Dagur - 03.07.1985, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 3. júlí 1985
ÚRSLIT
50 m baksund pilta 11-12 ára: Sek.
1. Gunnar Ellertsson, Óðni 42,0
2. Illugi Birkisson, HSÞ 44,6
3. Amar Hrólfsson, USVH 46,6
50 m bringusund meyja 9-10 ára: Sek.
1. Fjóla Agústsdóttir, HSÞ 47,4
2. Kristianna Jessen, USVH 51,0
3. Sunna Þórðardóttir, USVH 52,6
100 m baksund drengja 13-14 ára: Mín.
1. Svavar Þ. Guðmundsson, Óðni 1.12,4
2. Kristján Sturlaugsson, KS 1.25,4
3. Þorvaldur Hermannsson, USVH 1.25,5
100 m skriðsund stúlkna 13-14 ára: Mín.
1. Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík 1.16,8
2. Rut Guðbrandsdóttir, KS 1.19,3
3. Ingibjörg Óskarsdóttir, UMFT 1.20,0
50 m flugsund telpna 11-12 ára: Sek.
1. Anna María Björnsdóttir, KS 40,1
2. Elsa Guðmundsdóttir, Óðni 40,1
3. Birna Björnsdóttir, Óðni 43,9
Knattspyrna:
6. fl. kvenna:
1. Tindastóll B
2. Tindastóll A
5. fl. kvenna:
1. UNÞ
2. Tindastóll
4. fl. kvenna:
1. Tindastóll A
2. UMSE
3. Tindastóll B
6. fl. drengja:
1. KA A
2. Völsungur
3. Þór A
5. fl. drengja:
1. Þór A
2. KA A
3. Tindastóll A
4. íl. drengja:
1. KA A
2. Þór A
3. Tindastóll
Handknattleikur:
'
Birna Björnsdóttir Ódni sigraði í 50 m bringusundi í 11-12 stúlkna.
Stúlkur eldri flokkur:
1. Völsungur 4
2. Tindastóll A 2
3. Tindastóll B 0
Körfuknattleikur:
Piltar eldri flokkur:
1. 1. Tindastóll A
2. UMSE
3. Tindastóll B
Yngri flokkur:
1. Tindastóll A
2. Tindastóll B
Reiðhjólakeppni:
Stúlkur eldri flokkur: Stig
1. Snjólaug Haraldsdóttir, UMSE 246
Stúlkur yngri flokkur: Stig
1. Hanna Dóra Björnsdóttir, UMFT 184
2. Hólmfríöur Kristjánsdóttir, ÍBA 176
3. Guðrún Harpa Örvarsdóttir, ÍBA 172
Drengir eldri flokkur: Stig
1. Friörik Már Þorsteinsson, Dalvík 290
2. Markús Jóhanncsson, Dalvík 274
3. Rúnar Gunnarsson, Dalvík 272
Drengir yngri flokkur: Stig
1. Pálmi Skúlason, HSÞ 188
2. Friöfinnur Hagalín, ÍBA 176
3.-4. Sigfús Ólafsson, UNÞ 174
3.-4. Jón G. Árnason, UMFT 174
Frjálsar íþróttir:
Hástökk stúlkna 13-14 ára: M
1. Berglind Bjarnadóttir, UMFT 1,47
2. Pálína Halldórsdóttir, HSÞ 1,40
3. Lena Rós Matthíasdóttir, ÚÍÓ 1,30
Langstökk stúlkna 11-12 ára: M
1. Jónína Garðarsdóttir, UMSE 3,99
2. íris B. Árnadóttir, ÍBA 3,92
3. Sigurlaug Gunnarsdóttir, UMFT 3,88
Hástökk stúlkna 9-10 ára: M
1. Soffía Lárusdóttir, USAH 1,05
2. Sigríöur Hjálmarsdóttir, UMFT 1,05
3. Thelma Matthíasdóttir, ÚÍÓ 1,00
Hástökk pilta 9-10 ára: M
1. Sæmundur Þ. Sæmundsson, UMSS 1,20
2. Bjarni G. Sigurösson, USAH 1,15
3. Birkir Árnason, UMSS 1,10
Hástökk 13-14 ára: M
1. Þröstur Ingvason, USAH 1,80
2. Magnús Þorgeirsson, ÚÍÓ 1,55
3. Örn Ólason, ÍBA 1,55
Langstökk pilta 11-12 ára: M
1. Sveinn Ámar Sæmundsson, UMSS 4,64
2. Lárus Dagur Pálsson, UMSS 4,42
3. Bergur Kárason, Dalvík 4,15
800 m hlaup stúlkna 11-12 ára: Mín.
