Dagur - 06.02.1985, Síða 11

Dagur - 06.02.1985, Síða 11
6. febrúar 1985 - DAGUR - 11 Vantar hækjur Sjálfsbjörg á Akureyri hefur séð um að útvega þeim á Norð- urlandi hækjur sem á hafa þurft að halda, og hafa við- komandi fengið hækjurnar lánaðar gegn 800 króna skila- tryggingu. Að sögn Kristínar Jóhanns- dóttur hjá Sjálfsbjörgu á félagið á milli 200 og 300 hækjur sem það getur lánað út. Hefur verið mikil aðsókn í þessa þjónustu og í fyrradag voru ekki inni til ráð- stöfunar nema þrjú pör. Vegna þess vildi Kristín koma því á framfæri að þeir sem hafa fengið lánaðar hækjur skili þeim strax þegar ekki er lengur þörf fyrir þær, en að þær gleymist ekki í geymslum hjá fólki. Á þessum árstíma er jafnan mikil þörf fyrir hækjur og er fólk góðfúslega beð- ið um að verða við þessum til- mælum. „Eg er gull og gersemi“ 15. sýning fimmtudaginn 7. febr. kl. 20.30. 16. sýning laugardaginn 9. febr. kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi. Miðasala í Turninum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miðasala í leikhúsinu laugardaga frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. Tökum að okkur tamningar og járningar á hrossum Ingólfur Á. Sigþórsson, sími 96-26064. Birgir Árnason, sími 96-24198. Kylfmgar Félagsvist að Jaðri þrjú næstu föstudagskvöld. Við byrjum nk. föstudagskvöld kl. 20.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd. Ný sérverslun fyrir hestamenn 'Reiðstígvél ★ Reiðfatnaður Múlar ★ Sfalllásar Beislabúnaður ★ Hnakkar Hnakktöskur ★ Framfyrirgjarðir. Hef einnig mjög ódýrar viftur með eða án hitastillis fyrir skepnuhús, brynningarskálar, lýsi, saltsteina o.fl. Tek hesta á söluskrá. Opið alla virka daga frá kl. 16.30-19.30 og á laugardögum frá kl. 10-12. HESTASPORT Helgamagrastræti 30, sími 21872. VDRUBÍLAR MEÐ FARM Vörubílstjórar sem aka með óvarinn farm á palli, s.s. jarðefni, fiskslóg eða rusl og dreifa því á akbrautir - valda stórhættu og óþaegindum, - spilla umhverfi. Þeir - ættu þar af leiðandi að leita sér að annarri atvinnu, - eða breyta til og hafa ávallt gafl á pallinum, og yfir- breiðslu ef þörf krefur. |jU^JFEROAR Laus staða Bréfbera vantar strax á Póststofu á Akureyri. Upplýsingar gefnar á skrifstofu stöövarstjóra. Fiskvinnsla Óskum að ráöa starfsfólk til fiskvinnslustarfa. Uppl. gefur verkstjóri í síma 96-61710 á vinnu- tíma, og 96-61775 á kvöldin. Fiskvinnslustöð KEA Hrísey. Fjölhæfur prentari óskast ualprent WP Frá Kjörbúð KEA Sunnuhlíð 12 og Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 Systir mín ANNA HALLGRÍMSDÓTTIR, Aðalstræti 44 lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. febrúar. Útförin verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9. febrúar klukkan 13.30. Helga Hallgrímsdóttir. Minningarathöfn um konuna mína og móður mína, ERNU SÓLVEIGU SIGVALDADÓTTUR, Halldórsstöðum, Eyjafirði, er lést 2. febrúar verður haldin í Akureyrarkirkju föstudaginn 8. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður að Bergsstöðum í Svartárdal laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00. Hreinn Gunnarsson, Rósa Steinunn Hreinsdóttir. Þökkum innilega alla hjálp, samúð og hlýhug við andlát og jarðarför MAGNÚSAR HARTMANNSSONAR, Brekkukoti, Óslandshíð. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Halldórsdóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Jóhannes Sigmundsson, Páll Magnússon, Herdís Fjeldsteð, og barnabörn. Kynning verður á apríkósumarmelaði frá Flóru Kynningin verður í Sunnuhlíð 12 finnntudaginn 7. febrúar frá kl. 2-6 e.h. og í Hrísalundi 5 föstudaginn 8. febrúar frá kl. 2-6 e.h. Kynningarafsláttur. Komið og kynnist nýrrí framleiðslu Hf Kjörbúð KEA Sunnuhlíð 12 Kjörmarkaður KEA Hrísalundi H

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.