Dagur - 20.01.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 20.01.1983, Blaðsíða 2
Skjaldhamrar Þriðja sýning Laugaborg í kvöld kl. 20.30. Fjórða sýning sunnudags- kvöld kl. 20.30. Leikfélagið Iðunn. Sýningar: Flmmtudaginn 20. jan. kl. 18.00. Föstudaginn 21. jan. kl. 18.00. Allra síðustu sýningar. Leikrit fyrir börn, unglinga og aila hina! Miðapantanir í síma 24073. Miðasala opin frá kl. 13. Kabarettinn „Lausar skrúfur“ FIMMTUDAGUR: Frambjóðendafundur kl. 20.00-22.00. Diskótektil kl. 01.00. FÖSTUDAGUR: Kabarett kl. 21.15. Kabarettmaturframreiddurfrá kl. 20.00. Verð kr. 180. Miðasala frá kl. 18-19 föstudag. Borðapantanir í símum 22970 og 22770, alla daga. Kynning á lystaukum (frá Ingvari Helgasyni). Rúnar P. Pétursson kynnir plötuna Rimlarokk og áritar hana. Hljomsveit Pálma Stefánssonar skemmtirtil kl. 03.00. LAUGARDAGUR: Borðapantanir í síma 22970. Opnað kl. 19.45. Hljómsveitin Dixan mætir á svæðið og skemmtir ásamt diskóteki til kl. 03.00. Rúnar Pór syngur nokkur lög af plötu sinni, Rimlarokk. AI/n.’/Mfri o.'mi 00770 OOn-7A Akureyri, sími 22770-22970 Kynjaverur vöktu athygli íþróttafélagið Þór á Akureyri álfa,tröll,púkaogfleirikynjaver- gekkst fyrir álfadansi og ur sem léku lausum hala á svæð- brennu sl. sunnudag á félags- inu. Ekki má gleyma tröllunum svæði sínu í Glerárh verfi. sem vöktu mj ög mikla athygli eins Þar voru fjölbreytt skemmtiat- og sést á myndinni hér að ofan riði á boðstólum og yngsta kyn- semm Eiríkur St. Eiríksson tók slóðin skemmti sér við að horfa á v>ð þetta tækifæri. Akureyringar, Eyfirðingar og landsmenn! Hljómsveitin Portó og Erla Stefánsdóttir taka að sér að spila á árshátíðum og öðrum skemmtunum. Spilum alla músik. Upplýsingar í símum 22235 og 23396 eftir kl. 19. Jliri IDCVDADDArD pKT nltUiIEi * ■’LJArV Orðsending frá Hitaveitu Akureyrar Á næstu vikum er ráðgert að framkvæma mælingar á vatnsskammti, hitastigi og þrýstingi hitaveituvatns hjá öllum notendum Hitaveitu Akureyrar. Samhliða þess- um mælingum er fyrirhugað að yfirfara hemilbúnað og endurstilla vatnsskammta þar sem þess er þörf. Þá verða stjórnlokar athugaðir og stilltir á þau gildi, sem framleiðandi mælir með og starfsmenn hitaveitunnar hafa góða reynslu af. Við þessar mælingar verður not- aður nýr og nákvæmur rafeindamælibúnaður og vegna umfangs þessa verkefnis hefur nokkur fjöldi vélstjóranema verið fenginn til verksins, sem áætlað er að muni taka 3 vikur. Sl. haust voru framkvæmdar reynslumælingar í nokkrum fjölda húsa á Akureyri. Má af þeim álykta að nokkuð sé um yfirstillingar í húsum á Akureyri en undirstillingar í mjög litlum mæli og frávik þar lítil. Frá- vik þessi hafa sér flest eðlilegar skýringar. Þegar um frávik verður að ræða mun hemill verða stilltur á næsta hálfa mínútulítra og þeim notendum sem þetta á við um gefinn kostur á að kaupa þann skammt frá og með dagsetningu næsta sölutímabils. I slíkum tilfell- um mun hitaveitan ekki taka gjald fyrir skammtabreyt- ingu. Þeim notendum sem gefinn verður kostur á slíkri skammtabreytingu mun verða sent bréf um þetta efni og þeir vinsamlegast beðnir að svara hið allra fyrsta. Það er von Hitaveitu Akureyrar að bæjarbúar taki vel á móti þeim sem að þessu verki vinna og greiði þeim leið að öllum hitaveitubúnaði því hér er unnið að sam- eiginlegum hagsmunum hitaveitunnar og notenda hennar. Auglýst verður nánar hvar og hvenær búast má við heimsókn mælingamanna hitaveitunnar. Hitaveita Akureyrar. 2 - DAGUR - 20. januar 1983 Handbók fyrir „tippara“ Fyrir þá fjölmörgu sem taka þátt í knattspymugetraunum er komið á markaðinn „hulstur“ sem inniheldur margvíslegan fróðleik sem getur komið „tippurum“ að gagni við útfyllingu seðla sinna. Hulstrið sem er álíka stórt og sígarettupakki, inniheldur margvíslegar upplýsingar um öll helstu lið enskrar knattspyrnu, öll úrslit í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar á síðasta keppnistímabili og lokastöðuna, og síðast en ekki síst 18 mismun- andi getraunakerfi, allt frá 25 raða til 972 raða. Dreifingaraðili á Akureyri er knattspymudeild Þórs og fæst „hulstrið“ hjá sölumönnum getraunaseðla auk þess sem Borgarsalan, Glerárstöðin, Sporthúsið, ísbúðin og Raf- lagnadeild KEA hafa það til Áskrift, afgreiðsla, auglýsingar. Sími 24222 Sími25566 Á söluskrá: Hrísalundur: 3ja herb. (búð (fjölbýlishúsi, ca. 75 fm. Ástand mjög gott. Einholt: Raöhús á tvelmur hœðum, ca. 137 f m. Ástand gott. Laus i vor. Skipti á 3ja herb. koma til greina. Furulundur: 4ra herb. raöhús ca. 100 fm. Prýðis- eign á góðum stað. Stórholt: Glæsileg 136 1m elri hæð i tvibýlis- húsi, 5 herb. Tvöfaldur bilskúr. Allt sér. Þetta er eign í sérflokki. Laus eftlr samkomulagj. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Laus eftir samkomulagl. Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð I tvfbýllshúsi, tæp- lega 100 fm. Töluvert endurnýjuð. ¥ Vantar: 3ja herb. íbúðir og 4ra herb. ibúðlr í fjölbýllshúsum - ennfremur raðhús af öllum stærðum og gerðum svo og elnbýlishús. HVSTHGNA&M SKIPASALA HORÐURLANDS Ið Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.