Dagur - 03.07.1985, Síða 10
10-DAGUR-3. júlí 1985
Ég er 2ja ára stelpa og bý f
Skarðshlíð. Er ekki einhver sem
vill passa mig á meðan dag-
mamman mín er í sumarfríi, dag-
ana 8. júlí til 1. ágúst milli kl. 8 og
16. Uppl. ísíma22160 eftirkl. 17.
Til sölu Mercedes Benz 250 S
árg. 1968 og VW Golf árg. 1976.
Seljast á mjög góðum greiðslu-
skilmálum. Uppl. í sfma 21606.
Suzuki PE 250 cc. árg. ’81 kraft-
mikið í góðu lagi til sölu. Sett á
skrá ’85. Uppl. í síma 22367 fyrir
kl. 17 en 21160 eftir kl. 17.00.
Verð 55 þús. (Guðmundur.)
Til sölu Volvo 244 GL árg. '81.
Góður bíll. Vel með farinn. Útvarp
og segulband. Vetrardekk fylgja.
Einn eigandi. ATH. Skipti á ódýrari
(ca. 100 þús. kr. bíl). Uppl. í síma
26464.
Mazda 818 árg. ’74 til sölu. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 26038 á
kvöldin.
Opel Kadett árg. 1982 til sölu.
Ekinn 52.000 km. Útvarp, segul-
band. Vel með farinn. Upplýsingar
gefur Jóhann Karl Sigurðsson eða
Freyja Rögnvaldsdóttir í síma
24222 frá kl. 9-17 virka daga.
Gídeonfélagar.
Munið fjallaferðina 27. til 28. júlí.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til
Þorsteins Péturssonar fyrir 18.
júlí.
Kona óskar eftir vinnu. Allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 25522.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
fyrir hádegi. Hefur stúdentspróf og
góða tungumálakunnáttu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
24461 eftir kl. 18.00.
Til sölu Kawasaki 500 Mach 3
árg. ’71. Ástand gott, mikill kraftur.
Verðhugmynd 30 þúsund. Ýmis
skipti koma til greina. Upþl. í síma
23347 á milli kl. 12 og 13 og kl. 19
og 20.
Til sölu mótor úr Scania árg.
’61. Einnig sturtur og gírkassi úr
Benz, mótor og kassi úr Mözdu
929. Uppl. í síma 95-6262 á
kvöldin.
Hestakerra til sölu. Einnig ný-
legur hnakkur af geðinni Hestar
Uppl. í síma 25797 eftir kl. 19.00.
Camp Tourist tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 61687.
Til sölu mótorhjól, skáktölva og
skemmtari.
1. Honda SL 350 árg. 74, kraft-
mikið hjól í góðu lagi, kr. 35.000.
Greiðslukjör.
2. Fidelity SC9, talsvert sterk -
1771 Elostig, 2ja ára, kr. 8-10.000
(17.900 ný).
3. Technics skemmtari 1 árs, kr.
15.000 (til sýnis í Tónabúðinni).
Einnig óskast keypt golfsett,
notað. Uppl. í síma 22285.
Dalvíkurprestakall:
Guðsþjónusta verður í Dalvík-
urkirkju sunnud. 7. júlí kl. 11.00
f.h. Helgi Hróbjartsson messar.
Sóknarprestur verður í sumar:
leyfi í júlí. Á meðan gegnir Helgi
Hróbjartsson í Hrísey þjónustu
í prestakallinu. Síminn hjá hon-
um er 61729.
Jón Helgi Þórarinsson.
Mööruvallaklaustursprestakall:
Guðsþjónusta í Möðruvalla-
kirkju nk. sunnudag 7. júlí kl.
14.00.
Sóknarprestur.
Laufásprcstakall.
Svalbarðskirkja.
Messað nk. sunnudag 7. júlí kl.
11.00 árdegis.
Sóknarprestur.
Grenivíkurkirkja.
