Dagur - 16.12.1982, Qupperneq 9
Göngumót
Göngumótið sem vera átti um síð-
ustu helgi í Kjarna verður um
næstu helgi en það féll niður
vegna snjóleysis. Þetta er almenn-
ingsmót og hefst klukkan 14 á
sunnudag fyrir þá sem vilja láta
taka af sér tíma í brautinni. Fjöl-
skyldutrimm án tímatöku hefst
síðan klukkan 15. Viðurkenning
verður veitt öllum þátttakendum.
MOTTURA
Byggió inn
yóareigið
ÖRYGGIS
HÓLF
ogþaóheima
istofu
Hver þekkir ekki vandamál viö
geymslu pappira og muna
heima?????
þlú er komin ódýr og örugg lausn
t.d. fyrir:
♦Verðbrél, alsöl og samninga
* Bankabækurnar
* Peninga, innlenda og erlenda
* Frímerkja- og myntsöln
* Heimilisbókhaldið
* Skartgripi
* Æltar- og verðlaunagripi
* Skattapappira
* Meðul og annað sem getur
verið hættulegt börhum
* Leyndarmálin
★ Eldtraust og þjófheld.
JÓI-JÓI-JÓI
I
RÚm 1.20*2,00
Rúm 0,90x2,00
Barnarúm 0,70x1,85
Kojur með stiga
og skúffum
0,90x1,95
RkrifhnrrS °.70x1.l5og 1,50
ÖKriIDOrO meö hallandi plötu
Góð kerti og
servíettur.
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI
sími 25917.
Ódýrir barnaskíðagallar, frá kr.
660. KNEISSL skíði, göngu og
svig. SALOMON bindingar.
SPEEDO
SKAUTAR svartir og hvítir.
Stretch SKÍÐABUXUR
sfefen
CABER og STEFAN skíðaskór
Hanskar og lúffur.
íþróttagallar, margar teg.
Allar badmin- uniirv
tonvörurfrá ww YUNtA
N"fi=tR=CT borðtennisvörur
SPEEDO sundfatnaður.
HLIDA<<,
SPOttT
VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ
sími22146
Herravörur
til jólagjafa
★ Stakkar
★ Bindi
★ Vettlingar
★ Vesti
★ Nærföt
★ Kuldaúlpur
★ Skyrtur
★ Hanskar
★ Peysur
★ Náttföt
Snyrtivörur í miklu úrvali
Rakvélar (Philips og Braun)
Úrval og verð við allra hæfi.
Góðar og
nytsamar
jólagjafir
Herradeild.
ÍOáíílSQalS’QЗ-
Nýtt! Nýtt!
Erum að taka upp nýjar vörur
á dömur og herra.
Skófatnaður, kjólar, kápur,
leðurdress o.m.fl.
Bestu jóla- og nýjárskveðjur.
Þökkum viðskiptin.
GATðC/
Kaupangi, Akureyri, sími 25692.
Opið til kl. 22 laugardag.
AKUREYRARBÆR
Frá Strætisvögnum
Akureyrar
Bifreið fyrir fatlaða verður ekið á að-
fangadag frá kl. 14.00-17.30 og kl.
20.30-23.00.
Annan dag jóla frá kl. 11.00-21.30.
Akstur skal panta samdægurs í síma
22485 eða 22139.
Forstöðumaður.
AKUREYRARBÆR
Frá Strætisvögnum
Akureyrar
Ekið verður á laugardaginn 18. des-
ember frá kl. 8.35-23.05.
Á Þorláksmessu, 23. desember til kl.
24.00.
Ekið verður samkvæmt leiðabók.
Brottfarartímar frá Ráðhústorgi eftir kl.
19.00 eru þeir sömu og eftir kl. 13.00
virka daga.
Forstöðumaður.
16. desember 1982 - DAGUR - 9