Dagur - 16.12.1982, Side 4

Dagur - 16.12.1982, Side 4
• • Okukennsla Lærið á bíl á fljótan og öruggan hátt. Veiti skólafólki 10% afslátt. Egill H. Bragason, Löggiltur ökukennari, sími 23347. handa honum Sýning í Klettagerði A morgun verður opið hús að Klettagerði 6, en þar er mynd- listarsýning sem stendur fram til jóla. Að sögn Arnar Inga verða þar þrjár grafíkmöppur til sýnis, auk vatnslitamynda, olíumálverka, teikninga, past- elmynda, korta og eftirprent- ana. „Þessi sýning verður opin til 23. desember milli kl. 15 og 22,“ sagði Örn Ingi. Höfundar myndverka eru þeir Ólafur Torfason, Aðalsteinn Vestmann, Elías B. Halldórsson, Guðmundur Oddur, Ragnar Lár, Guðmundur Ármann, Oli G. Jó- hannsson, Guðbrandur Siglaugs- son og Örn Ingi. „Ég held að það sé tilvalið fyrir fólk að komna og skoða þessa sýningu milli þess sem það fer í verslanir - eða í stað þess,“ sagði Örn Ingi og hann bætti því við að það yrði heitt á könnunni ef kalt væri úti. Vorum að taka upp grófrifflaðar flauelsbuxur í stærðum 25-32. Litir: svart, dökkblátt og gráblátt. Sérlega fallegar unglingabuxur. Skipagötu 5, Akureyri, sími 22150. A-B búðin Kaupangi, sími 25020 Spil; Bæjarins bestaúrval Trémódelin vinsælukomin aftur Skordýr - flugur - fornaldardýr húsdýr. Verðfrákr. 34. „Pússluspil" Mikiðúrval Sænskar trévörur Síldarbakkar - Fatahengi Snagabretti - Mortel Kassettuskápar - Kistlar - Skálar Korktöflur - Tréskór - Brauðbretti o.fl. o.fl. Kodak: Myndavélar-Filmur Flasskubbar-Rammar Myndaalbúm 1 Föndursett Tölvuspil - Vasatölvur Reiknivélar - „Naglamyndir" „Sokkablómaefni" - Föndurbækur o.fl. Veframmar: Margar gerðir, breidd 25-60 cm. Verðfrákr. 181.- Perlumyndir: Perlur-Botnar Hvítt postulín Jólapappír: Skálar - Vasar - Myndarammar Dyraskilti - Plattar - Kökuföt o.fl. Jólakort-Límband, Sjón ersögu ríkarí. Veríð velkomin. A-B búðin Kaupangi, sími 25020 Fullt kjötborð af góðgæti til jolanna. Ath: Nautakjöt af nýslátruðu, rjúpur og gæsir. Lítið við í Hrísalundi. HRÍSALUNDI 5 #-1982 TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KÐBAK... ÞVl UÓSMYNDIN VERÐUR ALDREI BETRIEN FILMUGÆÐIN LEYFA ÞAÐ SEGIR SIG SIÁLFT! HflNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! 4 - DAQMR -16. desember 1982

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.