Dagur - 06.02.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 06.02.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. febrúar 1985 Óska eftir að kaupa vel með farna prjónavél. Uppl. í síma 25751. Óska eftir að kaupa notaðan hef- ilbekk. Uppl. í síma 43289. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. r-f Skíði-skór-skautar Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Vidgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b sími 21713 - Til sölu ritsafnið Aldirnar. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 61676. Sófasett. Til sölu er notað sófa- sett 4-1-1, blátt einlitt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21825. Til sölu er: Hár barnastóll (frá Ikea, rauður) kr. 1.200, barna- rimlarúm (frá Ikea, rautt) kr. 1.700, bamabílstóll (frá Esso, notaður í 3 mán.) kr. 1.200, Baby Björn ung- barnastóll kr. 700. Uppl. ( síma 26780. V8 Chevy. Til sölu 283 cub. Chevyvél og fleira kram í Chevrolet. Ýmis skipti möguleg. Einnig er til sölu á sama stað skermakerra. Uppl. í síma 25910. Til sölu vélsleði Yamaha SS 440 árg. ’83. Ekinn 2 700 km. Uppl. á Hallgilsstöðum Fnjóskadal sími 23100. Ný kerra til sölu, góð fyrir snjó- sleðaflutning og má flytja í henni hesta. Verð kr. 30.000 (á Akur- eyri). Uppl. í síma 95-5340. Sófasett til sölu 3-2-1 og tvö borð. Uppl. í síma 23078 eftir kl. 17.00. Stúlka óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst, með baði og eld- unaraðstöðu. Uppl. i síma 25395. Húsnæði óskast. Hjón með 3 börn á aldrinum 6-13 ára óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð. Uppl. í síma 31169. Til leigu er 3ja herb. íbúð með húsgögnum. Leigist til 1. júní. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24693 eftir kl. 19. Par með eitt barn bráðvantar 2-3ja herb. íbúð, erum á götunni. Við erum reglusöm og heitum skil- vísum greiðslum. Vinsamlegast hringið í síma 23511 eftir kl. 19.00. Kvenfélagið Hjálpin Saurbæjar- hreppi heldur aðalfund að Sól- garði laugardaginn 9. febrúar kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Mánasal Sjallans mánudaginn 11. febr. kl. 17.00. Þið sem ætlið í matinn látið skrá ykkur fyrir 7. febrúar. Stjórnin. Félagsvist verður haldin nk. föstudagskvöld 8. febrúar kl. 21.00 í Freyjulundi. Nefndin. 22ja ára maður óskar eftir at- vinnu. Hefur stúdentspróf. Allt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Atvinna 22“. Postulínsmálun. Vegna forfalla hafa losnað nokkur pláss á nám- skeiði í postulínsmálun sem hefst nú um mánaðamótin. Uppl. í síma 21150 milli kl. 17 og 20. Iðunn. Óska eftir barngóðri 12-13 ára stúlku sem næst Rimasíðu til að gæta tveggja barna 2 tíma á dag eftir kl. 16 tvo til þrjá daga í viku. Uppl. í síma 26726. Til sölu Mercedes Benz AK 1632 árg. '75 með framdrifi og dráttar- stól. Gætum sett búkka og pall á bilinn. Uppl. í síma 96-41534 eða 41666. Peugeot 504 árg. 74 til sölu. Lítið ekinn og sérlega vel útlítandi, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Lítil eða engin útborgun. Uppl. f síma 25619 eftir kl. 19.00. Til sölu Mercedes Benz LAK 1519 árg. 71 með framdrifi, palli og sturtum ásamt kranaplássi. Uppl. í síma 96-41534 eða 41666. Til sölu Lada Safir 1300 árg. '81. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 25603. Til sölu er Toyota Cressida árg. '82 í góðu ásigkomulagi. Skipti möguleg í ódýrara. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 63110. Til sölu Rússajeppi UAZ 452 árg. 72 með dieselvél, mæli og sætum fyrir 13 manns. Uppl. I síma 96-41666 eða 41263. I.O.G.T. stúkan ísafold Fjallkonan nr. 1. Fund- ur fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í fé- lagsheimili templara Varðborg. Kosning embættismanna. Kaffi eftir fund. Æ.t. Lionsklúbburinn Hug- inn. Félagar munið fundinn kl. 12.05 fimmtudaginn 7. febr. Fíladelfía Lundargötu 12. Miðvikudag 6. febr. til föstudags 8. febr. bænasamkomur kl. 20.00. Laugard. 