1. íris Árnadóttir, ÍBA 2.48,7
2. Aldís Björnsdóttir, HSÞ 2.51,8
3. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 2.56,4
Kúluvarp stúlkna 11-12 ára: M
1. Ása Þorsteinsdóttir, UMSE 7,65
2. Þórdís Guðmundsdóttir, HSÞ 7,50
3. Hugrún Pálsdóttir, USAH 6,44
800 m hlaup pilta 11-12 ára: Mín.
L Sigurbjörrv Á. Arngrímsson, HSÞ 2.43,5
2. Ottó B. Ottósson, Dalvík 2.44,8
3. Bergur Kárason, Dalvík 2.47,7
Kúluvarp pilta 13-14 ára: M
1. Magnús Aöalsteinsson, HSÞ 11,12
2. Þröstur Ingvason, USAH 10,52
3. Snorri Þorkelsson, UNÞ 9,63
Hástökk pilta 11-12 ára: M
1. Sveinn Arnar Sæmundsson, UMSS 1,35
2. Lárus D. Pálsson, UMSS 1,30
3. Völundur Völundarson, HSÞ 1,30
Hástökk stúlkna 11-12 ára: M
1. Sigurlaug Gunnarsdóttir, UMFT 1,30
2. Hildur Símonardóttir, ÍBA 1,20
3. Erna Sigurðardóttir, Húsavík 1,20
800 m hlaup stúlkna 9-10 ára: M
1. Linda Sveinsdóttir, UMSE 3.07,9
2. Soffía Lárusdóttir, USAH 3.09,8
3. Sonja Sif Jóhannsdóttir, UMSS 3.10,6
Langstökk stúlkna 9-10 ára: M
1. Valdís Jósavinsdóttir, UMSE 3,56
2. Margrét Jónsdóttir, ÍBA 3,54-
3. Dögg ívarsdóttir, Húsavík 3,45
800 m hlaup stúlkna 13-14 ára: Mín.
1. Ágústa Pálsdóttir, HSÞ 2.43,0
2. Guðrún B. Svanbjörnsdóttir, ÍBA 2.44,2
3. Ásdís Skúladóttir, ÚÍÓ 2.53,1
Langstökk pilta 9-10 ára: M
1. Bjarni G. Sigurðsson, USAH 3,85
2. Sæmundur Þ. Sæmundsson, UMSS 3,66
3. Davíð Ólafsson, UMSS 3,60
800 m hlaup pilta 9-10 ára: Mín.
1. Bjarni G. Sigurðsson, USAH 2.46,8
2. Illugi M. Jónsson, HSÞ 2.47,9
3. Davíð Stefánsson, HSÞ 2.53,1
Kúluvarp stúlkna 13-14 ára: M
1. Heiðrún Tryggvadóttir, HSÞ 6,43
2. Agnes Matthíasdóttir, Dalvík 6,32
3. Guðlaug Sveinsdóttir, HSÞ 6,04
100 m hiaup pilta 13-14 ára: Sek.
1. Örn Ólason, ÍBA 12,1
2. Þröstur Ingvason, USAH 12,4
3. Magnús Aðalsteinsson, HSÞ 12,7
100 m hlaup stúlkna 13-14 ára: Sek.
1. Ágústa Pálsdóttir, HSÞ 13,2
2. Berglind Bjarnadóttir, UMFT 13,4
3. Ragnheiður Höskuldsdóttir, UMSE 13,6
60 m hlaup pilta 9-10 ára: Sek.
1. Bjarni G. Sigurðsson, USAH 9,1
2. Sæmundur Þ. Sæmundsson, UMSS 9,2
3. Illugi M. Jónsson, HSÞ 9,2
60 m hlaup stúlkna 9-10 ára: Sek.
