Dagur - 11.02.1986, Blaðsíða 11

Dagur - 11.02.1986, Blaðsíða 11
11. febrúar 1986 - DAGUR - 11 árangur norska heimskauts- leiðangursins 1893-1896. Hann var mikill mannvinur Áslaug Ragnars hefur hafið lestur nýrrar miðdegissögu í útvarpinu eftir Friðþjóf Nansen Árið 1897 var Nansen skipaður prófessor við Kristianíuháskóla og beindist áhugi hans þar eink- um að haffræðirannsóknum enda samdi hann fjölmörg vísindarit þess efnis, m.a. um sannfræði heimilda um siglingar fornmanna og má þar nefna Vínlandsferð Leifs heppna. Ómetanlegt reynd- f gær hóf Áslaug Ragnars lestur nýrrar miðdegissögu í útvarp- inu, sem heitir „Svaðilför á Grænlandsjökul“ eftir Friðþjóf Nansen. Kjartan Ragnars hefur þýtt söguna. Friðþjófur lést 13. maí 1930. Hann var maður fá- dæma vinsæll á sinni tíð og hann átti sér mörg hugðarefni. Hann var íþróttamaður, land- könnuður, vísindamaður, lista- maður, einkum frábær teiknari, stjórnandi, fornfræðingur og síðast en ekki síst, mannvinur. Friðþjófí var reistur veglegur minnisvarði í garði Oslóarhá- skóla, en kynnumst manninum ögn nánar. Dr. Friðþjófur Nansen fæddist 10. október 1861 í nágrenni Oslóborgar sem þá nefndist Kristianía. Hann lést 13. maí 1930 á sveitasetri sínu og var greftraður á kostnað ríkisins á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí að viðstöddu fjölmenni hvaðanæva um heimsbyggðina. Á æskuárum stundaði hann skíða- d'þrótt af kappi, einnig dýra- og fiskveiðar og hvers konar útivist. Að loknu stúdentsprófi nam hann dýrafræði og gerðist safn- vörður í Björgvin 1882. Nansen samdi margvísleg vísindarit er lýsa vel þeim eigindum sem síðar mótuðu störf hans öll. Skal einkum nefnd heilbrigð skyn- semi, skarpskyggni, sjálfstæði og frumleikur, enn fremur óbilandi kjarkur og elja enda bauð hann birginn hvers konar þrautum og harðrétti. Doktorsritgerð hans 1887 fjall- ar um vefræna þætti miðtauga- kerfisins. Aðrar fjalla um fjöl- þættar lífrænar rannsóknir, t.d. líf og eðli hvala. Síðar hneigðist hugur hans æ meir að könnun heimskautasvæða. Hann tók m.a. þátt í leiðangri selfangara á Norður-íshafi 1882 og veitti for- stöðu skíðaleiðangri yfir þveran Grænlandsjökul 1888 þeim sem hér verður fjallað um. 1889 gekk hann að eiga söngkonuna Evu Sars og 1890 birti hann í Land- fræðitímaritinu áform sín að láta berast með rekísnum um norður- höf austur með ströndum Síber- íu. Lét hann síðan smíða hið víð- fræga skip Fram enda naut hann ríflegs styrks úr ríkissjóði. Óskar konungur lagði einnig fram fé svo og aðrir einstaklingar. 24. júní 1893 var lagt af stað frá Kristian- íu og haldið norður og austur á bóginn. Skipið rak með ísnum og reyndist svo rammgert og traust að ísinn vann ekki á því. 14. mars 1895 steig Nansen af skipsfjöl við - Stutt spjall við Stefán Árnason flugvallar- starfsmann á Akureyri - Hvað ertu að gera? Ég er að hreinsa upp og koma í gang ljósavél. Hún var notuð af verktökum við Húsavíkurflugvöll og virðist hafa fengið fyrir ferð- ina þar,“ segir Stefán Árnason starfsmaður Flugmálastjórnar á Akureyri. Fyrir utan ljósavélina, hvert er þitt starf á flugvellinum? „Ég er vélamaður hér og sé um að halda tækjum gangandi. Við erum þrír starfsmenn við þetta. Örn Ragnarsson, Þormóður Helgason og ég.“ - Er nóg að gera fyrir þrjá menn við þau störf? „Já það hefur verið það og gott betur. Því má ekki gleyma að tækin hér eru mörg hver gömul og úr sér gengin og þar af leið- andi þurfa þau mikið viðhald. Má ekki bjóða þér í salinn og skoða gripina?