9. febr. kl. 15.00 ársfundur safnaðarins. Sunnud. 10. febr. vakningasamkoma. Ræðumenn Hulda og Jóhann Pálsson f.f. forstöðumannshjón. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Bi- blíudagurinn. Sálmar: 302, 299, 295, 300, 252, 303. B.S. Messað veiður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 5 e.h. Þ.H. Brúðhjón: Hinn 18. janúar voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju Ingibjörg Bryndís Árna- dóttir bankastarfsmaður og Óð- inn Traustason vélvirki. Heimili þeirra verður að Þórunnarstræti 91 Akureyri. Hinn 2. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Bjarnveig Elva Stefánsdóttir verkakona og Þórhallur Jóhanns- son sjómaður. Heimili þeirra verður að Ægissíðu 29 Grenivík. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOogJudithi í Langholti 14. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðarinnar fást í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar, Versluninni Skemmunni og hjá Margréti Kröyer Helgamagra- stræti 9 Borgarbíó Miövikudag kl. 6 og 9: GHOSTBUSTERS. Fimmtudag kl. 6: GULLSANDUR. Allra síðasta sinn vegna mikillar eftirspurnar. Fimmutdag kl. 9: GHOSTBUSTERS. Bridgefélag Akureyrar: Tvímenningi félagsins lýkur nk. þriðjudag Einu spilakvöldi er ólokið í Tví- menningskeppni B.A. Akureyr- armóti. í gærkveldi voru spilaðar 31-38.umferðir. Alls spila 48 pör. Röð efstu para er þessi: 1. Stefán Ragnarss.-Pétur Guðjónss. 543 2. Páll Pálsson-Frímann Frímannsson 539 3. Eiríkur Helgason-Jóhannes Jónsson 496 4. Ármann Helgason-Jóhann Helgason 368 5. Hreinn Elliðason-Gunnl. Guðm.son 330 6. Stefán Vilhjálmss.-Guðm. V. Gunnl.s. 323 7. Þorm. Einarsson-Kristinn Kristinsson 282 8. Dísa Pétursd.-Soffía Guðmundsd. 212 9. Sveinbj. Jónss.-Einar Sveinbjörnss. 199 10. Arnar Daníelss.-Stefán Gunnlaugss. 193 Síðasta spilakvöldið verður nk. þriðjudag kl. 19.30 í Félagsborg. Um síðustu helgi komu Hús- víkingar og nágrannar með 10 sveitir til keppni við Akureyr- inga. Akureyringar sigruðu með talsverðum mun. Furulundur: 3ja herb. fbúð á neðri hæð f raðhúsi ca. 56 fm. Sér ínngangur. Laus fljót- lega. Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæði, rúmlega 300 fm. Selst f einu eða hlutum. Norðurgata: 5-6 herb. efrí sérhæð ca. 140 fm. Ástand gott. Bílskúrsréttur. Skipti á 3-4ra herb. ibúð á Norður-Brekk- unnl eða Eyrinni koma til greina. ..............s“l"r"liil" ” Furulundur: 3ja herb. íbúð í raðhúsi ca. 86 fm. Bilskúr. ...... Strandgata: Kjöt- og fiskverslun í eigin húsnæði Ifulium rekstrl. Strandgata: Vldeolelga I fullum rekstri I eigin húsnæði. Þingvallastræti: Húseign á tvelmur hæðum, grunn- fiötur ca. 160 fm. Kjallari undir öllu húsinu. Selst i einu eða tvennu tagl. Kjalarsíða: 4ra herb. endafbúð i fjölbýlishúsi tæpl. 100 fm. Alvog ný, fullgerð eign. Til greina kemur að sklpta á 2-3ja herb. ibúð við Viðilund. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð ca. 80-90 fm. Hag- stætt verð Sólvellir: 3-4ra herb. íbúð ca. 94 fm. Tíl greina kemur að skipta á 2ja herb. íbúð. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsíbúð ca. 97 fm. Ástand gott. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsl ca. 80 fm. Ástand mjög gott. Þórunnarstræti: 5-6 herb. neðrl hæð og kjallari ásamt bílskúr. Eign í mjög góðu standl. 2ja herb. íbúðir: Við Keilusíöu, Kjalarsíðu, Hrísalund og Vfðilund. Ennfremur vlð Kringlu- mýri með bflskúr. FASTEIGNA& fl smmstdAZS&Z NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.