Guðþjónusta nk. sunnudag 7.
júlí kl. 2.00 e.h.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall
Guðsþjónusta verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnud. 7. júlí kl.
11.00 f.h. Sálmar: 29 - 7 - 182 -
317 - 286.
Þ.H.
Verð í fríi í júlímánuði. Séra Þór-
hallur Höskuldsson annast þjón-
ustu fyrir mig þann tíma.
Birgir Snæbjörnsson.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun verða opinn frá
kl. 14-18 alla daga,
en á öðrum tímum geta konur
snúið sér til lögreglunnar á Akur-
eyri og fengið upplýsingar.
Minningarspjöld Krabbameins-
félags Akureyrar fást i Bókabúð
Jónasar.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka-
búðinni Huld, Blómabúðinni
Akri,hjá Laufeyju Sigurðardótt-
ur Hlíðarg. 3 og símaafgreiðslu
Sjúkrahússins. Allur ágóðinn
rennur til Barnadeildar F.S.A.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akureyri.
................
Borgarbíó
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð
og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð
Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar-
götu lOogJudithi íLangholti 14.
Miðvikudag og fimmtudag kl. 9:
ÁSÁSANNA.
Fimmtudag og föstudag kl. 11:
AF ÓKUNNUM UPPRUNA.
Hrollvekja.
Bönnuð innan 16 ára.
Til sölu 3ja herbergja íbúð 90
fm. Efri hæð og ris í steinhúsi v/
Norðurgötu, tvíbýli. Allt sér. Bíl-
skúrsréttur. íbúðin er mikið endur-
nýjuð og rafmagnshitun að hluta.
Góð lán geta fylgt. Laus strax. Uppl.
í síma 26984 og á Eignamiðstöð-
inni sími 24606.
Trilla til sölu
Til sölu 3Vz tonna trilla. Uppl. gefur
Birgir ( síma 21231 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tll sölu plasttrilla ly2 tonn með
dýptarmæli og Lister dieselvél.
Uppl. í síma 25406.
Einstæð móðir með eitt barn
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. i símum
24525 og 21077.
Til leigu er 60 fm húsnæði, hefur
verið rekið sem nudd- og gufu-
baðstofa, en gæti hentað undir
margt fleira. Uppl. í síma 25894
eftir kl. 20.00.
Til leigu þrjú snyrtileg herbergi
í Gránufélagsgötu 4. Hentug fyrir
skrifstofur eða léttan iðnað.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma
24453.
Óska eftir 4ra herb. íbúð (rað-
húsíbúð eða einbýlishús) frá 1.
ágúst. Uppl. í síma 21662.
Slippstöðin óskar að taka á
leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. gefur
starfsmannastjóri í síma 21300.
Reglusemi - meðmæli
Vantar þig ekki góða leigendur í
3ja herbergja íbúðina þína (má
vera stærri). Skilvísum greiðslum
heitið, getum útvegað meðmæli
frá fyrri íbúðareiganda. Ef þú ert
að leita að reglusamri fjölskyldu,
hringdu þá í síma 26151. (Gréta -
Guðbergur).
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Bjórgerðarefni, víngerðarefni,
viðarkolasíur, kol 1 kg pökar,
gernæring, sykurmælar, vínmæl-
ar, öltappar, hevertsett, bjórk-
önnur, líkjör 12 teg., maltkorn, fel-
liefni, gerstopp, grenadine, þrýsti-
kútar. Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4.
Sími 21889.
Óska eftir að taka á leigu 4 her-
bergja íbúð eða íbúð í raðhúsi frá
1. september. Upplýsingar i síma
91-78388 (Gylfi) eða í síma
24222 á daginn (Gylfi).
Til sölu 3ja herb. íbúð á neðri
hæð í tvíbýlishúsi á Húsavík.
Nánari uppl. í síma 96-41753.
Grjótgrindur-Grjótgrindur.
Framleiði grjótgrindur á allar teg-
undir bifreiða, með stuttum fyrir-
• vara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi.
