Dagur - 22.04.1985, Blaðsíða 6

Dagur - 22.04.1985, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 22. apríl 1985 55 U sundmot í Mývatns- sveit Fyrir skömmu gekkst Kiwaniskliibburinn í Mývatnssveit fyrir sundmóti fyrir börn og unglinga. Keppt var í hinum ýmsu grein- um í Ijóruni aldursflokkuin, og uröu sig- urvegarar þessir: 50 m bringusund 10 ára og yngri: Stúlkur: Fjóla María Ágústsdóttir Drengir: Heimir Hardarson 50 m bríngusund 11-12 ára: Stúlknr: Aldís Björnsdóttir Drengir: lllugi Fanndal Birkisson 100 m bringusund 13-14 ára: Stúlkur: Þórdís Arnardóttir Drengir: Hilmar Ágústsson 100 m bringusund 15-16 ára: Stúlkur: bórhalla Valgeirsdóttir Drengir: Ófeigur Fanndal Birkisson 50 m skriðsund 10 ára og yngri: Stúlkur: Fjóla María Ágústsdóttir Drengir: Heimir Harðarson 50 m skriðsund 11-12 ára: Stúlkur: Una K. Árnadóttir Drengir: Illugi Fanndal Birkisson 100 m skríðsund 13-14 ára: Drengir: Hilmar Ágústsson 100 m skriðsund 15-16 ára: Stúlkur: Þórhalla Valgeirsdóttir Drcngir: Ófeigur Fanndal Birkisson 50 m baksund 11-12 ára: Drengir og stúlkur: Illugi Fanndal Birkisson 50 m baksund 13-14 ára: Drengir: Hilmar Ágústsson 50 m baksund 15-16 ára: Stúlkur: Drífa Araþórsdóttir Drengir: Ófeigur Fanndal Birkisson 50 m flugsund 13-14 ára: Drengir og stúlkur: Hilmar Ágústsson 50 m flugsund 15-16 ára: Drcngir og stúlkur: Ófeigur Fanndal Birkisson Sek. 50.7 55.1 Sek. 53.7 45,4 Mín. 2,08,2 1.38.3 Mín. 1.50.8 1.25.3 Sek. 48.8 41.1 Sek. 43.3 38.3 Mín. 1.15.3 Mín. 1.42.4 1.11.9 Sek. 45.4 Sek. 44.4 Sek. 57.2 38,6 Sek. 41,1 Sek. 42.4 KA-klúbburinn Aðalfundur KA-klúbbsins í Reykjavík var hald- inn þann 6. apríl á Hótel Loftleiðum og voru eftirtaldir kosnir í stjóra: Formaður: Sæmundur Óskarsson. Meðstjórn- endur: Axel Kvaran, Haukur Leósson, Jón Pét- ursson, Hjalti Eymann. íslandsmót fatlaðra íþróttamanna: 160 mættu til leiks íslandsmót fatlaðra íþrótta- manna var haldið á Akureyri um helgina. Það var Lions- klúbburinn Hængur á Akur- eyri sem sá um framkvæmd mótsins, KiwanisklúbbuHnn Esja í Reykjavík gaf öll verðlaun og þátttakendur á þessu móti voru alls um 160 talsins og komu víða af landinu. Keppt var í fjölda íþróttagreina en einstakir sigurvegarar í mótinu Þroskaheftir: Valdimar Sigurðsson, Eik. Þroskaheftir karlar 1. deild: Aðalsteinn Friðjónsson, Eik Hreyflhamlaðir, sveitakeppni: Sveit ÍFA (Tryggvi Haraldsson, Tryggvi Gunnarsson, Björn V. Magn- ússon). Þroskaheftar konur 2. deild: Gerður Jónsdóttir, Gáska Sveitakeppni U-flokkur: eit IF^ Þroskaheftar konur 1. deild: Lilja Pétursdóttir, Ösp A-sveit IFA (Aðalbjörg Sigurðardóttir, Þorsteinn Williamsson, Stefán B. Thor- arensen). Þroskaheftar stúlkur: Sigrún H. Hrafnsdóttir, Ösp Þroskaheftir, sveitakeppni: A-sveit Eikar. Sjónskertir karlar: Halldór Guðbergsson, ÍFR 2,42 1,65 2,13 2,12 2,03 Þroskaheftir karlar 2. deild: Guðmundur Sveinsson, Gáska Þroskaheftir karlar 1. deild: Jón G. Hafsteinsson, Ösp 8,92 11,54 Þroskaheftar konur 