Dagur


Dagur - 11.02.1986, Qupperneq 4

Dagur - 11.02.1986, Qupperneq 4
4 - DAGUR - 11. febrúar 1986 _á Ijósvakanum. Þriðjudagur kl. 11.10: Úr söguskjóðunni Molar úr tónlistarsögu Islendinga Heimildir eru til um mikla söngmennt á biskupsstólunum í kaþólskum siö og eftir siðaskipti kveöur mest að Guöbrandi biskup Þorlákssyni í þeim efnum. Hann gekkst fyrir útgáfu bæöi sálmabókar og messusöngbók- ar, Grallarans svokallaða. IsiónvarpM ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 3. febrúar. 19.20 Ævintýri Olivers bangsa. Áttundi þáttur. Franskur brúðu- og teikni- myndaflokkur um víðförl- an bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarpið. (Television). 6. Framhaldsmyndaflokk- ar. Breskur heimildamynda- flokkur í þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins og áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efnisflokka. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.35 Kolkrabbinn. (La Piovra). Lokaþáttur. ítalskur sakamálamynda- flokkur í sex þáttum um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Dami- ani. Aðalhlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi: Steinar V. Áma- son. 22.50 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður: Ög- mundur Jónasson. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. \útvarp\ ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar 11.10 Úr söguskjóðunni - Molar úr sögu tónlistar á íslandi. Umsjón: Kristín Bjarna- dóttir. Lesari: Jón Gunnar Grétarsson. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför á Grænlands- jökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (2) 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Þórð Sveinsson í Neskaupstað. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri) 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Alberts- son og Vilborg Harðardótt- ir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Steinar Harðars- son. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmunds- son talar. 20.00 Vissirðu það? - Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað er um staðreyndir og leitað svara við mörg- um skrýtnum spumingum. Stjórnandi: Guðbjörg Þór- isdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst flutt í út- varpi 1980). 20.30 Skákþáttur. Jón Þ. Þór segir frá keppni úrvalsliðs Norðurlanda og Bandaríkjanna. 21.00 Landróðrar. Grétar Kristjánsson les eigin ljóð. 21.30 Útvarpssagan: „Horn- in prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (18) 22.00 Fréttir • Frá Reykja víkurskákmótinu Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma (14) 22.30 Samgöngur á Suður- landi. Guðni Guðjónsson á Sel- fossi segir frá í viðtali við Jón R. Hjálmarsson. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurð- ur G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Irás 2 ■ ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Páll Þorsteins- son. Hlé. 14.00-16.00 Blöndun á staðnum. Stjómandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00-17.00 Sögur af svið- inu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikj- um og kvikmyndum. 17.00-18.00 Hringiðan. Stjómandi: Ingibjörg Inga- dóttir. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. RIKJSUTVARPID ÁAKUREVRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akuieyri - Svæðisútvarp. Jiér oa baL og veitingastaðurinn Broad- way í Reykjavík bjóða nú landsbyggð- armönnum upp á svokallaða Helgar- pakka til höfuðborgarinnar, og ganga þessar ferðir undir nafninu „Broadway- reisur(í. Þessar ferðir fela í sér flug, gistingu og þríréttaða máltíð og skemmtun á Broadway þar sem flutt er skemmtidag- skráin „Söngbók Gunnars Þórðarsonar". Nokkuð er síð- an farið var að sýna þetta „prógram" á Broadway og er óhætt að segja að sýning þessi hafi slegið í gegn svo um munar. „Söngbók Gunnars í>órðarsonar“ felur í sér tveggja klukkustunda flutning á „perlum“ sem þessi kunni hljómlistarmaður hefur samið á undanförnum áratugum. Kennir þar margra grasa énda hefur Gunnar víða komið við eftir að hann hóf feril sinn með Hljómum frá Keflavík. Gunnar er ekki aldeilis einn á sviðinu á Broadway. Með honum er stórhljómsveit hans sem skipuð er 13 hljóð- færaleikurum og svo má segja að allt „landsliðið" sjái um sönginn. Má í því sambandi nefna Eirík Hauksson, Egil Ólafsson, Pálma Gunnarsson, Helgu Möller, Jóhann