Sendi I póstkröfu um land allt.
Góð þjónusta-Hagstætt verð. At-
hugið lokað 2. júlí - 10. ágúst.
Vinsamlegast pantið tímanlega.
Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, Ak-
ureyri, sími 96-25550 eftir kl. 18
virka daga, laugardaga 9-19.
Bílakjör
Frostagötu 3c.
Sími 25356.
Við höfum
gott úrval af
japönskum, evrópskum
og amerískum bílum
en vegna mikillar sölu
undanfarió vantar
allargerðir
bíla á skrá.
Bændur!
Helgarvaktir hefjast í Véladeild KEA frá og
með laugardeginum 6. júlí.
Opið verður frá kl. 10-12 laugardaga og
sunnudaga.
ATH. Beinn sími er 22997.
Véladeild KEA,
Óseyri 2.
.t
SIGURLAUG SKAPTADÓTTIR,
sem lést á Kristnesspítala 30. júni verður jarðsungin frá Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 5. júlí kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda.
Skírnir Jónsson.
Úr Mývatnssveit.
Frá Ferðafélagi Akureyrar:
Dagana 6.-7. júlí verður farin
ferð í Heilagsdal og Mývafns-
sveit. Ferð um fallegan dal í fal-
legri sveit.
Næstu ferðir eru síðan:
13.-14. júlí: Glerárdalur,
Lambi og Kerling.
13.-20. júlí: Vestfirðir. Átta
daga hringferð um Vestfirði.
Gist í svefnpokaplássi allar
nætur.
Vinsamlegast tilkynnið þátt-
töku í ferðir sem fyrst. Sími á
skrifstofu félagsins er 22720 og
hún er opin alla virka daga frá kl.
17.30- 19.00.
Opið virka daga
13-19
Flatasíða:
Fokhelt einbýlishús ca. 130 fm. Til-
búið til afhendinga í þessum mán-
uði. Hugsanlegt að taka 2-3ja herb.
fbúð upp f kaupverðið.
Laxagata:
Ibúð íparhúsi - suðurendi - á tveim-
ur hæðum 5 herb. Allt sér. Til grelna
kemur að skipta á 3ja herb. íbúð,
|M" """....................
Langamýri:
4ra herb. neðri hæð f tvíbýlishúsi
Ca. 120 im. Ti! grslna ksmur sð
taka 2ja herb. ibúð í skiptum.
Hafnarstræti:
Lítil 2ja herb. fbúð á jarðhæð. Hag-
stætt verð. Lítil útborgun.
2ja herb, íbúðir:
Við Hjallalund og Keilusíðu.
3ja herb. íbúðir:
Við Hrísalund, Tjarnarlund og i
Smárahlíð.
Munkaþverárstræti:
Húseign á tveimur hæðum með kjall-
ara. Á hvorri hæð er 3ja herb. ibúð
en 2 herbergi eru í kjallara ásamt
sameign. Til greina kemur að skipta
á 4ra herb. raðhúsíbúð.
1......... ............ ^
Vantar:
2ja herb. ibúð. Má vera einstakl-
ingsibúð. Verður að vera á 1. eða
2. hæð.
Við Miðbæinn:
Tískufataverslun í fullum rekstri í ör-
uggu leiguhúsnæði.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsíbúðir með og án bíl-
skúra.
Móasíða:
Raðhúsfbúð með bllskúr og þak-
stofu. Múrað. Piputögn komin. Til
greina kemur að taka 3ja herb. íbúð
upp i kaupverðið.
Eikarlundur:
5 herb. einbýlishús í góðu standi ca.
130 fm. Bflskúr. Til greina kemur að
taka 3ja herb. íbúð f skiptum.
FASIÐGNA&fJ
SKIPASAUlgfc
NORMIRLANDSn
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benedikt Ólafs&on hdi.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson,
erá skrifstofunni virka daga kl. 13-19.
Heimaslmí hans er 24485.