Dagur - 14.06.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 14.06.1985, Blaðsíða 5
14. júní 1985 - DAGUR - 5 Verður enginn verkamannabústaður byggður á Akureyri FRssAMYmm Tjald- og hjólhýsastæðin „Það veldur mér áhyggjum hversu fáir hafa lýst yfir áhuga á verkamannabústað, því það getur leitt til þess að engin íbúð verði byggð á Ak- ureyri samkvæmt verka- mannaíbúðakerfinu næstu fímm árin,“ sagði Hákon Hákonarson, formaður stjórnar verkamannabústaða á Akureyri, í samtali við Dag. Stjórn verkamannabústaða efndi til könnunar fyrir skömmu, sem átti að leiða í ljós þörfina fyrir verkamannabú- staði á Akureyri næstu 5 árin. Könnunin var því nánast óformleg umsókn um bústað samkvæmt þessu kerfi innan fimm ára. Mjög lítil þátttaka var í könnuninni, en upphaf- legur frestur til að skila inn þátt- tökuseðlum er runninn út. Að sögn Hákonar verður niður- staðan í þessari könnun höfð til hliðsjónar þegar stjórn Hús- næðismálastofnunarinnar ákveður hversu margar verka- mannaíbúðir verða byggðar á Akureyri á næstu fimm árum. Nú hefur frestur til að skila inn eyðublöðum verið framlengdur til 21. júní. Verði ekki veruleg aukning á þátttöku getur farið svo, að enginn verkamanna- bústaður verði byggður á Akur- eyri næstu 5 árin. - GS í Vaglaskógi verða opnuð laugardaginn 22. júní kl. 16. Hjólhýsaeigendur eiga rétt á fyrri stæðum laugardag og sunnudag. Skógrækt ríkisins. STRAX UÍSIUIUTMiÍ pAijs VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Dalvík - Reykjavík I Skrifstofan Endaraðhús, 117 fm. á Dalvík til sölu eða í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. (Góð og ódýr hitaveita.) 1 Uppl. í síma 91-76863 á daginn og 91-77609 á kvöldin. verður lokuð frá 24. júní til 6. ágúst. Skólameistari. U Verkdýðs- höllin“ heitir ,)\lþýðuhúsið Það vita eflaust flestir Akureyr- ingar við hvaða hús er átt, þegar talað er um „Verkalýðshöllina“. Það er myndarleg bygging verka- lýðsfélaganna á Akureyri, sem stendur við Skipagötu. Nú síð- ustu vikurnar hafa félögin verið að flytja inn í húsið eitt af öðru með starfsemi sína, auk þess sem leigutakar verða þar með marg- þætta starfsemi. En það er ekki við hæfi, að nafnið „Verkalýðs- höllin“ festist við húsið til lang- frama. Þess vegna hefur því verið gefið nafn með formlegum hætti. Hér eftir heitir það Alþýðuhúsið. Rétt hitastig í öllum herbegjum Betri líðan! i OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVER2LUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA Föstudag og laugardag 14. og 15. júní opnað kl. 19.00. Hátíðarmatseðíll. Ingimar Eydal og Grímur Sigurðsson leika fyrir matargesti. Dansleikur til kl. 03. Hljómsveit Ingimars skemmtir ásamt diskóteki til kl 03. Sunnudagur 16. júní. Innrás bítlaáratugaríns Uppselt í mat. Húsið opnað öðrum en matargestum kl. 23.00. Hljómsveit Ingimars leikur fyrir dansi ásamt hinni heimsfrægu hljómsveit, innrás bfltaáratugarins The Tremeloes sem koma fram um miðnættið. Miðasala frá kl. 17 og við innganginn. Miðaverð kr. 450. Opið til kl. 03. Ölramhúsið DANS OG 1Æ1 KSMlfíJA heldur námskeið á Akureyri 18.-30. júní Leikfími + Jazzdans * Afríkudans fyrir börn, unglinga og fullorðna. Kennarar: Hafdís Árnadóttir og Abdou Dhour. Kennslustaður: Leikfimihús Menntaskólans. Upplýsingar og innritun í síma 24614 frá kl. 19.00 miðvikudag og fimmtudag og í sínta 25764 frá kl. 19.00 föstudaga og frá kl. 16.00 á laugardag. Geislagötu 14 Mánudagur 17. júní. Nýstúdentafagnaður, opnað kl. 18.45. Borðhald hefst stundvíslega kl. 19.45. Janis Carol Nilsson syngur fyrir matargesti við undirleik Ingimars. Húsið opnað öðrum en matargestum kl. 22.30. Hljómsveit Ingimars skemmtir ásamt Carol Nilsson. Fimmtudagurinn 20. júní. 7. áratugurinn rifjaður upp The Bootleg Beatles. Nú má engan vanta. Borðapantanir í síma 22970 og 22770 frá kl. 11 alla daga. Miðasala fimmtudag 20. júní frá kl. 17. ffooa íflMf03a®B3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.