Dagur - 11.02.1986, Page 10
10 - DAGUR - 11. febrúar 1986
Læknir óskar eftir góðri íbúð.
einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæð.
Uppl. í síma 26435.
Óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 25968 eftir kl. 19.00.
4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Má vera gamalt einbýlishús eða
raðhúsíbúð. Uppl. í síma 93-
7488.____________________________
Til leigu
2ja herb. íbúð ca. 60 tm við Hrísa-
lund frá 1. mars nk. Tilboð sendist
afgreiðslu Dags með upplýsingum
um leigutíma, fyrirframgreiðslu,
mánaðarleigu og fjölskyldustærð
fyrir 15. febrúar nk.
Merkt: „Reglusemi XY“.
Öllum tilboðum verður svarað.
Til sölu blár Símo barnavagn.
Góður vagn. Verð kr. 8.000.- Einn-
ig blátt rifflað burðarrúm. Verð kr.
1.500.- og baðborð hvítt og blátt.
Verð kr. 1.500.- Uppl. í síma
22645.
Ljósmyndastækkari.
Ljósmyndastækkari til sölu. Teg.
Vivatar IV. Selst með Nikkor f4
linsu. Uppl. í síma 24222 (Kristján
GO
Utanborðsmótor á hraðbát ósk-
ast til kaups. 30-70 hp. Uppl. í
síma 24646 og 24443.
........ .
GENGISSKRANING
10. febr. 1986
Eining Kaup Saia
Oollar 42,010 42,130
Pund 59,018 59,186
Kan.dollar 29,894 29,979
Dönsk kr. 4,7823 4,7959
Norsk kr. 5,6697 5,6859
Sænsk kr. 5,5868 5,6028
Finnskt mark 7,8597 7,8821
Franskur franki 5,7371 5,7535
Belg. franki 0,8596 0,8620
Sviss. franki 20,8207 20,8802
Holl. gyllini 15,5621 15,6066
V.-þýskt mark 17,5734 17,6236
Ítölsklíra 0,02584 0,02591
Austurr. sch. 2,4997 2,5068
Port. escudo 0,2719 0,2727
Spánskur peseti 0,2796 0,2804
Japanskt yen 0,22236 0,22300
írskt pund 53,260 53,412
SDR (sérstök dráttarréttindi) 46,8231 46,9564
Símsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
rff |/fi
Vélsleði til sölu. Ski-doo Nordik vélsleði til sölu, árg. ’82, ek. 4 þús. km. Uppl. í síma 93-8360 eftir kl. 18.00.
Til sölu árg.'71. i Land-Rover bensín, Uppl. í síma 26731.
Bílar til sölu.
Austin Alegro, árg. ’77, station,
þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast.
Austin Mini 1000, árg. ’76, er í
þokkalegu standi. Tilboð óskast.
Simca 1307, árg. ’78, er í þokka-
legu standi. Tilboð óskast.
Audi 100 LS, árg. '72, ek. 90 þús.
Uppl. í síma 26776.
Bíll í sérflokki.
Mazda 929 station, árg. '82 til
sölu, ekinn aðeins 17.500 km. Bif-
reiðin er sjálfskipt með vökvastýri
og tölvu. Rúður, speglar og læs-
ingar rafknúið. Nánari upplýsingar
í síma 22883 eftir kl. 19.00.
Bfll til sölu.
Citroen BX 19 TRD dísel, árg. ’84
til sölu i skiptum. Uppl. í síma 96-
33181 eftir kl. 19.
Fyrir öskudaginn!
Lita-spray og lita-gel.
Mikið úrval.
Hársnyrting Reynis,
Strandgötu 6, sími 24408.
I.O.O.F. Rb. 2 = 13521281/2=
□ RUN 5986212530 - 2 Frl.
Hlífarkonur athugið!
Aðaifundur félagsins verður hald-
inn þriðjud. 18. febrúar kl. 20.30 í
Dynheimum. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Lagabreytingar.
Stjórnin.
ATHUEIB
Minningarkort vegna sundlaugar-
byggingarinnar í Grímsey fást í
Bókval.
Gjafír í minningarsjóð íþróttafé-
lags fatlaðra 1985.
Í.F.A. kr. 50
Lóa kr. 50
Hansína Jónsd. og fjölsk. kr. 500
Halldór Gestss. og fjölsk. kr. 500
G.I.G. kr. 200
Ólöf kr. 50
Yngvi kr. 150
Bestu þakkir.
Stjóm íþróttafélags fatlaðra.
Minningarspjöld fást í Bókval og
Bjargi og hjá Júlíönu Eiðsvalla-
götu 13.
Frá Gigtarfélagi íslands.
Vinningar í happdrættinu féllu á
eftirtalin númer.
Ferðavinningar eftir vali:
Kr. 60.000,- nr. 16808.
Kr. 40.000,- nr. 23728
Kr. 25.000,- nr. 1069, 4550, 5507,
5508, 11923, 16256, 22310, 25306,
26934,27096.
Húsbúnaður eftir eftir vali:
Kr. 20.000,- nr. 1703 , 3177,
10141, 12749, 21691, 23342,
27032.
Þökkum félagsmönnum og öðrum
landsmönnum stuðning við gigt-
lækningastöðina.
Munið hnykil Gigtarfélagsins.
Gangið í félagið. Upplýsingar á
Akureyri í síma 22518.
