Dagur - 09.01.1985, Síða 10
10 - DAGUR - 9. janúar 1985
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Hansahillur uppistöður og skápar,
eldhúsborð og stólar, skrifborð
margar gerðir, skrifborðsstólar,
svefnsófar eins og tveggja manna,
sófasett, stakir stólar, hjónarúm
og margt fleira.
MUNIÐ hina vinsælu Honey B.
Polley S. blómafræflana.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Vil kaupa notaða eldavél og
pallvog. Uppl. í síma 31228.
Tapað - fundið. Sá sem tók í
misgripum gráan tveedjakka í
Sjallanum á annan í jólum vin-
samlegast hringið í síma 22976
eftir kl. 17.00.
Gullarmband tapaðist í Sjallan-
um á gamlárskvöld. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja í
síma 24775. Fundarlaun.
-r a
Skíði-skór-skautar
Nýtt og notað
Kaup - sala - skipti
Viðgerðaþjónusta
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4b sími 21713
Bílasala
Bílakjör
Frostagötu 3c.
Sími 25356.
Vantar
allar gerðir
bifreiða
á skrá.
Teppahreinsun. Leigjum út nýjar
og fullkomnar teppahreinsivélar.
Hreinsiefni innifalið. Uppl. í síma
21719.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bila-
áklæðum og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Félagsvist - Félagsvist.
Félagsvist verður að Melum í
Hörgárdal laugardaginn 12. jan.
nk. og hefst kl. 9 e.h. Annað kvöld-
ið í 3ja kvölda keppni.
Kvenfélagið.
Dúfnamenn.
Aðalfundur verður haldinn hjá
Bréfdúfufélagi Akureyrar í Lundar-
skóla, laugardaginn 12. janúar kl.
14.00. Nýir félagar velkomnir.
Bréfdúfufélag Akureyrar.
Ungur maður óskar eftir að kom-
ast á samning í offsetprentun,
setningu eða offsetljósmyndun.
Hef lokið við bóklegu fögin í Iðn-
skólanum í Reykjavík með prófi í
bókbandi. Uppl. í síma 61139.
Skákþing U.M.S.E. hefst föstu-
daginn 11. jan. kl. 20.30 í Þela-
merkurskóla. Keppni í unglinga-
flokki hefst sunnudaginn 13. jan.
kl. 13.30 á sama stað. Innritun og
nánari upplýsingar í síma 24716.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
25970 eftir kl. 17.00.
íbúð til leigu. Tveggja herb. íbúð
til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma
25768 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skrifstofuherbergi til leigu í
Olíshúsinu. Uppl. í síma 23636.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð á Brekkunni. Uppl. í
síma 25798 eftir kl. 18.00.
Nokkur snyrtileg herbergi til
leigu í Gránufélagsgötu 4 (burkna-
húsinu) hentug fyrir skrifstofur eða
léttan iðnað.
Fatagerðin Burkni h/f
Uppl. Jón M. Jónsson, s. 24453,
Hulda Jónatansdóttir, s. 24453.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagn-
ahreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. i síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Hjálp! Mann vantar til að fella
grásleppunet. Þarf að hafa eigin
aðstöðu. Uppl. í síma 62370.
Blaðburðarbörn óskast í Inn-
bænum. NT sími 22594.
Ungan laghentan mann með
stúdentspróf í raungreinum vantar
vinnu fram að mánaðamótum
apríl-maí. Margt kemur til greina.
Tilboð merkt: „Atvinna" sendist af-
greiðslu Dags.
Vantar starfsstúlku frá kl. 11-4.
Ágæt laun. Uppl. í síma 21531 á
kvöldin.
Pésa pylsur.
400 cub. Cherovlet-vél með sjálf-
skiptingu og ýmsir fleiri varahlutir
til sölu. Uppl. í sima 43292.
Til sölu Yamaha MR 50 árg. '81.
Nýupptekinn mótor. Uppl. í síma
96-23405 og 96-26799.
3'/2 tonna trilla til sölu. Veiðarfæri
geta fylgt. Gott verð. Uppl. í síma
22136.
Sun-Fit sólbaðslampi til sölu
með góðum kjörum ef samiö er
strax. Nýjar perur. Uppl. í síma
96-81130 eftir kl. 17.00.
FUNDIR
SAMK0MUR
I.O.O.F.-2-16611018'/2-Atkv.
B-- Lion.sklúhhurinn Hug-
inn.
----Fundur kl. 12.05
fimmtudag 10. janúar í
Sjallanum.
Styrktarfélag vangefinna á Norð-
uriandi eystra. Fundur að Hrísa-
lundi 1 b, miðvikudaginn 9.
janúar kl. 20.30
Stjórnin.
Akureyrarprestakall:
Messa verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar:
112, 224, 251, 353, 355.
B.S.
Sjónarhæð:
Laugardag 12. jan. drengjafund-
ur kl. 13.30. Allir drengir vel-
komnir. Sunnudag 13. jan. al-
mcnn samkoma kl. 17.00. Allir
hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudagur 10. jan. kl. 20.30
bænasamkoma. Sunnudagur 13.
jan. kl. 11.00 sunnudagaskóli.
