Dagur - 18.11.1985, Síða 4

Dagur - 18.11.1985, Síða 4
4 - DAGUR - 18. nóvember ' 'ý , Frægt folk segir heimskulega hluti: Eins og flestir vita er ekki tekið út með sældinni að vera frægur. Alla vega segja „stjörnurnar“ það. Þess '■ vegna er eins gott að vera varkár í allri umgengni og taii ef ekki á að snúa öllu upp í grín og vitleysu sem þær segja. Hins vegar hafa margar perlurnar' verið skráðar eftir frægu fólki. Ger- ald Ford sem eitt sinn var forseti Bandaríkjanna hefur aldrei verið talinn með greindari mönnum. Ein- 1985 hverju sinni var verið að tala um slæmt ástand, þá var haft eftir Ford. „Ef Lincoln forseti væri lifandi í dag, mundi hann snúa sér við í gröf- inni“. Það hefur verið sagt um Ger- ald Ford að heimskan væri svo mikil að hann notaði aldrei tyggjó. Það er vegna þess að hann getur ekki tugg- ið og gengið samtímis. Hin fræga leikkona Elisabeth Taylor sem á mörg litrík hjónabönd að baki sagði: „Yflrleitt trúi ég ekki á hjónaskilnaði". Nelson Rockefellersagði: „Aðal- vandamál vegna lágra tekna bænda í Bándaríkjunum er fátækt". Frank Smith er þekktur ísknatt- leiksþjálfari vestanhafs. Hann var að lesa yfir sínum mönnum og sagði: „Ég hef ekkert að segja við ykkur og segi það aðeins einu |52mtabóíSfnlVertÞað k°mast í | öll möguleg os (3m.k,Sj ar eru skráð I konar vitleysu.^Ein ' a,,s I felst í þvi að [át r ‘leg keppni I SItJa framan í sér f J í býfIuS^ ,ata Þessar Jjúfu flu "n‘8 þykir Soít að kroppinn. FÍrramet h Jaf áa,,an , v°™ 35.000 flUL,., t þar að 'útandi < I Max Beck settf ai ?’ VÓgu 5 k«ó. stu«u í þessari göWu hg- m6t fyrír I tókst að fá 70 hf' ÍVþrott- Honum [ tU að setjast á kron^0 b,'ðar býflugur / Voru ,(> kUó að þyngPdnnTi,í>eðSar flugUr f nyja »Peisinum“ þuríti ‘f ^ Út Úr sa u'u að útsýni værí hn yksugu er fyrír öjju að Max það \ Það er ekki logið á þessa Ameríkana. Þeir storka náttúruöflunum eins og ekkert sé. Þar í landi er „Surfing" eða brimbrettareið í fljótri þýðingu, ómissan þáttur hinnar heilbrigðu Derek Ho í kröppum dansi í lauginni æsku. En í Ameríku góðu. sem annars staðar kemur logn og þá er ekki hægt að stunda öldureiðina. Hvað er þá til ráða? Jú „við búum til öldur“, eins og þeir segja þar. Nýlega fór fram heljar- innar keppni í öldureið þar vestra. Ekki fór keppnin fram við strendur hinnar sólríku Kali- forníu, heldur í sérsmíðaðri laug. Þar eru 4 ölduvélar sem geta gert um tveggja metra háar öldur svo allir geti skemmt sér við sportið. # Eftirherma Framkvœmdastjóri fjöl- leikahússins sat f makind- um inni á skrifstofunnf • sinni þegar baríð var að dyrum. „Kom inn,“ sagði framkvæmdastjórinn. Inn gekk stór og stæðileg- ur maður og erindið var að biðja um vinnu. „Hvað getur þú gert?“ spurði framkvæmdastjór- inn. „Ég get hermt eftir fuglurn,11 svaraði maður- inn. „Hermt eftir fuglum, ekki nema það þó! Við höfum fullt af fólki í fjölleikahús- inu sem getur hermt eftir fuglum. Þú færð ekki vinnu.“ „Alit f lagi,“ sagðí maður- inn - og flaug út um gluggann.... # Félagi Stalín í ágústheftí Freys er að venju dáikurinn „Altafað á kaffistofunni“. Þar segir frá Lúðvík nokkrum Kemp, vegaverkstjóra á Króknum. Hann var hag- yrtur vel og níðskældinn með köflum, að því er segir í Frey. Samborgari Lúðvfks á Króknum var rakari að nafni Halldór, sem var vínstra megin í pólitík. Eitt sinn á frfdegi verkamanna orti Lúðvík: Sveiflað er fánum, sungið er lag sefur nú enginn sem Irjóls verður talinn, blindfullir eru þeir bóðir i dag bartskerinn Halldór og félagi Stalfn. Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum, skrifstofu- maður hjá Mjólkursamlag- inu á Sauðárkróki, tók upp hanskann fyrir Hall- dór rakara og svaraði: Hitler er dauður og horfinn sem pest, Himler tók eitur og dysjist í fyrir rest, fullur norður í Fljótum. # Rjúpna- geriö Nú stendur rjúpnaveiðin sem hæst. Tíðindamaður S&S frétti af einum veiði- manni, sem heldur betur komst í feitt. Hann lenti í miklu rjúpnageri; þær hreinlega komu æðandi á móti honum, rétt eins og orrustuflugvélar. „Ég lá bara þarna í fönninni og skaut og hlóð, skaut og hlóð og rjúpurnar féllu niður hver af annarri," sagði veiðimaðurinn. „Að lokum hafði ég ekki leng- ur tfma til að hlaða, ég bara skaut!“ Á Ijósvakanum Draumaskólinn Dagskrá barnaútvarpsins mánudaginn 18. nóv. Fjórir unglingar koma í heimsókn til að ræða hvernig skóli eigi að vera Draumaskól- inn. Nöfn barnanna eru: Soffía Eiríksdóttir 9. b. Snælandsskóla, Jón Einarsson 9. b. Snælandsskóla, Haraldur Andri Haraldsson 9. b. Árbæjarskóla, Óttar Pálsson 7. b. Lang- holtsskóla. Þeir sem spyrja eru Pétur Snæland og Heiðveig Helgadóttir. Stjórnandi þáttarins er Kristín Helgadóttir. Isjónvarpl MANUDAGUR 18. nóvember 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 13. nóvember. 19.25 Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkó- slóvakíu og Dýrin í Fagra- skógi, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Móðurmálið- Framburður Sjötti þáttur: Um lengd hljóða, öðru nafni hljóð- dvöl og gleið sérhljóð eins og I, í og E, einnig um A. Umsjónarmaður: Árni Böðvarsson. 20.55 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.30 Kvartettinn. (Quartetto Basileus) ítölsk sjónvarpsmynd eftir Fabio Carpi. Aðalhlutverk: Hector Alterio, Omero Antonutti, Pierre Malet, Francois Simon og Michel Vitold. Þetta er saga kammer- hljómsveitar og mannanna sem hana skipa. Eftir þrjátíu ára velheppn- að samstarf leysist kvart- ettinn upp við fráfall fiðlu- leikara. Síðar sameinast hann aftur og ungur fiðlu- snillingur bætist í hópinn. Það kemur brátt á daginn að ungi listamaðurinn á ekki samleið með þessum miðaldra hljóðfæraleikur- um og raskar á ýmsan hátt sálarró þeirra. Þýðandi: Sonja Diego. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. \útvarp\ MANUDAGUR 18. nóvember 11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá - Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref“ eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (19). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.50 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Bronssverð- ið" eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (13). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi í umsjá Gunn- laugs Ingólfssonar. 17.50 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigríður Rósa Kristinsdótt- ir á Eskifirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Lítil saga úr þokunni. Knútur R. Magnússon les frásögn eftir Bergsvein Skúlason. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (16). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þáttur í umsjá Sigríðar Árnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitaríslands í Háskólabíói 14. þ.m. Stjómandi: Jean-Pierre Jacquillat. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 19. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Litli tréhestur- inn“ eftir Ursulu Moray Williams. Sigríður Thorlacius þýddi. Baldvin Halldórsson les (17). 9.20 Morguntrimm ■ Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Mar- grétar Jónsdóttur frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð.“ Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. I rás 21 MANUDAGUR 18. nóvember 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjómandi: Hildur Her- móðsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. Hlé 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15,16, og 17.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.