Dagur - 23.09.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 23. september 1985
5:24119/24170
Yamaha XTC vélsleði til sölu.
Verð 90.000 til 100.000
Uppl. í síma 24155 á kvöldin.
Til sölu skrifborð, sófasett 3-2-1,
hjónarúm með klukku, vekjara,
veggljósum, snyrtiborði og stól.
Uppl. í síma 25804 á kvöldin.
Hljómtæki
Sound SR 660 magnari með AM/
FM útvarpi,
Pioneer PL 12 D plötuspilari,
Superscope CD 301 A snaeldu-
tæki.
Upplýsingar í síma 22274 kl. 7-9 á
kvöldin.
Búslóð
Til sölu vegna brottflutnings úr
landi. M.a. sambyggðar Sharp
stereogræjur ásamt hátölurum, 5
ára gamalt. Einnig Candy þvotta-
vél, eldri gerðin, Siera ísskápur,
stereo bekkur, furu-hjónarúm án
dýnu, og allt úr eldhúsi og margt
fleira. Uppl. í síma 26528 næstu
daga eftir kl. 17.00 og um helgar.
Til sölu Ijósmyndastækkari í lit
og ekta Flex framköllunartæki.
Uppl. í síma 21151 eftirkl. 19.00.
Olympus útsala.
Til sölu eru eftirfarandi Olympus
aukahlutir fyrir myndavélar: 200
mm Zuiko linsa f 4,0; 85 mm Zuiko
linsa f 2,0; 28 mm Zuikc linsa f 2,8;
T 32 elektronic flash; 2X telecon-
verter. Selst ódýrt. Upplýsingar f
síma 24222 (Kristján G.) á vinnu-
tíma, annars í síma 22640.
Ungt par í skóla óskar að taka á
leigu 2ja herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
25231.
Herbergi til leigu í Hrísalundi
12e. Uppl. á staðnum frá kl.
20.00-21.00.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu. Uppl. í síma 24642 milli kl.
17 og 20.30.
íbúð til leigu
Til leigu er 3ja herbergja íbúð.
Upplýsingar í síma 23118.
Óska eftir vinnu við verslunar-
störf. Er vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 26659.
Myndlistaskólinn á Akureyri
óskar að ráða karl eða konu til að
sitja fyrir í teiknitímum.
Góð laun.
Upplýsingar veittar á skrifstofu
skólans.
Borgarbíó
Mánud. kl. 9.
KORSÍKUBRÆÐURNIR:
Bráðskemmtileg gamanmynd.
(Bönnuð börnum yngri en 14
ára)
( dag kl. 4 sýnum við fyrir eldri
borgara myndina
í FYLGSNUM HJARTANS
-
Orðsending frá Mjallhvít.
Jólastrekkingin er hafin. Ætlar þú
að vera með? ATH. Sækið tau
sem fallið er úr ábyrgð, annars
verður það selt.
Geymið auglýsinguna.
Mjallhvft.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl, í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingernigar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Ökukennsla
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýjan GM Opel Ascona
1600. Útvega öll prófgögn og
vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
simi 23347.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málcfnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð
og Kaupangi. Bókvali. Bókabúð
Jónasar, hjá Júditi í Oddcyrar-
götu lOogJudithi í Langholti I4.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku-
götu 21 Akureyri.
Minningarspjöld Krabbamcins-
félags Akureyrar fást i Bókabúð
Jónasar.
Minningarkort Slysavarnafélags
Islands fást i Bókabúð Jónasar,
Bókvali og Blómabúðinni Akri
Kaupangi. Styrkið starf Slysa-
varnafélagsins.
Kvennadeild S.V.F.I. Akureyri.
Minningarkortin frá Kvenfél.
Akureyrarkirkju fást í bókabúð-
unum Bókvali og Huld.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Judithi Sveinsdóttur Langholti
14, i Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og verslunjnni Bók-
vali.
Þeir sem vilja vekja athygli á
stórafmælum eða öðrum merkis-
atburðum í lífi fólks geta sent
myndir af viðkomandi ásamt
nokkrum línum á afgreiðslu
Dags, Stra.idgötu 31. Þessi þjón-
usta er lesendum blaðsins að
kostnaðarlausu.
