Dagur - 30.01.1986, Blaðsíða 9
30. janúar 1986 - DAGUR - 9
-JþróttÍL
Umsjón: Kristján Kristjánsson
Húsavík:
Skíðamót foreldra-
félags skíðabarna
Hér tná sjá unga skfðakonu á Húsavík koma í mark á mótinu um daginn.
Mynd: IM
r Firmakeppni Þórs i fótbolta:
Urslitakeppnin
á laugardag
Húsvíkingar hafa löngum verið
dugiegir skíðamenn í gegnum
árin. Aðstaða til skíðaiðkun-
ar er nokkuð góð í bænum og
fer batnandi. Nýlega var stofn-
að foreldrafélag skíðabarna 12
ára og yngri á Húsavík og mun
félagið meðal annars standa
fyrir skíðamótum. A stofn-
fundinn mættu um 30 manns
og þar var kosin sjö manna
stjórn, hana skipa eftirtaldir:
Sigurður Sigurðsson, Garðar
Jónasson, Benedikt Jónasson,
Einar Jónasson, Sólveig Skúla-
dóttir, Lilja Skarphéðinsdóttir
og Friðrika Baldvinsdóttir.
Foreldrafélagið hefur þegar
farið af stað með mót á Húsavík
og var keppt í stórsvigi á sunnu-
Kjarnagangan 1986 verður í
kvöld í ljósabrautinni í Kjarna-
skógi. Tímataka fyrir alla
aldursflokka verður kl. 20. Al-
mennt trimm hefst svo kl. 21.
Kjarnagangan er skíðamót
opið öllum er vilja keppa eða
trimma á skíðum. 1. janúar síð-
astliðinn sóttu um 200 manns
opið trimmmót í Kjarna og er
þetta mót tilvalið framhald. Þú
getur valið, viltu láta taka af þér
tíma, eða koma og sjá skemmti-
lega keppni og trimma svo sjálfur
á eftir.
Skógræktarfélag Eyfirðinga og
Skíðaráð Akureyrar sjá um
gönguna og er þetta í fimmta
skipti sem gangan fer fram. Skóg-
ræktarfélagið gefur öll verðlaun-
daginn var. Var keppt í aldurs-
flokkum frá 7 ára og upp í 13 ára.
Helstu úrslit á fyrsta mótinu urðu
þessi:
í flokki 7 ára stúlkna sigraði
Ólöf Þórðardóttir á 1:08,42 mín.,
önnur Jóna Ingvadóttir á 1:15,78
mín., þriðja Jóna B. Gunnars-
dóttir á 1:21,82 mín., fjórða
Arnrún Sveinsdóttir á 1:30,23
mín. og fimmta Kristjana S.
Benediktsdóttir á 1:42,69 mín.
í flokki 7 ára drengja sigraði
Arngrímur Arnarson á 1:00,47
mín., annar Halldór Einarsson á
1:40,16 mín.
{ flokki 8 ára stúlkna sigraði
Anna M. Héðinsdóttir á 1:01,55
mín., önnur Katla Skarphéðins-
dóttir á 1:20,31 mín. og þriðja
Harpa Hermannsdóttir á 1:30.97.
Aldursflokkaskipting í tíma-
tökunni er sú sama fyrir konur og
karla og vegalengdin sem hver
flokkur á að ganga er þessi:
10 ára og yngri 2,2 km.
11 ára og yngri 2,2 km.
12 ára og yngri 2,2 km.
13-14 ára 4,4 km.
15-16 ára 6,6 km.
17-34 ára 11,0 km.
35-49 ára 8,8 km.
50 ára og eldri 6,6 km.
Skráning fer fram á mótsstað
og verðlaunaafhending verður
strax að lokinni keppni. Allir
þátttakendur, bæði í tímatökunni
og trimminu fá sérstaka viður-
kenningu.
Mót þetta átti að fara fram síð-
asta laugardag en var frestað og
fer sem sagt fram í kvöld.
í flokki 8 ára drengja sigraði
Sveinn Bjarnason á 56,65 sek.,
annar Andri Úlriksson á 1:03,90
mín., þriðji Guðmundur I.
