Dagur - 22.04.1985, Síða 10

Dagur - 22.04.1985, Síða 10
10 - DAGUR - 22. apríl 1985 Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Heist á Brekkunni. Uppl. í síma 25608 eftir kl. 20.00. íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25810 eftir kl. 18.00. Tvær stúlkur með eitt barn óska eftir 3-4ra herb. íbúð, frá og með 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Fyrirframloforð um góða umgengni. Uppl. í síma 91-39569 eftir kl. 20.00. Húsnæði óskast. 5 manna fjöl- skylda óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 96-31169. Par með eitt barn óskar eftir fbúð til leigu frá og með 15. júní. Fteglusemi heitið. Sími 24865 eftir kl. 19.00. Til leigu 3ja herb. íbúð í einna hæða raðhúsi. Uppl. í síma 24680 eftir kl. 20.00. Ungt par með eitt barn óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 26711 eftir kl. 18.00. Óskum eftir 4ra herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu. Uppl. í síma 22076 eða 26396. Á sama stað til sölu vel með farinn barna- vagn. Sá sem fann svart seðlaveski í Borgarbíói 28. mars sl. veri svo vinsamlegur að skila því eða senda skilríkin sem í því voru á af- greiðslu Dags. ACTIGENER Til sölu frambyggður Rússa- jeppi (bensín). Árg. 77, verð kr. 130.000. Einnig 1 fasa 13 ha. raf- mótor sem nýr. Uppl. í síma 96-31170. Ford Bronco árg. 74 til sölu. Lítur vel út og er í mjög góðu lagi. Ekinn 78 þús. km. Skoðaður '85. Uppl. á Bílasölunni Stórholti. Ford Cortina til sölu árg. 75. Ek- inn 52 þús. km. í góðu ástandi. Uppl. í síma 24891 eftirkl. 18.00. Ford Bronco til sölu árg. 74, 6 cyl. Bíllinn er mikið yfirfarinn, ryð- laus og nýsprautaður. Skipti möguleg á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 26930. Óska eftir góðum frambyggðum diesel Rússajeppa í skiptum fyrir Lödu Sport. Til sölu á sama stað lítil trilla með dieselvél. Uppl. í síma 96-22706 eftir kl. 20.30. Lada 1500 station árg. '80 til sölu, mjög góður bíll. Ekinn 45.000 km. Uppl. í síma 23025. Tveir bílar til niðurrifs til sölu. Peugeot 404 og Citroén GS 1220. Uppl. í síma 96-43574. Franskur Crysler árg. 71 til sölu. Er gangfær og á nýlegum vetrardekkjum. Á sama stað til sölu barnabílstóll. Uppl. í síma 21646. Óska eftir ódýrum bil, verð 5-20 þús. má þarfnast viðgerðar. Óska einnig eftir BMC Gipsy diesel vél eða heilum bíl. Hef áhuga á að kaupa Hondu SS 50 í varahluti eða hjól í lagi. Uppl. gefur Kristján í síma 96-43235. Til sölu Daihatsu Charade Runabout, árg. '81. Uppl. í síma 22173 eftir kl. 17.00. Til sölu fjögur stór ónotuð jeppadekk og slöngur, teg. Good Year Wrangler 31” x 11,5” 15”. Greiðslukjör. Uppl. í síma 26667. Hjólhýsi-Hjólhýsi. Til sölu 12 feta Abbey hjólhýsi með fortjaldi. Vel me& farið. Björn Mikaelsson, heimasími 95-5828, vinnusími 95-5939. Silver-Cross barnavagn til sölu, mjög ve! með farinn. Einnig barnastóll. Uppl. í síma 22279 eftir kl. 18 virka daga. Til sölu Yamaha YIZ 250 árg. 81. Innflutt '82. Uppl. í síma 22947 milli 18 og 20. Sjómenn athugið. Hef til sölu Cimrad dýptarmæli. Uppl. gefur Jóhannes Magnússon, Grimsey, sími 73119. Til sölu overdrive í Land-Rover (nýtt) sem vinnur á öllum gírum, báðum drifum (16 gírar áfram og 4 aftur á bak). Sérlega hentugt í utanbæjarakstri og erfiðum brekkum. Einnig mótordrifið átaks- spil, mjög öflugt, 5 ný Good Year dekk, slöngur og felgur, stærð 16“x650, Pioneer bílahátalarar TS 1655 3 way 90W, Olympus mynd- avél OM 1 og Vivitar 3500 Zoom flash. Uppl. vinnusími 96-25779 og 96-22979 á kvöldin, Jósef eða Óli. Til sölu notað vel með farið eld- húsborð og stólar. Uppl. í síma 21674 Höfðahlíð 9, Akureyri. Videó - Sjónvarp. Til sölu vegna brottflutnings 5 ára gamalt Sony Betamax videótæki og 20“ Fergu- son sjónvarpstæki 4ra ára. Verð- hugmynd 40-45 þús. allt saman. Einnig til sölu kerruvagn og barna- vagga. Uppl. í síma 25563 eftir kl. 19.00. Hárgreiðslustofan Sara Móasíðu 2 b. Opið frá 9-13. Klippingar - blástur - permanent - strípur. Hárgreiðslustofan Sara sími 26667. Stangveiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást hjá Margréti Þórarinsdóttur í Laufási frá og með 20. apríl, sími 96-41111. Dansleikur. Dansleikur verður haldinn í Lóni við Hrísalund síðasta vetrardag, miðvd. 