I.O.O.F. 15 = 1679248'/: =
I.O.O.F. Rb. Nr. 2 =1359258 !
St.:St.: 59859267 VIII GÞ
Til Akureyrarkirkju kr. 1200 frá
sjómannskonu, kr. 2000 frá H.S.
til Hallgrímskirkju kr. 1000 frá
Helgu Sigurðardóttur, til Strand-
arkirkju kr. 200 frá N.N.
Eftirtalin börn héldu
flóamarkað og gáfu það sem inn
kom kr. 1265,90 hungruðum
heimi: Tinna Rún Einarsdóttir,
Alda Sif Magnúsdóttir, Auður
Björk Jakobsdóttir, María Ben-
ediktsdóttir, Guðný Sif Jak-
obsdóttir, Eva Hrund Einars-
dóttir, Katrín Vilhelmsdóttir.
Gefendum eru færðar bestu
þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Þakka öllum þeim sem heiðruðu mig og
glöddu á 90 ára afmæli mínu 18. sept. 1985
Guö blessi ykkur öll.
JÓNATAN BENEDIKTSSON
frá Breiðabóli,
Hörg, Svalbarðseyri.
.ti
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
GEIRLAUGAR JÓNSDÓTTUR
Hólum Eyjafiröi
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks lyflækningadeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra og lipra um-
önnun.
Brynjólfur Jónsson,
Ólafur Jónsson,
Valborg Jónsdóttir,
Rafn Jónsson,
Guðrún Sigurbjörnsdóttir,
Magnús Tryggvason,
Klara Randversdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
Til sölu Subaru station 1800, 4x4,
árg. '82. Uppl. í síma 96-61663.
Til sölu Subaru station 1600,
4x4, árg. ’80. Uppl. í síma 21620.
Saab 99 árg. ’72 til sölu. Sjálf-
skiptur, ek. 150 þús. km. Þarfnast
upptektar á vél. Fæst á góðu
verði og góðum kjörum. Uppl. í
síma 23039.
Hef tapað gleraugum í Ijós-
brúnu gleraugnahulstri. Finn-
andi vinsamlegast skili þeim í
Furulund 8L.
Norðlettsk tmðf á oóðu verðí
Reynið viðskiptin.
Gúmmívinnslan hf.
Rangarvöllum, Akureyri.
sími (96) 26776.
MMC Galant 1600, árg. ’82,
ek. 43.000. Verð 340.000.
Land-Rover bensín, árg. 73.
Verð 13.000. Góð kjör.
Datsun Stanza, árg. ’83, ek.
40.000. Verð 350.000.
MMC Sapporo, árg. ’82, ek.
57.000. Verð 360.000.
Volvo 244, árg. ’82, ek.
65.000. Verð 400.000.
Saab 99, árg. ’83, ek. 15.000.
Verð 430.000.
Saab 900 GLE, árg. ’82, ek.
57.000. Verð 480.000.
BMV 745 i, árg. ’84, ek.
33.000. Verð 1.650.000.
Gott úrval af bílum
á góðum kjörum.
Opið frá kl. 9-19 daglega.
—Laugardaga kl. 10-17.
Kvenskátafélagið Valkyrjan.
Aðalfundur Valkyrjunnar verður haldinn í Hvammi
sunnudaginn 29. september kl. 16.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
1. Tillaga að tilraunastarfi samkvæmt nýrri
skátadagskrá.
2. Breytt stjórnarfyrirkomulag.
Stjórnin.
Oðsending til
husbyggjenda á Akureyri
Húsbyggjendur eru minntir á að heimtaugar
(heimæðar) í hús eru ekki lagðar ef frost er í
jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnað-
ar sem af því leiðir. Til þess að losna við
þennan aukakostnað þurfa húsbyggjendur að
uppfylla eftirfarandi skilyrði, fyrir 15. október
nk.
1. Leggja inn umsókn hjá viðkomandi stofnun.
2. Hafa hús sín tilbúin til tengingar.
Hitaveita Akureyrar Rafveita Akureyrar
Vatnsveita Akureyrar Landssími íslands