Gunnarsson á 1:08,08 mín. og
fjórði Valdimar Óskarsson á
1:09,96 mín.
í flokki 9 ára stúlkna sigraði
Sigurrós Friðbjarnardóttir á
1:02,45 mín. og varð önnur Alda
Einarsdóttir á 1:06,43 mín.
í flokki 9 ára drengja sigraði
Sigþór Jónsson á 1:03,67 mín.,
annar Guðni R. Helgason á
1:03,76 mín., þriðji Þorgrímur
Sigmundsson á 1:03,79 mín. og
fjórði Ágúst Örn Gíslason á
1:04,58 mín.
í flokki 10 ára krakka og eldri
var brautin helmingi lengri en hjá
þeim yngri. í flokki 10 ára
stúlkna sigraði Valgerður Gísla-
dóttir á 2:13,35 mín.
í flokki 10 ára drengja sigraði
Sigþór Júlíusson á 2:21,48 mín.,
annar Örn Þórðarson á 2:23,25
mín. og þriðji Árni Guðmunds-
son á 2:24,99 mín.
í flokki 11 ára stúlkna lauk
engin keppni en sigurvegari í
flokki 11 ára drengja varð Róbert
Skarphéðinsson á 1:55,65 mín.,
annar varð Haukur Viðarsson á
2:01,45 mín., þriðji Heiðar S.
Þorvaldsson á 2:06,25 mín. og
fjórði Hákon Sigurðsson á
2:08,43 mín.
Það lauk heldur engin stúlka
keppni í 12 ára flokki en sigur-
vegari í 12 ára drengjaflokki varð
Jónas G. Garðarsson á 1:50,84
mín., annar varð Víðir R. Egils-
son á 1:52,40 mín. og þriðji
Hrannar Pétursson á 1:52,41
mín.
f flokki 13 ára stúlkna sigraði
Sóley Sigurðardóttir á 1:53,38
mín., önnur varð Anna íris Sig-
urðardóttir 1:53,42 mín., og
þriðja Guðný Björnsdóttir á
1 ;53,53 min.
í flokki 13 ára drengja sigraði
Arnar Bragason á 1:40,02 mín.,
annar Sigurður Hreinsson á
1:48,69 mín. og þriðji Örvar Þór
Jónsson á 1:54,44 mín.
Um helgina hefst keppni í
bikarmóti á skíðum á vegum
Skíðaráðs Akureyrar. Er það
svokallað Pepsi-Cola mót í
svigi og stórsvigi í flokki 15-16
ára unglinga.
Á laugardag hefst keppni kl. 11
með fyrri umferð í svigi drengja.
Strax á eftir eða kl. 11.30 fara
stúlkurnar fyrri umferðina í stór-
svigi. Síðari ferðirnar verða svo
farnar eftir mat, strákarnir kl.
13.30 en stúlkurnar kl. 14.
Á sunnudaginn hefst keppni
ki. 11 með því að stúlkurnar fara
fyrri umferðina í svigi. Á eftir því
eða kl. 11.30 fara strákarnir fyrri
umferðina í stórsvigi. Síðari ferð-
irnar verða svo farnar kl. 13.30
hjá stelpunum en strákunum kl.
14.
Það verður einnig bikarmót í
göngu um helgina. Á laugardag
hefst keppni kl. 11 og þá verður
keppt í eftirtöldum flokkum með
hefðbundinni aðferð: Karlar 20
ára og eldri, þcir ganga 15 km.
Um síðustu helgi fór fram
riðlakeppnin í firmakeppni
Þórs í innanhússknattspyrnu
og var leikið í Skemmunni.
AIls tóku 20 lið þátt í keppn-
inni og var þeim skipt í fjóra
riðla. Tvö lið úr hverjum riðli
komust áfram í úrslitakeppn-
ina sem fram fer á laugardag í
Skemmunni og hefst kl. 14.
Það var hart barist í riðla-
keppninni um síðustu helgi enda
til mikils að vinna. í 1. riðli léku:
KEA a, Brauðgerð KEA og
Mjólkursamlag KEA, Póstur,
lögregla og SIS c. Það voru lið
KEA a og póstmanna sem kom-
ust áfram úr 1. riðli.