2. deild: Anna Haraldsdóttir, Eik 4,78 Þroskaheftar konur 1. deild: ína Valsdóttir, Ösp 6,34 Boltakast: Langstökk án atrennu: Kúluvarp: Boccia: Hreyfihamlaðir karlar: Haukur Gunnarsson, (FR 2,08 Hreyflhamlaðir sitjandi flokkur 1 Baldur Guðnason, ÍFR c: 5,79 Hreyfíhamladir standandi: Haukur Gunnarsson, ÍFR. Hcyrnardaufír karlar: Trausti Jóhannesson, ÍFH 2,66 Flokkur 6: Reynir Kristófersson, ÍFR 6,35 U-flokkur: Helga Bergmann, ÍFR. Þroskaheftir karlar: Þórhallur Ágústsson, Ösp 1,99 Hreyfíhamlaðir standandi: Haukur Gunnarsson, ÍFR 8,90 Hreyflhamlaðir sitjandi: Sigurður Björnsson, ÍFR. Þroskahcftir drengir: Eiður Sigurðsson, Ösp 1.21 Heyrnardaufir karlar: Trausti Jóhannesson, (FH 13,01 Þroskaheftir drengir: Hreinn Hafliðason, Ösp Þroskaheftar stúlkur: Bára B. Erlingsdóttir, Ösp 14,95 28,17 Borðtennis: Hreyflhamlaðir karlar: Elvar B. Thorarensen, (FA. Bæjakeppni í kraftlyftingum: Hreyflhamlaðar konur standandi: Elsa Stefánsdóttir, ÍFR. Naumt tap! Þroskaheftír karlar: Jón G. Hafsteinsson, Ösp. Heyrnarskertir: Jóhann Ágústsson, ÍFH. Þroskaheftar konur: Sonja Ágústsdóttir, Ösp. Akureyrskir kraftlyftingamenn geta nagað sig í handarbökin fyrir að hafa glutrað niður sigri í bæjakeppninni í kraftlyfting- um sem haldin var um helgina. Akureyringar skildu mikið eft- ir eins og það heitir í kraftlyft- ingum og eins hefði liðið getað verið sterkara. En svo fór sem fór og sveit Reykjavíkur sigr- aði með níu stiga mun, hlaut rúm 1996 stig en sveit Akur- eyrar hlut 1987,9 stig. Keppnisfyrirkomulag var þannig að hver sveit keppti á eig- in æfingastað. Fimm keppendur skipuðu hverja sveit og réð samanlögð stigatala úrslitum. Sveit Reykjavíkur skipuðu Hjalti Árnason, Halldór Eyþórsson, Hörður Magnússon, Alfreð Björnsson og Matthías Eggerts- son. I sveit Akureyrar voru Kári Elíson, Víkingur Traustason, Flosi Jónsson, Jóhannes M. Jó- hannesson og Jóhannes Hjálm- arsson. Kári lyfti 240 kg í hné- beygju, 162,5 kg í bekkpressu og 260 kg í réttstöðulyftu eða sam- tals 662,5 kg sem gefa 468,12 stig. Víkingur Traustason lyfti 325/ 197,5/300 kg, samtals 822,5 kg sem gefa 435,02 stig. Flosi Jóns- son lyfti 240/150/255 kg, samtals 645 kg sem gefa 382,81 stig. Jó- hannes Már Jóhannesson lyfti 240/135/272,5 kg, samtals 647,5 sem jafngilda 374,90 stigum. Jó- hannes Hjálmarsson lyfti 205/ 120/260 kg eða samtals 585 kg. Fyrir það fékk hann 327,07 stig. Þess má geta að árangur Vík- ings í bekkpressunni er nýtt Ak- ureyrarmet og Jóhannes M. Jó- hannesson setti auk þess Akur- eyrarmet í 100 kg flokki og nýtt fslandsmet unglinga í réttstöðu- lyftu. Var Jóhannes að öðrum ólöstuðum maður þessa móts. Auk framangreindra kepptu Aðalsteinn Kjartansson, Haukur Ásgeirsson og Konráð Jóhanns- son á þessu móti. Aðalsteinn tví- bætti Akureyrarmetið í rétt- stöðulyftu í 60 kg fl., lyfti mest 145 kg og samtals 295 kg. Haukur Ásgeirsson lyfti samtals 460 kg og Konráð Jóhannsson kom veru- lega á óvart og náði betri stiga- tölu en