“ - Við göngum inn í stóra skemmu þar sem standa í röðum stórir og stæðilegir trukkar. „Tveir þeirra eru módel 1956. En þeir líta nokkuð vel út greyin miðað við aldur. Enda viljum við hafa það þannig að hægt sé að setjast inn í þá og keyra án þess að þurfa að fara í sérstakan hlífð- argalla fyrst.“ Stefán opnar einn gripinn módel ’56 og segir: „Sjáðu svona viljum við hafa þá.“ Ekki bar á öðru en snyrti- mennskan væri í hávegum höfð hjá Stefáni og vinnufélögum. Allir bílar og tæki sem í skemmunni voru gljáðu eins og lúxuskerrur. - Hér er allt mjög hreint og þrifalegt. „Svona viljum við hafa þetta,“ segir Stefán. - Eruð þið nógu vel tækjum búnir þegar veður gerast vond og snjór er yfir öllu? „Við erum þokkalega búnir tækjum og allt stefnir í betri átt.“ - Hverju er það að þakka? „Ætli það sé ekki nýi flugmála- stjórinn. Hann sýnir þessu mik- inn áhuga. Líka höfum við góðan flugvallarstjóra.“ - Ekki eru öll tæki módel 1956? „Nei, nei. Við erum með nýlega sópa sem hafa komið að góðu gagni. Einnig fengum við nýja ámokstursvél sem stendur hér fyrir utan. Þú mátt til að taka mynd af henni,“ segir Stefán. Við út að taka mynd. - Ein spurning í lokin, ertu ánægður í vinnunni? „Já, ég er það. Hvernig er hægt annað. Maður sem hefur verið kringum trukka og rútubíla alla ævi. Hér er nóg af trukkum. En það má skjóta því að, að við erum of fáir í starfi hér. Kannski lagast það með tímanum.“ gej- Stefán Árnason: „Hér er nóg af trukkum.“ Mynd: gej. „Hef verið í kringum tmkka alla ævi“ annan mann og héldu þeir síðan á hundasleðum áleiðis að Norðurheimskautinu en ísinn reyndist oft torfær og urðu þeir að snúa við en komust þó nær norðurpól en áður hafði tekist. Að lokinni háskalegri för höfðu þeir vetursetu á Frans-Jósefs- landi í kofum sem þeir hrófluðu upp úr grjóti og rekaviði. Þeir höfðu ekki annað viðurværi en kjöt veiðidýra, rostunga og bjarndýra. Um vorið bar þar að amerískan leiðangur og með honum héldu þeir til Noregs. Viku síðar tók Fram höfn á Finnmörku. Nansen naut al- mennrar hylli að lokinni þessari frægðarför. Var vísindalegur ávinningur af henni talinn mjög mikilvægur, einkum á sviði haf- fræði. Ut voru gefin sex þykk bindi er báru heitið Vísinda- ist að allra mati starf hans í þágu sjálfstæðisbaráttu Norðmanna. M.a. birtist eftir hann fjöldi greina um þau átök í ýmsum heimsblöðum. Árið 1920 hóf Nansen hina stórmerku starfsemi sína við heimsendingu allt að 450.000 stríðsfanga, einkum þýskra og austurrískra í Rúss- landi og rússneskra í Mið-Evr- ópu. Þá er og talið að í samvinnu við Rauða krossinn hafi Nansen forðað um tveimur milljónum manna einkum í Volguhéruðum Rússlands frá hungurdauða. Nansen hlaut friðarverðlaun Nóbels 1923. Auk þess bárust honum rausnarleg fjárframlög frá öðrum aðilum. Öllu þessu fé varði hann í því skyni að minnka þjáningar og eymd stríðshrjáðra þjóða. Hann átti einnig drjúgan þátt í líknarstarfi Þjóðabanda- lagsins. í 10. FLOKKI 1985—1986 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 32624 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 6224 23038 42637 58342 14625 30078 56239 68182 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 358 17712 38325 49357 67771 9 97 18091 38487 49574 69141 2839 18723 39610 49904 70774 3686 19685 39717 50516 71721 6305 21876 40529 52427 72280 661 4 26290 43130 56328 74317 9698 28351 44586 56349 75913 .10558 28463 44610 