Dagur - 29.01.1986, Síða 4
4 - DAGUR - 29. janúar 1986
—
Madonna:
Eg og nmJurinn mim
Það vakti heilmikla athygli í fyrrasumar þegar hin vinsæla Madonna gifti sig. Hinn lukku-
legi var Sean Penn, leikari í Hollywood. Gestir 260, sem veisluna sátu, voru eitthvað ef-
ins um að þetta yrði langlíft hjónaband. En skötuhjúin eru ekki á sama máli.
„Við erum bæði dálítið skapstór. í rauninni erum við ótrúlega lík. Enda bæði í stjörnu-
merki Ijónsins. Pað er aðeins einn dagur á milli afmælisdaganna okkar. Það er kannski
þess vegna sem hjónabandið er alveg pottþétt. Það tala allir um hversu ólík við erum,
fólk lætur sem það sjái ckki hversu lík við erum.“
Svona er Madonna: Segir hlutina umbúðalaust, mannblendin og ákaflega opinská og
hún elskar að gera skandal. En Sean: Frekar inn í sig, þrætugjarn, hvikull, uppreisnar-
gjarn og óskaplega sjálfstæður.
Madonna segir: „Auðvitað vitum við Sean langmest um okkur Sean.
En hvernig kynntust þau? Jú, það var fyrir um það bil ári þegar Madonna var að vinna
við myndband með laginu Material Girl, að væntanlegur eiginmaður kom inn í búnings-
herbergið (líklega bara sisvona!). „Ég svo sem bráðnaði ekki á staðnum, en fannst hann
dulítið sætur.“ Én öll mál hafa tvær hliðar að minnsta kosti og hér kemur sjónarhorn eig-
imannsins af þeirra fyrstu kynnum: Pegar ég kom inn í búningsherbergið öskraði hún
bara, farðu út, farðu út!
Seinna var ég í heimsókn hjá vini mínum og hann var með bók með til-
vitnunum og af handahófi las ég þessa: Hún er saklaus sem barn, en
hefur skynsemi hinna fullorðnu. Eftir þennan lestur sagði vinur minn,
blessaður náðu í hana.“ Og það gerði Sean. í sex stormasama mán-
uði reifst parið, slóst, elskaðist og hló!
En svo giftu þau sig á einum af þessum góðu veðurdögum. Vinir
sSean voru búnir að vara hann við. Það gerðu vinir Madonnu líka.
„Kannski er ég að gera hræðileg mistök,“ sagði hún. En lét slag
standa. Og þau eru bara heilmikið hamingjusöm. Eiga
'tff von á bami í maí og taka lífinu rólega.
, V 'x. Við ákveðum seinna hvort við ætlum að eignast
annað barn,“ sagði Madonna. Og svo gefum
við henni færi á að segja þetta að lokum.
X. „Ég skammast mín ekki fyrir neitt
sem ég hef gert. En það vita allir
að ég er slæm stúlka!"
# Börnin og
óveðrið
Faðir einn hafði sam-
band við S&S f gær og
lýsti furðu sinni á að ekki
skyldi hafa verið frí hjá
yngstu börnunum í skól-
um Akureyrar i gærmorg-
un. Sagðist hann hafa haft
samband við skóia þann
er 6 ára barn hans gengur
í og spurst fyrir um hvort
það væri ekki örugglega
frí hjá forskóladeildinni.
Honum var tjáð að svo
væri ekki.
S&S tekur undir þau orð
mannsins að það væri al-
veg ófært að gefa ekki frí
fyrir yngstu börnin, það
væri ekki hægt að ætlast
til þess að þau væru að
brjótast í skólann í roki og
skafrenningi og ( myrkri
að auki. - Enda fór svo að
frf var gefið eftir hádegið f
gær f grunnskólum Akur-
eyrar.
# Hann sló
til baka
íþróttaáhugamaður nokk-
ur trylltist eftir leik ÍR og
KR í Úrvalsdeildinni f
körfubolta á dögunum.
Maðurinn sem er ungl-
ingaþjálfari (!) hjá ÍR var
óhress með tap sinna
manna og kenndi öðrum
dómaranum um. Gekk
hann að dómaranum inní
á vellinum og sparkaði af
öllum kröftum í afturenda
hans. Öllum á óvart sneri
dómarinn sér snarlega við
og rétti þjálfaranum æsta
högg sem kom á brjóst-
kassa mannsins. Svo
virðist sem þjálfarinn æsti
eigi stuðning þeirra á DV
þvf þar var sýnd mynd af
honum aumingjalegum á
svipinn þar sem hann
sýndi meiðslin. Vissulega
eiga dómarar ekki að
svara í sömu mynt þegar
á þá er ráðist, en ungl-
ingaþjálfarar eiga heldur
ekki að sparka f dómara
þótt félag þeirra tapi.
# Rasssár
Ef þú gætir sparkað nógu
hressilega (eins og þjálf-
arinn) í rassinn á þeim
sem á sök á öllum vanda-
málum þfnum f Iffinu ættir
þú örugglega erfitt með
að setjast á næstunni.
_á Ijósvakanum______________
Hvað finnst ykkur?
