e.h. koma þeir til byggða.
Ef veður leyfir getið þið heyrt þá og séð
á svölum Vöruhúss KEA, Hafnarstræti 93.
Halló
krakkar
Pá verða þeir örugglega komnir í besta jólaskap og raula fyrir okkur
nokkrar vísur.
Kaupfélag Eyfirðinga
• •
IJÓMMÆINN fáöí^iÍðum^
DILKAKJOT:
Heil læri
Úrbeinuð læri
Úrbeinaður hryggur
Heill hryggur
Kótelettur
Lærissneiðar
Súpukjöt
Hamborgarahryggur
Hamborgarlæri
Saltkjöt, úrvals gott
Svið, óverkuð og verkuð
Nýru - Hjörtu
London lamb
HANGIKJÖT:
Læri
Læri, beinskorin
Frampartar
Frampartar, beinskornir
Magáll
-■ • *.i.\.' 1: v.i..------------------------------------------------------------
ALIKALFAKJOT:
Kraftsteik
Gullash
Buff, barið og óbarið
Fíle-hakkað
Nautatunga
T.bone
FUGLAR:
Alihænur
Kjúklingar
Kjúklingalæri
Gæsir
Kjúklingabrjóst
Rjúpur
ALLS KONAR SMÁRÉTTIR:
Beinlausir fuglar
Lambasnitcel og fl.
Lambageiri
Kryddlegið kjöt
o.fl.
SVINAKJOT:
Kótilettur
Hamborgarahryggur
Lærissteik
Lærissteik, beinlaus
Bógsteik
Kambur, beinlaus, nýr
Kambur, beinlaus, léttreyktur
Bæonskinka - Bacon
Við viljum sérstaklega benda á okkar
Ijúffenga, léttreykta lambakjöt,
LONDONLAMB
og
HAMBORGARAHRYGG,
beinl. og með beini.
ÚR DJÚPFRYSTI:
Emmess ís: jarðaberja, súkkulaði,
vanillu, nougat
ístertur, með alls konar sósum
Ennfremur frosið grænmeti, margar
tegundir.
MEÐ
JÓLASTEIKINNI:
lceberg salat
Rauðkál, nýtt og niðursoðið
Hvítkál, nýtt
Aspargus
Sveppir
Remuiade sósa
Mayonaise
Hollensk sósa
Tómatsósa
Gulrætur, nýjar og
niðursoðnar
Rauðrófur, nýjar
Rauðrófur, niðursoðnar
Agúrkur í glösum
Picles, margar tegundir
Asíur í glösum
Blandað grænmeti, m.teg.
Grænar baunir
Tómatar Agúrkur
Paprika Steinselja
2 - DAGUR - 9. desember 1982