Sama dag kl. 14.00 almenn sam-
koma. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Kristniboðshúsið Zíon.
Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl.
10.30 öll börn velkomin. Sam-
koma kl. 20.30 ræðumaður Skúli
Svavarsson. Allir hjartanlega
velkomnir.
Skíðabúnaður
Notað
og nýtt!
bporthu^icl
SUlMIMUHLfÐ
Sími 23251).
Bindindisdagur 10.
I janúar 1985.
Góðtemplarar á Akur-
eyri gangast fyrir sam-
Borgarbíói fimmtudag-
janúar kl. 8.30 e.h.
Ávörp og ræður flytja: Sveinn
Kristjánsson og Ingimar Eydal.
Að síðustu skemmtir Ómar
Ragnarsson við undirleik Ingi-
mars Eydal. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Aðgangur
ókeypis.
Góðtemplarareglan á Akureyri.
Lyngholt:
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi ca. 120 fm. Nokkurt pláss
i kjallara.
Seljahlíð:
4ra herb. raðhús ca. 97 fm.
Ástand gott.
N"...............
Þingvallastræti:
5-6 herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi ca. 160 fm.
Ránargata:
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi ca. 120 fm. Ca. 20 fm
píáss í kjallara. Bílskúr. Laus
strax. Mögulegt að taka litla
íbúð i skiptum.
Keilusíða:
2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
ca. 60 fm. Mjög góð eign.
Skipti á 3-4ra herb. (búð koma
til greina.
Strandgata:
Kjöt- og fiskverslun í fullum
rekstri. Húsnæði fylgir.
Miðbær:
Tískuverslun í fullum rekstri.
Tilvalið tækifæri fyrir ungt
fólk. Afhendist strax. Hag-
stæðir skilmálar.
Vantar:
4-5 herb. raðhús með eða án
bílskúrs í Glerárhverfi.
................. '»
Lundarhverfi:
5 herb. einbýlishús ca. 140
fm. Tvöfaldur bílskúr. Úr-
valseign. Afhending eftir
samkomulagi.
Norðurbyggð:
6 herb. raðhús á tveimur hæð-
um ásamt kjallara. Til greina
kemur að taka litla íbúð í
skiptum. Afhendist fljótlega.
Vantar:
Okkur vantar 3ja og 4ra herb.
íbúðir á söluskrá. Einnig rað-
hús af öllum stærðum og
gerðum.
FASTIIGNA& fj
skipasalaSsI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sími utan skrifstofutíma 24485.
Bridgefélag Akureyrar:
Tvímenningur
B.A. hafinn
Tvímenningskeppni B.A. hófst í
gærkveldi. Alls spila 48 pör sem er
mjög góð þátttaka eftir Baro-
metersfyrirkomulagi, en þá spila
allir sömu spilin, sex spilakvöld.
Eftir sjö umferðir af 47 er röð
efstu para þessi:
1. Páll Jónss.-Þórarinn B. Jóns. 111
2. Hreinn Elliðason-Gunnl. Guðm.ss. 107
3. Páll Pálsson-Frímann Frímannsson 103
4. Hilmar Jakobsson-Úlfar Kristinsson 101
5. Eiríkur Helgason-Jóhannes Jónsson 97
6. Grettir Frímannss.-Ólafur Ágústs. 92
7. Arnar Daníelsson-Stefán Gunnl.son 92
8. Smári Garðarsson-Þorbergur Ólafss. 80
9. Dísa Pétursd.-Soffía Guðmundsd. 69
10. Grétar Melstað-Gyifi Garðarsson 68
Keppnisstjóri er Albert Sigurðsson
og reiknimeistari Margrét Þórðar-
dóttir. Næstu 8 umferðir verða spil-
aðar í Félagsborg nk. þriðjudag kl.
19.30 stundvíslega.
„Eg er gull
og gersemi“
6. sýning föstudag
11. janúar kl. 20.30.
7. sýning laugardag
12. janúar kl. 20.30.
13. janúar
síðdegissýning kl. 15.
Miðasala í Turninum í göngugötu
alla virka daga kl. 14-18.
Miðasala í leikhúsinu laugardaga
frá kl. 14 og alla sýningardaga
frá kl. 18.30 og fram að sýningu.
Sími 24073.
Árshátíð Iðju
verður í Húsi aldraðra laugardaginn
19. janúar kl. 19.00.
Góður matur og fjölbreytt skemmtiatriði,
svo sem myndasýning úr síðustu sumarferðum.
Miðaverð 450 kr.
Þátttöku þarf aö tilkynna til skrifstofu löju fyrir
laugardaginn 12. janúar í síma 23621 eöa 26621.
Hjartans þakkir sendi ég börnum mínum, tengda-
börnum og barnabörnum, skyldfólki og vinum
nær og fjær sem glöddu mig á 95 ára afmæli mínu
23. desember sl. með heimsóknum, gjöfum,
skeytum og blómum og gerðu mér daginn
ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
JÓHANN GUÐMUNDSSON
frá Hauganesi.