1. Fjóla Agústsdóttir, HSÞ 9,8
2. Dögg ívarsdóttir, Húsavík 9,8
3. Valdís Jósavinsdóttir, UMSE 9,9
60 m hlaup pilta 11-12 ára: Sek.
1. Atli Örn Guðmundsson, UMSS 8,6
2. Þórir Steinþórsson, HSÞ 8,7
3. Sverrir Arnar Sæmundsson, UMSS 8,8
60 m hlaup stúlkna 11-12 ára: Sek.
1. Jónína Garðarsdóttir, UMSE 8,9
2. íris Árnadóttir, ÍBA 9,0
3. Huld Garðarsdóttir, UNÞ 9,0
Langstökk pilta 13-14 ára: M
1. Þröstur Ingvason, USAH 5,67
2. Magnús Aðalsteinsson, HSÞ 5,49
3. Oddur Ólafsson, UNÞ 5,00
800 m hlaup pilta 13-14 ára: Mín.
1. Þröstur Ingvason, USAH 2.21,9
2. Marino Stefánsson, UNÞ 2.28,9
3. Grétar Björnsson, UMSE 2.31,0
Kúluvarp pilta 11-12 ára: M
1. Sigurjón Sigurðsson, USAH 9,00
2. Sigurbjörn Gunnarsson, ÚÍÓ 8,25
3. Björn Sigurðsson, USAH 8,12
Sund:
100 m bringusund drengja 13-14 ára: Mín.
1. Svavar Guðmundsson, Óðni 1.24,2
2. Magnús Arnarson, Óðni 1.27,7
3. Þorvaldur Hermannsson, USVH 1.28,0
100 m bringusund stúlkna 13-14 ára: Mín.
1. Ingibjörg Óskarsdóttir, UMFT 1.36,5
2. Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík 1.37,0
3. Rut Guðbrandsdóttir, KS 1.37,9
50 m bringusund telpna 11-12 ára: Sek.
1. Birna Björnsdóttir, Óðní 41,6
2. Elsa Guðmundsdóttir, Óðni 42,9
3. Hrafnhildur B. Erlingsdóttir, KS 43,2
50 m skriðsund pilta 11-12 ára: Sek.
1. Gunnar Ellertsson, Óðni 33,7
2. Snorri Óttarsson, Óðni 35,8
3. Illugi Birkisson, HSÞ 37,2
50 m baksund meyja 9-10 ára: Sek.
1. Kristianna Jessen, USVH 52,8
2. Þóra Kristín Steinarsdóttir, KS 54,8
3. Fjóla Ágústsdóttir, HSÞ 55,4
50 m skriðsund sveina 9-10 ára: Sek.
1. Hlynur Túliníus, Óðni 40,3
2. Jónas Sigurðsson, KS 40,5
3. Heimir Harðarson, HSÞ 40,9
100 m skriðsund drengja 13-14 ára: Mín.
1. Svavar Þ. Guðmundsson, Óðni 1.02,7
2. Magnús Arnarson, Óðni 1.09,6
3. Þorvaldur Hermannsson, USVH 1.09,9
100 m flugsund stúlkna 13-14 ára: Mín.
1. Berglind Björnsdóttir, USAH 1.36,3
2. Guðrún Hauksdóttir, KS 1.40,1
3. Alda Bragadóttir, UMFT 1.41,7
50 m baksund telpna 11-12 ára: Sek.
1. Birna Björnsdóttir, Óðni 39,7
2. Anna María Björnsdóttir, KS 44,4
3. Dagmar Valgeirsdóttir, UMFT 44,7
50 m baksund sveina 9-10 ára: Sek.
1. Hlynur Túliníus, Óðni, 50,0
2. Gísli Pálsson, Óðni, 53,0
3. Björn Þórðarson, KS 54,8
50 m bringusund pilta 11-12 ára: Sek.
1. Illugi Birkisson, HSÞ 45,2
2. Snorri Óttarsson, Óðni 45,4
3. Skúli Þorvaldsson, USVH 45,5
100 m flugsund drengja 13-14 ára: Mín.
