Dagur - 22.04.1985, Side 5

Dagur - 22.04.1985, Side 5
22. apríl 1985 - DAGUR - 5 Skyndibitastaður Óska eftir að taka á leigu 80-150 fm húsnæði á Ak- ureyri undir skyndibitastað í Miðbænum eða nálægt Miðbænum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 30. apríl merkt: „Skyndibitastaður". Smellurammar f Alrammar Margar stærðir • Lágt verð A-B búðin Kaupangi ■ Sími 25020 Fjöldífrábærra smárétta á boðstólum Opið alla virka daga frá 12-13.30 og 18-01 Um helgar til 03 Þriðjudagur 23. apríl: Gufusoðnar gellur með ostasósu kr. 170,- Miðvikudagur 24. apríl: Lambasnitzel með rauðkáli kr. 250,- Fimmtudagur 25. apríl: Nautabuffsteik með kryddsmjöri kr. 280,- Föstudagur 26. apríl: Soðin stórlúða með hollandaisesósu kr. 175,- Súpa dagsins kr. 50,- Verið ávallt velkomin í Kjallarann. v Uppákomur ÖB kvöld —-------------- ir............................../ Dagur er stærsta og útbreiddasta blaðið sem gefið er út utan Reykjavíkur. NUDD-0G GUFUBAÐSTOFAN SÓLSTOFA Tungusíðu 6, Akureyri auglýsir breytta tíma frá og með 22. apríl ’85. Mánudagur Konur 8.00-17.00 Karlar 17.00-23.00 Þriðjudagur 13.00-23 8.00-13.00 Miðvikudagur 8.00-17.00 17.00-23.00 Fimmtudagur 13.00-23.00 8.00-13.00 Föstudagur 8.00-17.00 17.00-23.00 Laugardagur 9.00-19.00 Frá Akureyri Til Akureyrar Fl. Aldursflokkar kl. 2 e. h. kl. 3 e.h. Dvalartími 1. Drengir 8-10 ára 3. júní 17. júní 14 dagar 2. Stúlkur 8-10 ára 19. júní 3. júlí 14 dagar 3. St. 10 ára og eldri 5. júlí 19. júlí 14 dagar 4. Dr. 10 ára og eldri 30. júlí 13. ágúst 14 dagar Utboð Félagsbúið Hlíð sf. óskar eftir tilboðum í að byggja svínaeldishús að Hraukbæ Glæsi- bæjarhreppi. Húsið er 1.341 fm og 4.985 rm. Útboðsgögn verða afhend frá og með mánud. 22. apríl 1985 á teiknistofu Hauks Haraldssonar Kaupangi v/ Mýraveg, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjud. 30. apríl nk. kl. 11.00. Sumarbúðirnar Hólavatni: 1965 - 20 ára - 1985 INNRITUN ER HAFIN! Flokkar á Hólavatni sumarið 1985: Innritun fer fram á skrifstofu sumarbúðanna kl. 5-6 e.h. og hefst mánudaginn 22. apríl til 26. apríl og verður síðan opin á mánudögum og miðvikudögum í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð, 2. hæð, gengið inn að sunnan. Sími skrifstofunnar eru 26330. Utan skrifstofutíma svara: Hanna Stefánsdóttir í síma 23939 og Björgvin Jörgensson í síma 23698. Sumarbúðirnar Hólavatni.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.