Dagur - 01.02.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 01.02.1985, Blaðsíða 13
1. febrúar 1985 - DAGUR - 13 Mjög góð þátttaka í Kjarna- göngunni Mjög góð þátttaka var í Kjarna- göngunni, sem fram fór í Kjarna- skógi um síðustu helgi. Rúmlega 80 manns þreyttu gönguna, bæði í flokki keppnismanna og trimm- ara. Hér fer á eftir skrá yfir þá sem þátt tóku í göngunni. Aðalsteinn Hallgrímsson, Andri Már Þórarinsson, Ari Antonsson, Arin- björn Þórarinsson, Ásgeir Guðmunds- son, Ásgrímur Stefánsson, Axel Axels- son, Baldvin Þór Ellertsson, Bjarni Guðleifsson, Bryndís Kristjánsdóttir, Brynjólfur Bjarnason, Brynjólfur Helgason, Dóra Bernharðsdóttir, Ein- ar Eyþórsson, Einar Kristjánsson, Elísabet Svavarsdóttir, Erlingur Aðal- steinsson, Finnur Birgisson, Grétar Grímsson, Guðrún A. Kristjánsdóttir, Gunnar R. Kristjánsson, Gunnar Ragnars, Hallgrímur Indriðason, Hall- veig Magnúsdóttir, Haraldur Svein- björnsson, Haukur Eiríksson, Haukur Jónsson, Hjálmar Freysteinsson, Hólmfríður Ingvarsdóttir, Hörður Hinriksson, Ingþór Eiríksson, Jar- þrúður Þórarinsdóttir, Jóhann Sig- valdason, Jóhannes Kárason, Jón Björnsson, Jón Björnsson, Jón Frí- mannsson, Jón Stefánsson, Kári Jó- hannesson, Karl Karlesson, Knútur Gunnarsson, Kristín Aðalsteinsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Kristín Marinós- dóttir, Kristján Gunnarsson, Laufey Kristj ánsdóttir, Loftur Magnússon, Lýður Ólafsson, Magnús Kristinsson, Melkorka Ólafsdóttir, Ólafur Oddsson, Óskar Helgason, Ottó Gauti Erlingsson, Páll A. Pálsson, Páll Finnsson, Ragnar Gunnarsson, Rúnar Sigmundsson, Signý Pálsdóttir, Signý Þöll Kristinsdóttir, Sigríður Bjarney Baldursdóttir, Sigríður Gísladóttir, Sigurður Gunnarsson, Sigmundur Magnússon, Sólveig Erlendsdóttir, Stefán Jónsson, Stefán Þór Guðmunds- son, Teitur Jónsson, Tómas Ingi Olrich, Valdimar Þór Viðarsson, Þor- gerður Kristinsdóttir, Þorlákur Sig- urðsson, Þorvaldur Snæbjörnsson. Leggjum ekki at stað í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll með hreinni olíu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiðarenda. ilæ UMFERÐAR Ð Leikfélag Akureyrar | „Eg er gull jog gersemi" ; Sýning laugardag ■ 2. febrúar kl. 20.30. Miðasala í Turninum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miöasala i leikhúsinu laugardaga frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. KVENNAATHVARF SÍMI 96-26910 Konur athugið! Frá og með 1. febrúar er símatími athvarfsins frá kl. 14-18 alla daga. Samtök um kvennaathvarf á Norðurlandi. B0TARAR - B0TARAR leggið land undir fót: Hið áriega þoirablót Bótarættarinnar verður haldið iaugardaginn 9. febr. nk. kl. 19.00 fyrir sunnan. Auk gómsætra rétta verður boðið upp á ýmis skemmtiatnði s.s. kórsöng, spilavist og fleira. Þátttaka tilkynnist hið bráðasta í síma 91-77422 eða 91-44385. Hefndin. Bújörð Kaupandi að meðalbújörð á Norðurlandi helst á Eyjafjarðarsvæðinu. Æskilegt að um mjólkurframleiðslu sé að ræða, en allt verður athugað. Þeir sem ætla að hafa jarðir sínar falar á komandi vori vinsamlegast hafi samband við Fasteignasölu Ásmundar S. Jóhannssonar Brekkugötu 1, Akureyri, sími 21721. Flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í Lundarskóla laugardaginn 2. febrúar 1985 kl. 17.00. Dagskrá: Ávarp fundarstjóra. Myndasýning. Kaffihlé. Ávarp Péturs Einarssonar flugmálastjóra. Almennar umræður. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um flugmál. Á AKUREYRI Almenn námskeið Myndlistaskólans hefjast 5. febrúar. Síðustu innritunardagar Allar nánari upplýsingar og innritun í síma 24958 alla virka daga kl. 13.00-18.00. Skólastjóri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Brekkuhúsi 3, s.e., Hjalteyri, þingl. eign Harðar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, veðdeild á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. febrúar 1985 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Óskast til leigu Höfum verið beðin um að útvega á leigu rúmgott ein- býlishús, helst með bílskúr. Kaup koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Árnason. ■ m EIGNAMIÐSTÖÐIN K SKIPAGÖTU 1-SIMI 24606 Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Bröttuhlíðar- skóla Akureyri í 3 mánuði frá 1. mars næstkom- andi. Upplýsingar veitir skólastjóri Kristinn G. Jóhannsson, s. 24068 og 24591. Laust starf Störf sem svara til hálfrar stöðu við eftirlits- og fé- lagsmál og 1/4 stöðu við leiðbeinendastarf og ráð- gjöf í Dynheimum eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Akureyrarbæj- ar. Umsóknir sendist fyrir 10. febrúar nk. til Æsku- lýðsráðs Akureyrar, Hafnarstræti 81, þar sem nánari upplýsingar eru gefnar. Æskulýðsráð Akureyrar sími 22722. Alúðarþakkir til ættingja, vina og velunnara er minntust mín með heimsóknum, kveðjum, biómum og gjöfum á 90 ára af- mæli mínu hinn 21. janúar. Lifið heil. JÓHANN KRÖYER. SIGURÐUR SIGTRYGGSSON, frá Halldórsstöðum í Eyjafirði, lést að Kristnesspítala 30. janúar sl. Útförin verður auglýst síðar. Vandamenn. Framsóknarmenn Akureyri_________________ Framsóknarfélag Akureyrar heldur bæjarmálafund mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í Strandgötu 31. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.