Jóhannes Hjálmarsson. Konráð lyfti 255/110/270 kg eða samtals 635 kg sem gefa 345,05 stig. Tvíliðalcikur hreyflhamlaðra: Sigurrós Ósk Karlsdóttir, ÍFA og Ótaf- ur Eiríksson, ÍFR. Opinn flokkur karla: Valgeir Jóhannesson, ÍFH. Opinn flokkur kvcnna: Sigurrós Ósk Karlsdóttir, ÍFAi. Þess má geta að ef Konráð hefði verið í Akureyrarliðinu í stað Jóhannesar Hjálmarssonar, hefði stigatala liðsins hækkað í rúm 2005 stig og sigurinn lent norðan heiða. - ESE Bogfími: Rúnár Þór Björnsson, (FA 236 stig. Lyftingar: Reynir Kristófersson, ÍFR 115,5 kg (íslandsmet) Everton e út um di Everton er nú komið með aðra höndina á enska meistaratitil- inn. Á laugardag vann liðið Stoke á Victoria Ground og það var aldrei nein spurning hvort liðið myndi hirða stigin þrjú úr leiknum. Framherjarn- ir snjöllu, þeir Graham Sharp og , Kevin Sheedy skoruðu mörkin. Forskot Everton er nú orðið ansi vígaiegt og ekki miklar líkur á að liðið tapi því öllu niður í þeim fáu leikjum sem eftir eru. En lítum á úrslit leikja um helgina. Norwich-Leicester QPR-Arsenal Southampton-A.Villa Stoke-Everton Sunderland-West Ham WBA-Chelsea Blackburn-Middlesb. Brighton-Leeds C. Palace-Portsmouth Fulham-Grimsby Schrewsb.-Barnsley Wimbledon-Wolves Tottenham-Ipswich Liverpool-Newcastle N. Forest-Coventry Luton-Man.Utd. 1:3 1:0 2:0 0:2 0:1 0:1 3:0 1:1 2:1 2:1 2:0 1:1 2:3 3:1 2:0 2:1 KA sigraði í Akureyrarmótinu í handknattleik karla, en síðari leikur liðsins við Þór var háður í síðustu viku. í fyrri leiknum sigraði KA með einu marki, en nú gerðu liðin jafntefli 26:26 í fjörugum en ekki að sama skapi vel leiknum leik. Myndin er af Þor- leifi Ananíassyni fyrírliða KA með Akureyrarmcistarabikarinn. Tottenham á í hinu mesta basli þessa dagana. í síðustu leikjum sínum hefur liðið leikið afleitan fótbolta og fyrir vikið er Totten- ham nú út úr myndinni um efsta sætið. Heimavöllurinn dugði ekki til gegn Ipswich. Ipswich komst í tveggja marka forustu með mörkum Mark Brennan ög Alan Sunderland. Ungur nýliði Tott- enham, David Leworthy, náði að minnka muninn en Eric Gates var fljótur að svara fyrir Ipswich. Á lokamínútunum náði svo Lew- orthy að skora fyrir Tottenham aftur og laga stöðuna aðeins. Liverpool sigraði Newcastle auðveldlega 3:1. John Wark, Gary Gillespy og Paul Walsh skoruðu mörkin þrjú en Kevin McDonald minnkaði muninn fyr- ir Newcastle. Nottingham Forest reyndist ofjarl Coventry og tvö mörk Mills dugðu til að koma Coventry í næstneðsta sæti deildarinnar. Sunderland og West Ham átt- ust við í miklum fallbaráttuleik. West Ham sigraði með marki Paul Goddard og getur það mark reynst þýðingarmikið þegar upp verður staðið í vor. í London léku QPR og Arsen- al á gervigrasinu á Loftus Road. Rangers vann með marki Ronny James. Norwich er komið í töiuverða fallhættu eftir slæmt tap á heima- velli gegn Leicester. Heimamenn komust í 1:0 en eftir það tók Leicester öll völd í leiknum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.