Dagur - 16.12.1982, Side 10
s== OntAmi Ú ■ mm BA IA — ■..
wömaaUi ysmgar
Bifreióir Sala Ymisleöt
Til sölu Range Rover árg. 74.
Góöur bíll. Uppl. í síma 22146 kl.
9-18.
Til sölu Willys árg. 1963. Fallegur
bíll meö nýrri blæju og nýspraut-
aður. Til greina kemur að skipta á
ódýrum fólksbíl eöa fellihýsi. Bíll-
inn er til sýnis og sölu hjá Bílasal-
anum sf., sími 24119, Akureyri.
Atvinna
Vantar vélstjóra á 70 lesta bát
strax eftir áramót. Uppl. í síma
63139 milli kl. 19.00 og 22.00.
Þiónusta
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum aö okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Til sölu tveggja mánaða AIWA
magnari, segulband, útvarp og
tveir hátalarar 70 vatta. Sam-
byggður spennibreytir fylgir. Þessi
hljómflutningstæki má einnig nota í
bíl. Góð kjör. Uppl. gefur Jón í
síma 23761 millikl.6-11 ákvöldin.
Til sölu sem nýtt Farfisa raf-
magnsorgel með 2 borðum og fót-
spili. Uppl. í sima 23072.
Til sölu er A-4, sem er Yamaha
Mr. Trail, árgerð 1982, ekið 4200
km. Uppl. í síma 22882 eftir kl.
19.00.
International dráttarvél árg. 78
til sölu. Uppl. í síma 96-31151.
Simo barnakerra til sölu. Uppl. í
síma 61352.
Vélsleði til sölu. Skyroul Ultra árg.
76 til sölu. Skipti á jeppa koma til
greina. Uppl. í síma 43507.
Tek hross í tamningu og þjálfun
frá byrjun janúar. Á sama stað er til
sölu rauður 6 vetra hestur af Kolku-
óskyninu. Uppl. í síma 61642.
Skákmenn: Skákmót hefst föstu-
daginn 17. des. kl. 20.30 og verður
framhaldið á sunnudag kl. 14.00.
Tefldar verða alls 7 umferðir eftir
Monrad kerfi. Umhugsunartími er
1/2 klst. á skák. Konfektkassar frá
Lindu í verðlaun. Teflt er ( skák-
heimilinu, Strandgötu 19b. Skák-
félag Akureyrar.
Fundið
Föstudaginn 3.des. fannst gyllt
kvenúr. Uppl. í síma 25334 eftirkl.
7 á kvöldin.
Bátavél óskast. Díselvél 10-15
hö. óskast til kaups. Upplýsingar í
síma 23579.
Jólatilboð
Ferskir ávextir
í heilum kössum
Epli, rauð, 20 kg kassi . kr. 409
Klementínur, 11 kg kassi . kr. 259
Appelsínur, 20 kg kassi .... kr. 315
Epli, gul, 18 kg kassi . kr. 382
Mjög gott úrval
ávaxta og grænmetis
Bjarni Ingvason, matsveinn, mun verða hjá
okkur föstudag og laugardag og gefa góð
ráð og uppskriftir varðandi jólamatinn.
FUNDIR
□ RUN 598212197 -jólaf.
Tilkynning frá Golfskálanum að
Jaðri. Salurinn að Jaðri er til leigu
fyrir félög og einstaklinga, til
funda-, skemmtana- og veislu-
halda. Salurinn er hentugur fyrir
40-70 manns. Pantið tímanlega.
Nánari upplýsingar gefur hús-
vörður eftir kl. 18.00 á daginn í
síma 22974.
Fíladelfía, Lundargötu 12:
Fimmtudaginn 16. des.: Biblíu-
lestri kl. 20.30. Laugardaginn 18.
des.: Jólatréshátíð sunnudaga-
skólans kl. 15.00. Bömin munu
hafa ýmislegt til skemmtunar.
Foreldrar og vinir hjartanlega
velkomnir. Sunnudaginn 19. des.:
Almenn samkoma kl. 1.00. Allir
velkomnir.
Hjálpræðisherinn - Hvannavöll-
um: Sunnudag 19. des. kl. 13.30,
sunnudagaskóli kl. 17.00 „Við
syngjum jólin í garð“. Leikþátt-
ur: „Það var eigi rúm handa
þeim . . .“ Allir velkomnir.
Elskum við Jehóva eða heiminn?
Opinber biblíufyrirlestur í
Hvammi, Hafnarstræti 49.
Sunnud. 19. desember kl. 14.00.
Ræðumaður Þór Berndsen. Allir
eru velkomnir. Vottar Jehóva.
tORÐ DaqSINS
'SÍMI
HAGKAUP
Noröurgötu 62 Sími 23999
Matar- og kaffistell
Hvít kaffistell 12 m. kr. 1.485.
Hvít matarstell 12 m. kr. 3.220.
Blámunstrað kaffistell 12 m. kr. 1.645.
Blámunstrað matarstell 12 m. kr. 3.535.
Saglffi’®_________J
Frá Póststofunni
Akureyri
Síðasti skiladagur á jólapósti innanlands erföstu-
daginn 17. desember og er þá opið til kl. 20. Frí-
merkjasala er á eftirtöldum stöðum auk Póststof-
unnar: Útibú KEA, Hrísalundi 5, Bókabúðinni
Huld, Hafnarstræti 97, Bókabúðinni Huid,
Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð.
Stöðvarstjóri.
VIÐ GEFUM ÚT GÓÐAR
ÍSLENSKAR BARNAB/EKUR
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar,
KARL HINRIKSSON,
Borgarhlíð 4a, Akureyri,
lést 11. desember.
Jarðarförin fer fram laugardaginn 18. desember kl. 13.30 frá
Akureyrarkirkju.
Fyrir hönd vandamanna.
Gunnlaug Heiðdal og börn.
Athugið!
Báðir höfundarnir
eru frá Akureyri.
ÁFRAM FJÖRULALLI
eftir Jón Viðar Guðlaugsson
Ný sprenghlægileg bók um
Fjörulalla. I þessari bók heldur
hann áfram hvers kyns ærsl-
um og uppátækjum með
dyggri aðstoð bróður síns og
félaga þeirra.
ÁFRAM FJÖRULALLI er saga
um saklaust grín og gaman
sem öll fjölskyldan skemmtir
sér yfir.
Teikn: Búi Kristjánsson
Kr. 197,60
TRÖLLIN í TILVERUNNI
eftir Hreiðar Stefánsson
Jennu og Hreiðar Stefánsson
þarf ekki að kynna. TRÖLLIN
i TILVERUNNI er ný bók eftir
Hreiðar. Hér segir hann börn-
unum sögur sem honum ein-
um er lagið. Frásögnin er svo
lifandi og skemmtileg að börn-
in verða sjálf þátttakendur í
atburðunum. Bók fyrir unga
sem aldna.
Teikn: Ragnar Lár
Kr. 197,60
bALZ
Freyjugötu 27, Reykjavík,
sími18188.
.GEFIÐ BÖRNUNUM GÓÐAR ÍSLENSKAR BÆKUR
10- DAGUR - í 6. desember 1982