Dagur - 11.03.1986, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 11. mars 1986
íþróttic
Fjölskyldur leikmanna og stjórnarmanna voru mætt á Keflavíkurflugvöll til að taka á móti hctjunum.
Hér sýnir einn íslcnsku áhorfend- Þorbjörn Jcnsson, fyrirliði landsliðsins, með bangsann sem hann sagði að
anna listir sínar með íslenska yrðj |ukkubangsi liðsins í Seoul 1988.
fánann.
Einn íslensku áhorfendanna með einum frægasta og besta handknattleiks-
manni í heimi, Stinga frá Rúmeníu.
Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSI var að vonum ánægður með árang-
urinn. En Jón var einn af þeim fáu sem spáði íslenska liðinu 6. sæti.
Bogdan þjálfari og Guðjón liðsstjóri höfðu ærna ástæðu til þess að brosa við
heimkomuna. Myndir: KK.
Einar Þorvarðarson tók við stöðu Þorbjarnar Jenssonar í leiknum gegn Spán
verjum. Hér sést hann heilsa fyrirliða þeirra.
Islensku áhorfendurnir sem voru í Sviss stóðu sig frábærlega vel og áttu sinn þátt í góðu gengi liðsins okkar.