Þáttur Arnar Inga, Hvað finnst ykkur?, er á
dagskrá hljóðvarps alla miðvikudaga kl.
15.15.
í þættinum í dag mun hann fjalla um þá
miklu byltingu sem orðið hefur í veitinga-
húsarekstri á Akureyri. Talað verður við
Kristján Elís Jónasson hótelstjóra á Hótel
KEA og Friðjón Árnason sem sér um rekstur
Svartfugls. Einnig verður talað við tvo neyt-
endur, þá Kolbein Sigurbjörnsson sem mikið
starfar að ferðamálum og Skarphéðin
Gunnarsson markaðsfulltrúa hjá Samband-
inu.
sjónvarp I
MIÐVIKUDAGUR
29. janúar
19.00 Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá 26.
janúar.
19.30 Aftanstund.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni.
Söguhomið - Forarpollur
og himinn eftir Ingimar
Erlend Sigurðsson, sögu-
maður Hrafnhildur Stef-
ánsdóttir. Myndir: Nanna
Magnúsdóttir.
Sögur snáksins með
fjaðrahaminn, spænskur
teiknimyndaflokkur, og
Ferðir Gúllívers, þýskur
brúðumyndaflokkur.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Dallas.
Hjónaskilnaður.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Lokaþáttur
syrpunnar.
Þýðandi: Bjöm Baldurs-
sön.
21.35 Á líðandi stundu.
MIÐVIKUDAGUR
29. janúar
11.10 Norðurlandanótur.
Ólafur Þórðarson kynnir.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • TU-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Frá
vettvangi skólans.
Umsjón: Kristín H.
Tryggvadóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Ævintýramaður,“ - af
Jóni Ólafssyni ritstjóra.
Gils Guðmundsson tók
saman og les (20)
14.30 Óperettutónlist.
15.15 Hvað finnst ykkur?
Umsjón: Öm Ingi. (Frá Ak-
ureyri).
15.45 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal efnis: „Stína" eftir
Babbis Friis Baastad í þýð-
ingu Sigurðar Gunnars-
sonar.
Helga Einarsdóttir les (8).
Stjómandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu -
Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla.
Umsjón: Gísli Jón
Kristjánsson.
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur.
Helgi J. Halldórsson og
Páll Theódórsson flytja.
19.50 Eftir fréttir.
Jón Ásgeirsson fram-
kvæmdastjóri Rauða kross
íslands flytur þáttinn.
20.00 Hálftíminn.
Elín Kristinsdóttir kynnir
popptónlist.
Þáttur með blönduðu efni.
Bein útsending úr sjón-
varpssal eða þaðan sem
atburðir h'ðandi stundar
em að gerast ásamt ýms-
um innskotsatriðum.
Umsjónarmenn: Ómar
Ragnarsson, Agnes Braga-
dóttir og Sigmundur Emir
Rúnarsson.
Stjóm útsendingar og
upptöku: Tage Ammend-
mp og Óli Öm Andreas-
sen.
22.30 Spekingar spjalla.
(Snillen spekulerar)
Sænski sjónvarpsmaður-
inn Bengt Feldreich stýrir
viðræðum fimm vísinda-
manna sem hlutu Nóbels-
verðlaim árið 1985 í eðhs-
og efnafræði og læknavís-
indum. Þátttakendur em:
auk stjómandans: Kerbert
A. Hauptman, Klaus von
Klitzing, Jerome Karle,
Joseph L. Goldstein, Mich-
ael S. Brown og Eugene
Sargent. Þýðandi Jón O.
Edwald. (Nordvision -
sænska sjónvarpið
23.30 Fréttir í dagskrárlok.
20.30 íþróttir.
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
20.50 Tónmál.
Umsjón: Soffía Guð-
mundsdóttir. (Frá Akur-
eyri)
21.30 Sögublik.
Umsjón: Friðrik G. Olgeirs-
son. Lesari með honum:
Guðrún Þorsteinsdóttir.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Lestur Passíusálma
(3)
22.30 Bókaþáttur.
Umsjón: Njörður P.
Njarðvík.
23.10 Á óperusviðinu.
Leifur Þórarinsson kynnir
ópemtónhst.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
30. janúar
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir • Tilkynningar.
8.00 Fréttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Pési refur“ eftir
Kristian Tellerup.
Þórhahur Þórhallsson lýk-
ur lestri þýðingar sinnar
(4) .
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Helgi J.
Halldórsson og Páll Theó-
dórsson flytja.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr fomstugrein-
um dagblaðanna.
10.40 „Ég man þá tíð“.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá hðnum
ámm.
[útvarpl
rás 2 ■
MIÐVIKUDAGUR
29. janúar
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
Hlé.
14.00-15.00 Eftir tvö.
Stjórnandi: Jón Axel
Ólafsson.
15.00-16.00 Nú er lag.
Gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Salv-
arsson.
16.00-17.00 Dægurflugur.
Leopold Sveinsson kynnir
nýjustu dægurlögin.
17.00-18.00 Þræðir.
Stjómandi: Andrea Jóns-
dóttir.
3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16
og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið á.
Akureyri - Svæðisútvarp.