Dagur - 13.04.1984, Blaðsíða 4

Dagur - 13.04.1984, Blaðsíða 4
16 - DAGUR -13. apríl 1984 BLAÐ2 < 9 peta Geirs - Minningarsýning um Elísabetu Geirmundsdóttur um páskana d Byggingavörur Timburvinnsla KAMtA* WmVJÚ RORTEÍOOS HEFUR borlr tfoiuM* ««eir Hátititm Þegar ykkur vantar byggingavörur, smáar eða stórar, ódýrar eða dýrar, er næstum öruggt, að þær fást hjá okkur. Þið finnið óvíða annað eins úrval. Og það er valið afreynslu. Við tökum þátt / að leysa úr viðfangsefnum og vandamálum ykkar á þessu sviðimeð persónulegri aðstoð, hvort sem þið komið eða hringið. BYGGINGAVÖRUR Kaupfélag Eyfirðinga, Byggingavörudeild, Glerárgötu 36 og Óseyri 1 Akureyri - Sími 96-21400 Elísabet Geirii Minningarsýning á verkum Elísabetar Geirmundsdótt- ur verður haldin í tengslum við páskasamsýningu Myndhópsins, sem haldin verður ísal Myndlistaskól- ans á Akureyri. Elísabet 61 allan sinn aldur í Fjörunni á Akureyri; síðast bjó hún í Aðalstrœti 70, þar sem sjá má nokkur listaverka hennar í garðinum. Elísa- bet lést 9. apríl 1959, að- eins 44 ára gömul, en eftir hana liggja myndverk unn- in í olíu og vatnslit, auk blýants- og pennateikn- inga. Einnig gerði hún margar tréskurðarmyndir ásamt lágmyndum og höggmyndum. Auk þessa samdi Elísabet Ijóð og lög. Listaverk hennar eru í Pá Tilboð á kjöti: Kjúklingahlutar ca. 4 kg á kr. 124,- pr. kg. Svínakjöt í hciluni og hs af nýslátruðu á kr. 132,- Tilbúið í fry stikistuna efti Getum einnig útvegað ú Nautakjöt. Folaldakjöt. Kálfakjöt. Kindakjöt. Allt á mjög góðu verði. Pantið tímanlega. * Páskaegg á kjörmarkaðsven

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.