í 2. riðli léku: Búnaðarbank-
inn, Iðnaðarbankinn, Sjónvarps-
búðin, Málpíp og SÍS b og kom-
ust lið Sjónvarpsbúðarinnar og
SÍS b áfram.
í 3. riðli léku: Kjötiðnaðarstöð
KEA, Raforka og OLÍS, Slippur
b, SÍS d og SÍS a, það voru lið
Raforku og OLÍS og Slippur b
piltar 17-19 ára, þeir ganga 10
km, konur 19 ára og eldri, þær
ganga 5 km og loks 16-18 ára
stúlkur, en þær ganga 3,5 km.
Á sunnudag verður keppt með
sem komust áfram.
í 4. riðli léku sterkustu liðin í
þessari keppni en það voru,
Norðurverk, ÚA, KEA b, Slipp-
ur a og blaðamenn. Það var lið
blaðamanna sem vann alla sína
leiki og Slippur a sem komust
áfram.
Á laugardaginn í úrslitakeppn-
inni verður keppt í tveimur riðl-
um og er þegar búið að draga í
riðla. í a riðli leika: KEA a,
Sjónvarpsbúðin, Raforka, OLÍS
og Slippur a. í b riðli leika:
Póstur, SÍS b, Slippur b og blaða-
menn.
Eins og áður segir fer úrslita-
keppnin fram í Skemmunni á
laugardag og hefst kl. 14 og leikið
til kl. 18 en þá hefst sjálfur úr-
slitaleikurinn á milli þeirra liða er
sigra í riðlakeppninni. Það verða
lið blaðamanna og það lið sem
sigrar í a riðli sem þá leika.
Ailir áhugamenn um knatt-
spyrnu eru hvattir til að mæta og
sjá skemmtilega keppni.
frjálsri aðferð og hefst sú keppni
einnig kl. 11. Keppt verður í
sömu flokkum og daginn áður en
vegalengdin sem hver flokkur
gengur styttri.
Getraunakeppni fjölmiðla ro S 3 »o A < Dagur > Q Morgunblaðið Tíminn C _c > «© '© ÍQ? *e 'a. im ea > '3 V) 5 0í
Arsenal-Luton 1 í 1 1 í I 1
Aston Villa-Southamton X X 2 X X X X
Everton-Tottenham 1 í 1 l í 1 1
Ipswich-Livcrpool 2 2 2 X 2 1 2
Newcastle-Coventry 1 1 1 1 1 1 1
Nottingham F.-Q,P,R, 1 1 1 1 1 1 1
Oxford-Birmingham 1 1 1 1 1 1 2
Watford-Sheffield Wed. 1 X 2 X 1 2 2
Barnsley-Norwich X 2 2 2 X 2 2
Bradford-Wimbledon 1 X 1 X 2 1 2
Leeds-Stoke 1 1 1 X 1 2 1
Shcfficld United-Brighton 1 X X X 1 2 X
Islandsmót
yngri flokka
Á sunnudag fer fram 2. um-
ferð á íslandsmótinu í hand-
bolta yngri flokka, Norður-
landsriðli. Leikið verður í
íþróttahúsi Glerárskóla og
hefst fyrsti leikurinn kl. 9.30.
Það eru lið KA og Þórs í 4. fl.
sem byrja en strax á eftir leika
sömu lið í 5. fl. Kl. 10.50 leika
Völsungur og KA í 4. tl. og
þar á eftir Þór og Völsungur í
3. fl. kvenna. Síðasti leikurinn
á sunnudaginn er svo viður-
eign Þórs og Völsungs í 4. fl.
og hefst um kl. 12.10.
Síðasti leikur 2. umferðar
verður svo leikinn á þriðjudag
í Höllintii. Þá leika Þór og KA
í 3. fl. kl. 19.15.
Aðstaðan fyrir göngufólk er mjög góð í Kjarna.
Kjamagangan
- fer fram í kvöld
Skíðaáhugafólk á Akureyri:
Bikarmótin af stað