.t
—@ Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Bróðir okkar, DAVÍÐ HERMANN SIGURÐSSON, Hróarsstöðum, Fnjóskadal, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. febrúar. Jarð- sett verður að Hálsi í Fnjóskadal, laugardaginn 15. febrúar kl. 2 e.h. Guðrún Sigurðardóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Þarfnast bíllinn Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður
viðgerðar? okkar, tengdaföður, afa og langafa,
Önnumst allar SIGFÚSAR AXFJÖRÐ SNORRASONAR,
almennar viðgerðir. Skarðshlíð 33d, Akureyri.
Stillum vél og gerum Guðrún Sigurðardóttir,
bílinn gangvissan í vetrarakstri. börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Leikféíag
Akureyrar
Laugard. 15. febrúar kl. 20.30.
Sunnud. 16. febrúar kl. 20.30.
Miðaverð kr. 450.-
Myndarlegur hópafsláttur.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga
frá kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími í miðasölu:
(96) 24073.
Sími 25566
Opið alla
virka daga
kl. 13.30-19.00.
Lerkilundur:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð 147 fm. Rúmgóður
bílskúr. Skipti á raðhúsi á
tveimur hæðum á Brekkunni
koma til greina.
Arnarsíða:
Endaraðhús á tveimur hæðum
ásamt stórum bílskúr. Samt.
um 220 fm. Mögutegt að taka
litla raðhúsfbúð í skiptum.
----------—----------
Oddagata:
3ja herb. íbúð í risi. Sér inn-
gangur. Ástand gott.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsíbúð á tveimur
hæðum ca. 120 fm. Ástand
gott.
Vantar:
5-6 herb. raðhús á Brekkunni.
T.d. við Dalsgerði. Skipti á 4ra
herb. raðhúsi koma til greina.
Áshlíð:
Rúmgóð mjög falleg neðri
hæð f tvíbýlishúsi. Allt sér.
Rúmgóður bfiskúr með kjall-
ara.
Eyrarlandsvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt kjallara. Bílskúr. Hag-
stætt verð og greiðslukjör.
Þriggja herb. íbúðir:
Við Hrísalund, Tjarnarlund og
Skarðshlfð.
......
Iðnaðarhúsnæði
við Rangárvelli. Ca. 200 fm.
Fokhelt að hluta.
Höfum kaupendur að
góðum 3ja og 4ra herb.
íbúðum í fjclbýlishúsum
og raðhúsum.
FASIÐGNA& fl
skipasaiaSSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga ki. 13.30-19.
Heimasími hans er 24485.
Enn rúðubrot
í Amaró
„Þetta er stórt vandamál sem
sést best á því að í síðustu víku
voru tvær rúður brotnar hjá
okkur,“ sagði Birkir Skarp-
héðinsson í Amaró á Akureyri
um tíð rúðubrot í Miðbæ Ak-
ureyrar.
Norskur sjómaður braut rúðu
þar aðfaranótt miðvikudags og
um helgina braut ungur maður
aðra stóra rúðu í versluninni.
Birkir sagðist ekki hafa tölu á
þeim rúðubrotum sem þeir hafa
orðið fyrir en langlundargeð eig-
enda verslunarinnar væri þrotið.
Birkir kvartaði undan því að
lögregluyfirvöld væru ekki með
gæslu í Miðbænum. „Við munum
nú fara að skrifa dómsmálaráðu-
neytinu og fara fram á að eitt-
hvað verði gert í þessu máli,“
sgaði Birkir. Þess má geta að allt
tjón við þessi rúðubrot er bætt af
tryggingarfélagi sem á síðan
endurkröfu á sökudólgana ef þeir
nást. gk-.
Laxveiði:
Nýir samningar
um Blöndu
Samningar hafa tekist um að
Stangaveiðifélag Reykjavíkur,
félagið í Húnavatnssýslu og á
Sauðárkróki taki Blöndu á
leigu næsta sumar.
Hækkun leigunnar frá því í
fyrra er um 15%. Þá kostuðu dýr-
ustu veiðileyfin um 7000 krónur
en munu kosta um 8000 krónur í
sumar. í fyrra veiddust um 770
laxar á veiðisvæði Blöndu og var
mikið af því smáfiskur.
Talsverðar sveiflur hafa verið í
veiðinni í Blöndu undanfarin ár.
Þannig fór veiðin niður í 511
fiska árið 1982 en oft hefur veiðin
þar verið 1100-1400 fiskar og
dæmi eru til um 2000 fiska veiði
yfir sumar.
í sumar verða 4 stangir leyfðar
á veiðisvæðinu auk þess sem
veiði verður heimil fyrir 2 stangir
á svokölluðu tilraunasvæði. Á
því svæði var einnig veitt í fyrra
og veiddust þar um 30 laxar.
G.Kr.
Nýjar bækur
um Einar Áskel
Bækur Gunillu Bergström um
Einar Áskel hafa lengi verið vin-
sælar meðal ungra íslendinga.
Nú eru komnar endurútgáfur á
fjórum bókum sem hafa verið<
ófáanlegar í nokkur ár. Þetta eru:
Flýttu þér Einar Áskell um það
alkunna vandamál að koma sér af
stað á morgnana; Góda nóttEin-
ar Áskell sem fjallar um þann
vanda hins vegar að koma sér í
svefninn á kvöldin; Svei-attan
Einar Áskell er um það hvernig
Einar Áskell platar pabba sinn,
og Hver bjargar Einari Áskeli
fjallar um muninn á að eiga al-
vöruvin og leynivin.
Það er Sigrún Árnadóttir sem
þýðir bækurnar um Einar Áskel.
Prentstofa G. Benediktssonar sá
um setningu og filmuvinnu.
Bækurnar eru prentaðar í Dan-
mörku, en Mál og menning gefur
þær út.