24. apríl nk. Hljómsveit Finns Eydal leikurfyrirdansi. Hús- ið opnað kl. 22.00. Geysis-konur. Tökum að okkur trjá- og runna- klippingar. Uppl. í síma 23750 milli 17 og 19. Skrúðgarðastöðin, Kristján Þorvaldsson garðyrkju- fræðingur. Útsæði. Úrval og annar flokkur. Uppl. í síma 24938. Vil kaupa einfasa 220W raf- mótor 4-8 hestöfl. Uppl. í síma 95-4543 (Ólafur). Óska eftir notaðri eldavél. Uppl. í síma 23737. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Til sölu: Kæliskápar margar stærðir, eldhúsborð, stólar og kollar, fataskápar, hansahillur, uppistöður og skápar, útvörp og ryksugur, skrifborð margar stærðir, símaborð, svefnsófar eins og tveggja manna, sófasett og margt fleira. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og megrun- arfæðan Presidents S Lunch Bee Pollen S (forsetafæða) í kexformi kemur í staðinn fyrir máltíð. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. filmumóttaka fyrir Myndval A-B búðin Kaupangi • Sími 25020 I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1344248»/2 I.O.O.F. 15 = 1664238'/2 = 9. II. Dvalarheimilinu Hlíð hefur bor- ist ágóði af hlutaveltu kr. 1.312,65 frá Hrafnhildi, Helgu Jónu og Eydísi Sigríði, Smára- hlíð. Með (jökkum móttekið. Forstöðumaður. Svalbarðskirkja: Fermingarguðsþjónusta á sumar- daginn fyrsta kl. 11 f.h. Fermingarbörn: Gestur Jónmundur Friðriksson, Garðsvík. Heiða Hauksdóttir, Sveinbjarnargerði. Steinunn Jóna Sævaldsdóttir, Sigluvík. Sóknarprestur. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Kaþólska kirkjan: Þriðjudagur 23. apríl: Kvöldstund helguð Jóni biskupi Ögmundssyni, þar sem þessi dag- ur er messudagur hans (Jóns- messa Hólabiskups á vori). Hefst hún með messu kl. 6 síð- degis. Síðan mun Gísli Jónsson menntaskólakennari fjalla um Jón biskup Ögmundarson. Allir hjartanlega velkomnir. Laugalandsprest akall: Messað verður á Grund sumar daginn fyrsta 25. apríl kl. 13.30. Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Dregið var þann 15 apríl sl. í happdrætti samvinnuskólanema hjá sýslumanni Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu. Upp komu eftir- talin númer: 1. Ritvél 1824 2. Saumavél 1988 3. Flaggstöng 12 4. Skíðasett 2331 5. Matarstell 3829 6. Svefnpoki 2708 7. Ferðatöskusett 2811 8. Sjónauki 2078 9. Kaffistell 3592 10. Steikarpanna 2674 11. -15. Tölvureglustikur 66, 459, 1676, 3851, 3197 16. Kryddhilla 4000 17. Bakpoki 1530 18. Rugguhestur 1127 Ferðasjóður samvinnuskólans. Myndakvöld og kynning á ferð- um F.F. A. í sumar verður haldið í Lóni við Hrísalund fimmtudag- inn 25. apríl kl. 20.30. Þórunn Lárusdóttir framkvæmdastjóri F.í. kemur norður og sýnir okk- ur fallegar myndir frá Vestfjörð- um, úr Veiðivötnum, Land- mannalaugum, Fjallabaksleið, úr Þórsmörk og e.t.v. víðar af land- inu. Lesið verður upp og sungið, hver með sínu nefi. A boðstólum verður kaffi og bakkelsi eins og hver getur í sig látið, enda kon- urnar í F.F.A. þekktar fyrir að veita vel. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fyrirhuguð er leikhúsferð til Húsavíkur laugardaginn 27. apríl. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu F.F.A. að Skipagötu 12, sími 22720 þriðjudag og mið- vikudag kl. 17.30-19.00. Allir velkomnir. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Borgarbíó Mánudag kl. 9: CANNONBALL RUN II. Bráðskemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dean Martin, Sammy Davies jr., Shirley McLaine o.fl. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og systur. ÖNNU STEINUNNAR ÁRNADÓTTUR Mýravegi 118, Akureyri. Kolbrún Kristjánsdóttir, Þorvaldur Nikulásson, Baldur Kristjánsson, Lilja Ragnarsdóttir, barnabörn, langömmubörn, Sigríður Árnadóttir, Erna Árnadóttír. Utfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. AKURB Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ö.(. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.