Dagur - 23.09.1985, Síða 11

Dagur - 23.09.1985, Síða 11
23. september 1985 - DAGUR - 11 Allar stærðir og gerðir af raf- hlöðum t.d. fyrir leiktæki og tölvur. Heildsala- smásala Óseyrl 6, Akureyrl . Pósthóll 432 . Slml 24223 Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu á Akur- eyri frá 1. okt. nk. Um er að ræða hálft starf (frá kl. 13.00). Uppiýsingar um aldur, skólagöngu, fyrri störf og símanúmer sendist í pósthólf 90 Akureyri fyrir 28. september 1985. Fjórðung$sjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða deildarstjóra að Svæfingadeild Starfið er laust frá 1. desember 1985. Umsóknar- frestur er til 15. október nk. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra, sem veitir upplýsingar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Skíðaþjálfari Skíðadeild Leifturs í Ólafsfirði óskar að ráða þjálfara í alpagreinum í vetur. Uppl. í síma 96-62337 á daginn og á kvöldin í símum 96-62167 og 96-62199. Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason halda almenna stjórnmálafundi sem hér segir: Mánud. 23. sept. kl. 21 Félagsheimilinu Húsavík Þriðjud. 24. sept. kl. 21 Skjólbrekku Mývatnssveit. F ramsóknarflokkurinn. '111 ~i ji IZZ I I l I III l~l I 1 1 J i—-i. NjjS.--- sylcurlswst og, U án afltnt feiti. Einnig minnum við á i, i ibrauðö 1 1 l l i I I 1 i 1 i 1 i ‘ i ; i • 'i "i i i i n iii i i ~r okkar sem allir Brauðgerð liz \T.~r~,n kannast við TT i—i 1 i i i i i i i i i i i i i Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Víöilundi 18G, Akureyri, þingl. eign Sigurpáls Helgasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlið 12, M-hluta, Akureyri, þinglesin eign Skúla Torfasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1985 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Norðurgötu 17A, Akureyri, talin eign Sig- urgeirs Söebeck, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Smárahlíð 24H, Akureyri, talin eign Guðmundar Friðfinnssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Ragnars Steinbergssonar hrl., Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sæbóli, Sandgerðisbót, Akureyri, þingles- in eign Sigurrósar Steingrímsdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., bæjargjaldkerans á Akureyri, Benedikts Ólafssonar hdl. og Jóns Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 27. september 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Tryggvabraut 5-7, Akureyri, þingl. eign Þórs- hamars hf. fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 33. og 35. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Skipagötu 1, 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eign Brynjólfs Sveinssonar hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og bæjargjaldkerans á Akureyri föstudaginn 27. september 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Smárahlíð 4A, Akureyri, þingl. eign Jóns R. Sig- urðssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eign- inni sjálfri föstudaginn 27. september 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 27. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Bakkahlíð 3 n.h., Akureyri, þingl. eign Önnir Valdimarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.