1. Svavar Þ. Guðmundsson, Óðni 1.11,5
2. Magnús Arnarson, Óðni 1.25,0
3. Þorvaldur Hermannsson, USVH 1.26,9
100 m baksund stúlkna 13-14 ára: Mín.
1. Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík 1.31,3
2. Berglind Björnsdóttir, USAH 1.32,4
3. Ingibjörg Óskarsdóttir, UMFT 1.35,9
50 m skriðsund meyja 9-10 ára: Sek.
1. Kristianna Jessen, USVH 41,2
2. Inga Rún Elefsen, KS 43,4
3. Þóra Kristín Steinarsdóttir, KS 45,2
50 m skriðsund telpna 11-12 ára: Sek.
1. Birna Björnsdóttir, Óðni 32,8
2. Anna María Björnsdóttir, KS 34,5
3. Elsa Guðmundsdóttir, Óðni 35,6
50 m bringusund sveina 9-10 ára: Sek.
1. Jónas Sigurðsson, KS 47,0
2. Hlynur Túliníus, Óðni 50,5
3. Björn Þórðarson, KS 52,5
50 m flugsund pilta 11-12 ára: Sek.
1. Gunnar Ellertsson, Óðni 37,7
2. Skúli Þorvaldsson, USVH 43,2
3. Snæbjörn Valbergsson, UMSS 48,7
100 m fjórsund stúlkna 13-14 ára: Mín.
1: Þórhalla Gunnarsdóttir, Húsavík 1.26,7
2. Berglind Björnsdóttir, USAH 1.26,8
3. Ingibjörg Óskarsdóttir, UMFT 1.30,2
100 m fjórsund drengja 13-14 ára: Mín.
1. Svavar Þ. Guðmundsson, Óðni 1.10,7
2. Magnús Arnarson, Óðni 1.19,0
3. Þorvaldur Hermannsson, USVH 1.21,6
Hlaup æskunnar:
9-10 ára stúlkur 1.000 m: Mín.
1. Soffía Lárusdóttir, USAH 4:26
2. Thelma Matthíasdóttir, ÚÍÓ 4:27
3. Erla Sigurðardóttir, ÚIÓ 4:41
9-10 ára strákar 1.000 m: Mín.
1. Ómar Kristinsson, ÍBA 3:54
2. Davíð Búi Halldórsson, UNÞ 3:59
3. Unnsteinn Tryggvason, HSÞ 3:59
11-12 ára strákar 2.000 m: Mín.
1. Hlynur Konráðsson, Húsavík 8:12
2. Reynir Lýðsson, USAH 8:12
3. Jón Rúnarsson, UMSS 8:13
11-12 ára stelpur 2.000 m: Mín.
1. Heba Guðmundsdóttir, UMFT 9:00
2. Steinunn Bjarnadóttir, USVH 9:01
3. Guðný Finnsdóttir, USAH 9:02
13-14 ára telpur 2.000 m: Mín.
1. Guðrún Svanbjörnsdóttir, ÍBA 8:20
2. Linda Björnsdóttir, UMSE 8:26
3. Edda Einarsdóttir, ÚÍÓ 8:58
13-14 ára piltar 2.000 m: Mín.
1. Hörður Guðbjörnsson, USVH 7:37
2. Jónas Þ. Birgisson, USVH 7:50
3. Björgvin Stefánsson, ÚÍÓ 8:00
Strákar 15 ára og eldri 3.000 m: Mín.
1. Páll Jónsson, Dalvík 10:41
2. Gunnlaugur Skúlason, USVH 11:09
3. Pétur Baldvinsson, USVH 11:46
Stúlkur 15 ára og eldri 3.000 m: Mín.
1. Kristín Baldursdóttir, USVH 13:23
2. Kamilla Jóhannsdóttir, UMSE 14:31
3. Hulda Hrönn Ingadóttir, UMSE 14:42
Golf:
1. Guðmundur Sverrisson, UMFT
2. Friðrik Ö. Haraldsson, UMFT
3. Kristján G. Kristjánsson, UMFT
Mótsslit fóru fram í góðu veðri við sundlaugina. Fjölmargir voru viðstaddir.
