Dagur - 17.01.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 17.01.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 17. janúar 1986 Óskum eftir að taka 3ja eða 4ra herb. íbúð á leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 21216 á daginn og 25011 á kvöldin. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 23862 á kvöldin. Tveir ungir og reglusamir piltar í húsnæðisvanda óska eftir að taka á leigu 1-2ja herb. ibúð sem næst Menntaskólanum. Uppl. veitir Bernharð eða Jón í síma 23336 eftir kl. 16.00. Áttu íbúð i Reykjavík? Vantar íbúð á leigu í Reykjavfk í vor. Uppl. í síma 21578 eftir kl. 18.00. Herbergi óskast. Gott herbergi óskast á Brekkunni, sem fyrst. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar á afgreiðslu Dags. íbúð á leigu. Fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi við Keilusíðu til leigu til 1. júlf. Laus strax. Uppl. í síma 21721 á skrifstofu- tíma og í síma 22735 milli kl. 17- 20. Til sölu er íbúðin að Ásgarðs- vegi 2 neðri hæð á Húsavík. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í útborgun . Upplýsingar í síma 26367 eftir kl. 13.00. Lítið notaður Ijósalampi til sölu. Breidd 40 sm, lengd 60 sm. Verð kr. 5.000,- Uppl. í síma 22522 eftir kl. 18.00. Til sölu góð Fisher svig-skíði (2 m) með Salómon bindingum og Caber skóm (nr. 41-43), lítið not- að og vel með farið. Einnig til sölu mjög vandaður Nava vélsleða- og mótorhjólahjálmur. Uppl. í síma 21284. Til sölu Sinclair XZ spectrum + heimilistölva, ásamt 8 leikjum, segulbandi, Quick shot II Delux joystick controller og Turbo spectrum joystick interface. Uppl. í síma 96-63142. Vélsleði - Vélsleði. Yamaha SRV 540, árg. ’82 til sölu. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 21599 eftir kl. 5 á daginn. Bingó Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur bingó í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 19. janúar tii ágóða fyrir heilsuhælisbygginguna Kjarnalund. Bingóið hefst kl. 3 e.h. Margir góðir vinningar þ.á m. flug- far Ak-Rvík-Ak. Nefndin. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu 15 feta Shetland plast- bátur (opinn) með 28 hö. Marener utanborðsmótor. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. i síma 25412 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Trilla til sölu. 3'/fe tonna trilla til sölu. Vel búin. Uppl. í síma 33220 Grenivík. Óskum eftir bát á leigu frá 10. mars-10. júni til grásleppu og þorskanetaveiða. Mjög vanir menn. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og simanúmer inn á afgr. Dags merkt „Bátur". Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron i síma 25650 og Tómas í síma 21012. Óska eftir að kaupa notað píanó. Á sama stað er til sölu Yamaha rafmagnsorgel. Uppl. í síma 96-52150 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar starfsstúlku í Pylsu- vagninn á Ráðhústorgi frá kl. 11-16. Þarf að getað byrjað strax. Upplýsingar í síma 24810 eftir kl. 8 á kvöldin. Pésa pylsur. Tamning - Þjálfun. Tek hesta í tamningu, einnig þjálf- un gæðinga og kynbótahrossa. Ingólfur Á Sigþórsson. Sfmi 96-26064. Sá sem skildi eftir nýja kulda- skó rétt fyrir jólin í verslun Jóns Bjarnasonar úrsmiðs, er beðinn að vitja þeirra í versluninni, sem fyrst. Vefstólar óskast til leigu. Félag- ið Nytjalist sími 25774. Þorrablót Arnarneshrepps verður haldið að Hlíðarbæ laugar- daginn 25. janúar og hefst stund- víslega kl. 21.00. Miðaverð kr. 900.- Miðapantanir hjá Ingu í Hvammi, sími 21964 og Gíslínu á Akureyri, sími 24882 í síðasta lagi mánu- daginn 20. janúar. Húshjálp. Tek að mér ræstingar í heimahús- um. Uppl. í síma 22663 til kl. 4 á daginn. Óska eftir að kaupa Subaru 4x4, árg. ’81. Tekið á móti tilboði mið- að við að fá staðgreiðslu. Sími 25651 föstudag og laugar- dag. Til sölu Land Rover (bensín) árg. ’73. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Ingimar Skjóldal, sími 21162. Til sölu Mazda 818 Coupe, árg. ’78, ek. aðeins 105 þús. km. Gangviss og sparneytin. Verð og kjör við allra hæfi ef samið er strax. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 25016. Til sölu Renault 12, árg. ’71. Sparneytinn og góður með fram- drifi. Skipti koma til greina á óöku- færum bíl. Uppl. í síma 24896. Bílasalan Bílakjör. Subaru 4x4 1800, árg. ’84, vökva- stýri, rafmagnsrúður. Skipti mögu- leg. Lada 1600, árg. 79, engin útborg- un. Skuldabréf. Bronco árg. 71, 8 cyl. vökvastýri, breið dekk. Skipti á ódýrari. Suzuki Fox árg. ’84, ek. 13 þús. km. Skipti á ódýrari. M. Benz 230, árg. ’84. Glæsilegur bíll. Skipti á ódýrari. Vantar alla bíla á skrá. Bílasalan Bflakjör sími 25356. mmm Guðspekifélagið. Fundur verður haldinn sunnudaginn 19. janúar kl. 4. e.h. Erindi flytur Karl Sigurðsson af segulhandi. Stjórnin. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstudaginn 17. janúar kl. 20.00. Æskulýður- Akureyrarprestakall: Fjölskyldu- og æskulýðsmessa verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Ungmenni að- stoða. Sungið verður úr Ungu kirkjunni sem hér segir: 48-52-54- 50-6. Sérstaklega er óskað eftir þátttöku fermingarbarna og fjöl- skylda þeirra. Sóknarprestar. Forcldrar fermingarbarna: Fundur verður í kapellu Akureyrarkirkju nk. föstudagskvöld kl. 8.30. Rætt verður um ferminguna og spurn- ingum svarað. Slíkur fundur var sl. vetur og mæltist mjög vel fyrir. Sóknarprestar. Helgistund verður að Seli I nk. sunnudag kl. 5.30 e.h. 1».H. inn. Laugardaginn 18. janúar kl. 20.00. Almenn samkoma. Laugardag 18. janúar. Sýnum kynningarmyndina (New Horrizon) frá Ástralíu. Sunnudginn 19. janúar kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20.00. Almenn samkoma. Majórarnir Ragnhild og Kolbjörn Engöy, æskulýðsleiðtogar fyrir Noreg, ísland og Færeyjar syngja og tala á samkomum heígarinnar. Mánudaginn 20. janúar kl. 16.00. Heimilasambandið. Allar konur eru velkomnar kl. 20.30. Samkirkjuleg samkoma í tilefni bænavikunnar. Fulltrúar Kaþólsku kirkjunnar, Aðventista og Hvítasunnusafnað- arins taka þátt. Majór Kolbjörn Engöy talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 19. janúar: Messa kl. 11 árdegis. Glerárprestakall. Barnasamkoma Glerárskóla sunnud. kl. 11.00. Guðsþjónusta í Glerárskóla kl. 14.00. Upphaf alþjóðlegrar bænaviku, séra Ágúst Eyjólfsson predikar, æskulýðskór hjálpræðishersins, hvítasunnukórinn og kirkjukói lögmannshlíðarsóknar syngja. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. KFUM og KFUK, ' Sunnuhlíð. Sunnudaginn 19. jan- úar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Björgvin Jörgens- son. Allir velkomnir. Gjáin milli manna og dýra. Opinber biblíufyrirlestur út frá nýju sköpunarbókinni (Life-How did it get here? By evolution or by creation?) sunnudaginn 19. janúar kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. itl Bestu þakkir til allra sem sendu okkur vináttukveðjur við andlát og útför föður okkar, JÓSEPS KRISTJÁNSSONAR Sandvík. Dætur hins látna. Bílasala - Bílaskipti. Subaru 1800 St. 4x4 ’84 ek. 33. þús. Verð 550 þús. Subaru 1800 St. 4x4 ’82 ek. 50 þús. Verð 370 þús. Volvo 244 GL ’83 ek. 45 þús. Verð 550 þús. Volvo 244 GL ’80 ek. 92 þús. Verð 340 þús. Toyota Crown diesel ’82 ek. 64 þús. Verð 500 þús. Galant 2000 79 ek. 88 þús. Verð 220 þús. Willys blæju ’64 uppt. vél. Verð 170 þús. Bens götusópur 71 ek. 70 þús. Verð tilboð. Lada Sport ’78-’83 Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar gerðir nýlegra bila á sölu- skrá. Bílasala Norðurlands, Gránufélagsbötu 45, sími 21213. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 13.30-19.00. Þriggja herb. íbúðir: Við Hrísalund, Tjarnarlund og Skarðshlfð. Tveggja herb. íbúðir: Við Hrísalund og Smárahlíð. (Mjög falieg íbúð) Laus strax. Vantar: Góða 3ja herb. íbúð t.d. við Smárahlíð. Keilusíða: 4ra herb. endaíbúð I fjölbýlis- húsi tæplega 100 fm. Laus strax. Skipti á rúmgóðri 2ja herb. fbúð koma til greina. Vantar: 5-6 herb. raðhús f góðu standi. Skipti á stórri 4ra herb. enda- fbúð í fjölbýlishúsi á Brekk- unni koma til greína. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim- ur hæðum ca. 120 fm. Ástand gott. Munkaþverárstræti: Tvær 3ja herb. hæðir ásamt lít- illi íbúð f kjallara. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt miklu plássi f kjall- ara. Verð: Tilboð. Heiðarlundur: 4ra-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á stærri eign, helst með bflskúr, á Brekkunni koma til greina. Höfum kaupendur að góðum 3ja og 4ra herb. ibúðum í fjölbýlishúsum og raðhúsum. FASIEIGNA& fj skipasalaSSZ NORÐURLANDS fi Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt Óblsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13.30-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.