Dagur


Dagur - 23.09.1985, Qupperneq 5

Dagur - 23.09.1985, Qupperneq 5
Óskað eftir hugmyndum að tómstundastarfi Svo sem undanfarin ár hyggst Æskulýðsráð Akureyrar hafa námskeið í ýmiss konar tóm- stundastarfi á komandi vetri, s.s. föndri, módelsmíði hvers konar, Ijósmyndagerð, leiklist, dansi, félagsmálum, radio- smíði, meðferð hljómflutn- ingstækja o.fl. ef áhugi er fyrir hendi. Nokkuð hefur skort á það undanfarin ár að leiðbeinendur fengjust til starfa og hefur æsku- lýðsráð nú auglýst eftir leiðbein- endum til þess að taka að sér hin ýmsu námskeið. Pá er óskað eftir nýjum hugmyndum í tómstunda- starfi í félagsmiðstöðvum æsku- lýðsráðs í vetur. Félagsmiðstöin Dynheimar verður nú rekin af fullum krafti, sem miðstöð æskulýðs- starfs á vegum Akureyrarbæjar en þar hafa farið fram miklar endurbætur á húsi og húsmunum og getur því þjónað enn betur hlutverki æskulýðsmiðstöðvar en áður. Pá verða félagsmiðstöðv- arnar í Lundarskóla og Glerár- skóla starfræktar með svipuðu sniði og áður. Á sl. vetri gerði Æskulýðsráð Akureyrar framkvæmdaáætlun vegna árs æskúnnar og hefur sú áætlun staðist vel það sem af er. Síðari hluti þeirrar áætlunar fer fram í félagsmiðstöðvum ráðsins og víðar næstu mánuði í formi námskeiða, hljómleika (á tónlist- arári Evrópu), ráðstefnu ungs fólks, myndlistarsýningar og lokahátíðar sem haldin yrði í Dynheimum í lok árs æskunnar. ALLAR STÆROIR HÓPFERÐABÍLA LYFTARAR Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og diesellyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyft- ara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tiiboð. Tökum lyftara í umboössölu. LYFTARASALAN HF. __________________|| Vitastíg 3, símar 26455 og 12452. 23. september 1985 - DAGUR - 5 — Saumastofan Þel auglýsir: Saumanámskeið Tímar þriðjud. og fimmtud. frá kl. 16-19. Miðvikud. frá kl. 20-23. Einnig verða sníðanámskeið á mánudagskvöldum ef næg þátttaka fæst. Kennt verður sænska kerfið. Uppl. í Hafnarstræti 29 og í síma 26788. H' M LAUT RESTAURANT LÍ c Restaurant Laut auglýsir: í hverju hádegi: Fjölbreytt síldarhlaðborö með brauði og heitum kartöflum aðeins kr. 245 - pr. m. Salatbar og súpa kr. 185 - pr. m. í kaffinu: Lystugt kaffihlaðborð með rjómaterlum, smurbrauðstertum og fleira góðgæti. Aðeins kr. 95 - pr. m. Borðapantanir í síma 22527. ^RESTAURANT LAUT HÓTEL AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 98 sjónvötp í iengri og skemmri ferdlr SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FEROASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁDHÚSTORGI 3. AKUREYRI SlMI 25000 7z Björn Sigurðsson • Baldursbrekku 7 • Símar41534 • Sérleyfisferðir • Hópferðir • Sætaferðir ■ Vöruflutningar HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK VETRARÁÆTLUN FRÁ 16. SEPTEMBER 1985. S M Þ M Fi Fö L Frá Húsavík kl. 18 9 9 9 Frá Akureyri kl. 21 16 16 17 Geymið auglýsinguna. Sérleyfishafi. Eigummikíð og gott úrval af sjónvörpum ITT THOMSONÖ Verðfrá 33.500,- gagíCv;." P&Ju. ► ■O Einnig úrval af video-tækjum Yerð frá 45.990.- með Qarstýringu Afborgunarkjör SIMI (96) 21400

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.