Skák:
Piltar: Vinningar
1. Sævar Ingi Sverrisson, UNÞ 6'/i
2. Ásgrímur Angantýsson, UNÞ 6
3. Hákon Stefánsson, Dalvtk 5'/:
Stúlkur: Vinningar
1. Jóhanna Katrínardóttir, HSÞ 6
2. Sigríður Jósefsdóttir, UMSE 5V?
3. Anna G. Jóhannesdóttir, HSÞ 4'/i
Langstökk stúlkna 13-14 ára: M
1. Berglind Bjarnadóttir, UMFT 4,86
2. Pálína Halldórsdóttir, HSÞ 4,33
3. Þórhildur Valsóttir, líúsavi'k 4,19
Texti: Yngvi Kjartansson
Myndir: Kristján G. Arngrímsson
3. júlí 1985-DAGUR-7
Glæsilegir Noröurlandsleikar
æskunnar 1985
Yfír 1100 þátttakendur voru í Norðurlandsleikum æskunnar
sem fram fóru á Sauðárkróki um síðustu helgi. Keppt var í
golfí, frjálsum íþróttum, handknattleik, knattspyrnu, körfu-
knattleik, hjólreiðum, skák og sundi. Margir þátttakenda
kepptu í fleiri en einni grein og til marks um fjölda keppenda
í hinum ýmsu greinum má nefna að í knattspyrnu kepptu 57
lið, í langstökki 278 einstaklingar sem stukku samanlagt um
950 stökk, í 60 metra hlaupi voru um 300 keppendur í 60 riðl-
um og svo mætti lengi telja.
Skemmst er frá því að segja að
allt skipulag mótsins var gott og
vel gekk að framfylgja settri
dagskrá. Verðlaunapeningar,
sérstaklega slegnir fyrir þessa
leika, voru veittir fyrir þrjú efstu
sæti í hverri grein.
í undirbúningsnefnd, skipaðri
af Fjórðungssambandi Norðlend-
inga áttu sæti: Björn Sigurbjörns-
Bjöm Sigurbjörnsson mótsstjóri.
son sem einnig var framkvæmda-
stjóri leikanna, Arnaldur Bjarna-
son og Hermann Sigtryggsson.
Framkvæmdanefnd og móts-
stjórn leikanna skipuðu þeir
Matthías Viktorsson, Páll Ragn-
arsson, Sveinbjörn Njálsson og
Björn Sigurbjörnsson.
Öll aðstaða er fyrir hendi á
Sauðárkróki til að halda mót sem
þetta og sagði Hermann Sig-
tryggsson m.a. í ræðu sem hann
hélt við mótsslitin að aðstaða til
íþróttaiðkana væri glæsileg, í
ekki stærra sveitarfélagi, og bæn-
um til mikils sóma.
Góð þátttaka var í hlaupi æskunnar. Hér sjást stúlkur á aldrinum 11-12 ára taka sprettinn
Knattspyrna 4. flokkur drengja:
Vítaspyma á síöustu mínútunni
- tryggði KA sigur í úrslitaleik gegn Þór
útsendurum Dags varð úrslita-
lcikurinn í 4. flokki en þar átt-
ust við a-lið Akureyrarfélag-
anna KA og Þórs og var það
eins og vænta mátti hörku-
keppni.
KA sótti undan golunni í fyrri
hálfleik og átti eitthvað meira í
leiknum en þó stóðu Þórsarar
mjög uppi í hárinu á þeim og
sköpuðu sér mörg færi. Um miðj-
an fyrri hálfleik fékk markmaður
Þórs frekar auðveldan bolta sem
hann missti aftur aðeins frá sér,
einn KA-manna var fljótur að
krækja í hann, lék á markmann-
inn og sendi boltann í autt
markið. Staðan orðin 1:0 fyrir
KA og hélst þannig fram undir
lok leiksins. Þá átti Þór horn-
spyrnu að marki KA. Þegar bolt-
inn kom fyrir markið stökk stór
og stæðiiegur Þórsari hæst og
skallaði boltann örugglega í
mark. Nú hafa líklega flestir ver-
ið farnir að reikna með að út um
leikinn yrði gert með vítaspyrnu-
keppni þar sem skammt var til
leiksloka og liðin mjög jöfn. Það
varð þó ekki því að á síðustu
mínútu leiksins var einn KA-
manna felldur í vítateig Þórs og
KA fékk dæmda vítaspyrnu sem
nýttist þeim til sigurs í leiknum.