Helgason, Björgvin Halldórsson, Shady Owens og fleiri. Þá koma fram hljómsveitirnar Hljómar, Trúbrot og Ðe Lónlí Blú Bojs og eru skipaðar „gömlu stjörnunum" sem ekkert hefur förlast flugið. Skemmtun þessi er meiri háttar upprifjun á ferli Gunnars og öllum þeim lögum sem hann hefur gert vinsæl. Reynd- ar er ekki hægt að flytja nema örlítið brot af þekktustu verkum Gunnars. Pað er af nógu að taka. Enginn hefur lengur tölu á þeim lögum sem Gunnar hefur samið og flutt hafa verið á plötum. Vinsældirnar hafa verið í samræmi við magnið því plötur með verkum Gunnars hafa selst í heilli milljón eintaka og segir það meira en mörg orð um snilli hans. Shady Owens er mætt á „klakann“ og hefur aldrei sungið betur. Helgarpakkarnir Vegna geysilegrar ásóknar á „Söngbók Gunnars" hefjast „Broadwayreisur“ Flugleiða og Broadway ekki fyrr en 6. mars og standa þær yfir til 18. maí. Fyrsti ferðadagur í hverri viku er fimmtudagur og síðasti ferðadagur mánu- dagur. Lágmarksdvöl er 2 nætur og hámarksdvöl 4 nætur. Fólk getur valið um eftirtalda gististaði: Hótel Loftleiðir, Hótel Esju, Hótel Sögu, Hótel Borg og Hótel Óðinsvé. Sem dæmi um verð í þessar ferðir má nefna að fyrir einn mann sem gistir 2 nætur í höfuðborginni er verðið frá Akureyri 6.500 kr. í eins manns herbergi og 5.800 krónur í tveggja manna herbergi. Sambærilegt verð frá Húsa- ■ vík 6.900 krónur og 6.200 krónur og frá Sauðárkróki 6.300 krónur og 5.500 krónur. Börn innan 12 ára aldurs fá ókeypis gistingu (aukarúm) með fullorðnum en greiða sitt venjulega fargjald. Árið 1974 var hljómsveitin Hljómar endurreist með útgáfu stórrar hljómplötu. í þessari endurreistu hljómsveit voru þeir Gunnar, Rúnar, Engilbert og Björgvin Halldórsson. Hljóm- sveitin gaf plötuna út sjálf ásamt nokkrum plötum annarra llytj- enda. En þessi nýja plata Hljóma gekk ekki mjög vel, þótt hún væri í alla staði vel gerð. Líklega hefur það dregið úr sölu á henni að allir textarnir voru á ensku. Þá var gripið til þess ráðs að leggja hljómsveitina opinberlega niður, en stofna í hennar stað eins konar hulduhljómsveit sem átti bara að spila inn á plöt- ur og fékk nafnið Ðe Lónlí Blú Bojs. Sú hljómsveit átti óhemju miklum vinsældum að fagna, eins og frægt er orðið, ekki síst fyr- ir lög Gunnars Þórðarsonar, eins og t.d. Heim í Búðardal, Harðsnúna Hanna, o.fl. Að vísu fékk Ðe Lónlí Blú Bojs ekki að vera hulduhljómsveit mjög lengi, þar sem hulunni var svipt af henni, en vinsældir hennar minnkuðu ekkert fyrir það. gk-- # Að sigla undir föisku fiaggi Það setti hlátur að mörg- um þegar Stefán Bene- diktsson, þingmaður Bandalags jafnaðar- manna, tilkynnti að hann hefði óskað eftir að fá að flokkast sem íhaidsmaður á vettvangi Noröurlanda- ráðs. Þeim hjá BJ hefur lengi gengið treglega að marka sér stöðu í hinu pólitíska lltrófi þó að stefna þeirra i stjórn- skipunarmálum sé skýr. Það að þingmaður í flokki sem kennir sig við jafnað- arstefnu skuli óska eftir að fá að flokkast sem íhaldsmaður er næstum parkinsonsveiki. Hann spyr hvort ál í pottum og pönnum og rjómadufti geti verið skaðlegt. Þvi getur víst enginn svarað. því jafn fyndið og það að innan flokks sem kennir sig við jafnaðarstefnu skuli fólki þykja ástæða til að stofna Félag jafnað- armanna, eins og gerðist innan BJ síðastliðið haust. # Álmengun Það er löngu kunn stað- reynd að það er vandlifað í veröldinni. Eitt af þvf sem nútimamaðurinn hef- ur mátt berjast vfð, með misjöfnum árangri, er mengun. Til eru fleiri teg- undír mengunar en svo að upptalningin rúmist i þessum dálki. Islendingum hefur orðið tíðrætt um mengun frá ál- verum og hefur þá sér- staklega verið horft til áhrifa á umhverfið. En nú hafa vísindamenn fundið nýjan flöt á málinu - inn- vortis álmengun! Sænskur vísindamaður hefur ekki gert annað s.l. 10 ár en að rannsaka ál- mengun í líkáma fólks en stendur nú uppi.með fleiri spurningar en svör. Hann telur hugsanlegt að of mikið ál i líkama fólks geti valdið mongólisma og • Fyrirbyggj- andi að- gerðir En þeir sem vílja hafa vað- ið fyrir neðan sig ættu að hætta að nota álpotta, ál- pönnur og önnur e.t.v. stórskaðleg áláhöld, svona til vonar og vara. Hugsið ykkur hversu það, að hræra með álhræru í álpotti getur haft mikla innvortis mengun í för með sér. Að ekki sé talað um ef maður er þar ofan í kaupíð að matreiða ál....

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.