56418 75954 13190 28740 46541 57327 76837 13536 28919 47702 58073 77569 14441 32539 47809 63911 78839 14500 37717 49096 66925 79872 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 714 17832 30906 42374 60619 2871 18085 30955 43281 62172 2990 18843 31635 43802 62305 5301 19209 31901 43863 62759 5719 19533 32387 45500 65540 5948 20067 33092 45976 66874 6082 20202 33192 46040 67538 6865 20312 33926 46595 68538 7820 20381 34417 50964 69653 7930 21022 34471 53166 70550 9202 21193 34751 54052 71332 9770 21731 36075 55952 72383 9841 22424 36335 56348 74409 11081 22915 36453 56987 74679 11369 24064 37374 57323 77224 11854 24168 38056 57956 77567 12772 24675 38072 58456 77789 13127 26172 39416 58609 7 7976 16036 27332 40035 58839 78334 16393 28494 41478 59164 79144 17392 29146 41639 59780 79547 17551 29242 41938 59993 79810 Húsbúnaður eftir vali, kr. 3.000 39 9092 17496 28040 34327 40326 48550 56003 64728 72968 56 9277 17713 28405 34403 40570 48590 56057 64734 73802 341 9332 17716 28615 34887 40616 48824 56646 65786 73068 653 9515 18258 28618 34978 40630 49058 56963 65914 73940 1196 9518 18898 28658 35144 40688 49260 57035 66125 74111 1259 9528 19171 28735 35309 41150 49319 57083 66353 74199 1529 9596 19356 28985 35609 41403 49393 57687 66382 74328 1742 9787 19472 29126 35763 41407 49505 57792 66414 74381 2540 10181 19671 29190 35779 42135 49526 57890 66595 74753 2595 10268 19693 29207 35878 42186 49996 57971 66862 75376 2647 10296 20265 29370 36001 42470 50255 58126 66892 76238 2676 10890 20456 29581 36045 42484 50459 58230 67064 76366 2913 11039 20780 30036 36108 42528 50500 58293 67535 76466 3054 11124 20964 30123 36296 42998 50528 58322 67670 76645 3155 11185 21252 30238 36487 43064 51123 58757 67396 76716 3160 11389 21300 30349 36725 43100 51139 58797 67913 76907 3397 11543 22123 30794 36747 43532 51164 58932 68266 77106 3895 11632 22493 31248 36917 44012 51241 58943 68367 7 7167 4382 11809 23055 31252 37019 44059 51341 59426 69051 77457 4479 11884 23140 31403 37070 44119 51759 59481 69209 77485 4689 11973 23202 31444 37109 44237 51982 59585 69220 77512 4785 11980 23221 31590 37175 44450 52003 59779 69325 77687 4795 11987 23412 31878 37195 44665 52138 59887 69385 77853 5047 12010 23816 31938 37209 44786 52448 59905 69400 77979 5110 12047 24059 31986 37302 45193 52647 61063 69715 78186 5397 12711 24166 32033 37426 45570 53077 61112 69952 78585 5558 12782 24415 32073 37452 45660 53123 61258 70245 78626 5764 12798 24618 32341 37563 45750 53132 61446 70628 79293 5939 12958 24960 32346 37571 46045 53339 61493 71274 79312 6063 13205 25095 32447 38010 46251 53619 61536 71280 79747 6267 13351 25099 32506 38189 46310 54078 62161 71290 79754 6586 13746 25249 32731 38361 46353 54611 62250 71299 '9837 6676 14420 25287 32780 38408 47027 54679 62325 71612 79899 7048 14876 25465 33053 38419 47200 54887 62487 71748 79939 7230 14979 25777 33129 39154 47415 54928 62990 71887 7269 15167 25943 33391 39213 47460 54956 63017 72104 7441 15402 26231 33418 39402 47778 54964 63155 72128 7449 15416 26441 33454 39594 47781 55101 63787 72249 7490 15761 26734 33462 39977 48008 55192 63841 72274 7690 15784 26842 33612 40222 48176 55307 63872 72288 8291 15910 26844 33844 40227 48234 5555.1. 64091 72539 8303 16681 27670 34008 40230 48247 55805 64252 72586 8462 16709 27686 34080 40288 48481 55864 64266 72617 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.