57 lið tóku þátt í knattspyrnu-
keppni á Norðurlandsleikum
æskunnar og voru leiknir
u.þ.b. 100 leikir þessa þrjá
daga sem mótið stóð yfir.
Leikið var á nokkrum völlum
samtímis og því var ógerlegt að
fylgjast með nema Iitlum hluta
keppninnar. Fyrir valinu hjá
Einbeitingin leynir sér ekki í svipnum. Úr úrslitaleik KA og Þórs.
Friðrik Már Þorsteinsson kemur í mark á besta tímanum í hjólarallinu.
Hjólreiðakeppni:
Þrefaldur sigur Dalvíkinga
- í flokki eldri pilta
í hjólreiðakeppni, eldri flokki
pilta, unnu Dalvíkingar þre-
faldan sigur. Að sögn Björns
Mikaelssonar yfírlögreglu-
þjóns á Sauðárkróki, sem
skipulagði keppnina, var hún
þríþætt. í fyrsta lagi var
þrautaplan þar sem keppendur
áttu að hjóla upp á planka, í
svig milli þröngra hliða o.s.frv.
Þarna reyndi sem sagt á hæfni
við að stýra reiðhjóli. í öðru
Iagi var keppt í góðakstri um
götur bæjarins og þar var
keppnin fólgin í því að fylgja
umferðarreglum. í þriðja lagi
átti að hjóla í kapp við tímann
eftir malarvegi, upp og niður
brekkur.
Hver þraut gat gefið allt að 100
stigum, eða 300 stig samanlagt.
Sigurvegarinn í eldri flokki pilta,
Friðrik Már Þorsteinsson, hlaut
290 stig sem hlýtur að teljast
mjög góður árangur. Við spurð-
um hann að því hvort hann hjól-
aði mikið heima á Dalvík.
„Já, talsvert mikið,“ sagði
hann, „en ég átti samt alls enga
von á því að ég myndi vinna.“
Þeir Dalvíkingar skiptust eitt-
hvað á að nota hjólin sem þeir
voru með í keppninni og notuðu
mismunandi hjól eftir keppnis-
greinum. - Voru sem sagt með
alvörukeppnislið sem vann
saman. - En hvernig reiðhjól
skyldi sigurvegarinn sjálfur eiga?
„10 gíra Raleigh og líka Grift-
er torfæruhjól.“
Allir keppendur á Norður-
landsleikum æskunnar fengu út-
hlutað keppnisnúmeri. Númer
Friðriks var 313, það sama og er
á bílnum hans Andrésar andar.
Andrés er nú ekki alltaf heppinn
en heldur Friðrik að þetta sé hans
happatala? Hann hafði ekkert
spáð í það en hann. vann a.m.k.
keppnina.
Hörður kemur í mark sem sigurvegari.
Hlaup æskunnar:
„Ætlaði að vinna“
- sagði Hörður Guðbjörnsson
sem sigraði í flokki 13-14 ára drengja
Hlaup æskunnar 1985 var einn
af dagskrárliðum Norðurlands-
leika æskunnar á Sauðárkróki.
Hlaupið var um götur bæjarins
og voru keppendur ræstir í
gegnum útvarp, Rás 2, á sama
tíma og keppendur í Reykjavík
og á Egilsstöðum.
Sá sem skar sig mest úr í þessu
hlaupi var Hörður Guðbjörnsson
frá Hvammstanga en hann keppti
í flokki drengja, 13-14 ára. Hann
stakk alla keppinauta sína af og
kom langt á undan þeim næsta í
mark. Hörður var spurður að
því hvort hann væri búinn að æfa
mikið.
„Já, ég er búinn að æfa í 3 tii 4
ár.“
- Hefurðu unnið mörg hlaup?
„Ég vann víðavangshlaup Is-
lands 4. maí síðastliðinn, en ég
hef ekki unnið mörg hlaup áður.“
Hörður sagði að þetta hefði
ekki verið mjög erfitt hlaup.
Hann ætlaði allan tímann að
vinna og gerði það líka með af-
gerandi yfirburðum.