Dagur - 06.08.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 06.08.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. ágúst 1986 Þvottavélar til sölu. 5 og 3 kg. þvottavélar til sölu. Alda og Candy. Uppl. í síma 196-61227. Til sölu Emmaljunga barnavagn, mokkakápa nr. 40, ónotuð. Einnig skatthol úr tekki, og stelpuhjól, Raleigh. Uppl. i síma 24852. Vélbundiö hey til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 21960. Hey til sölu, bæði nýtt og árs- gamalt. Einnig 2-3 kelfdar kvigur. Uppl. í síma 96-31205. Til sölu blórefshvolpar á hag- stæðu verðl. Uppl. í síma 96- 43561. Atvinnurekendur! Tek að mér ritvinnslu hverju nafni sem nefnist, hvers kyns handrit og dreifibréf. Enska og danska engin fyrirstaða. Hröð og góð þjónusta. Uppl. í sima 25657. Bílaleiga. Til leigu fólksbilar. HD Bflaleigan Bakkahlíð 15 Símar 25792 og 25141. Björk - Húsavík auglýsir. Full búð af blómum og gjafavörum. Vinsæla íslenska glerið frá Bergvík. Postulín frá Tékk-kristal. Önnumst skreytingar við öll tæki- færi. Björk, Héðinsbraut 1, Húsavík. sími 41833. Helgarþjónusta. Bændur og aðrir viðskiptavinir: Eins og undanfarin sumur verður varahlutaverslun okkar opin laug- ardaga og sunnudaga kl. 10-12 í júlí og ágúst. Véladeild K.Þ. Húsavík - Sfmi 96-41690. Úrval varahluta i Range Rover og Subaru ‘83. Uppl. i síma 96- 23141 og 96-26512. íbúð óskast. 4-5 herb. íbúð óskast til leigu Fyrirframgreiðsia ef óskað er. Uppl. í síma 26964. 4ra manna fjölskylda úr Reykja- vík óskar eftir að taka á leigu hús eða íbúð í nágrenni Akur- eyrar í 1 ár. Má þarfnast einhvers viðhalds. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í sima 91-78431 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseignin Dalbraut 9, Dalvfk er tll sölu eða í sklptum. Uppl. í síma 96-61573. fbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. gefur Þóranna í síma 24916. Nokkur herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu f vetur. Uppl. i síma 23657. Óskum að taka fbúð á leigu nú þegar. Aðeins tvö í heimili. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21216. Svartfugl sf. Vantar mann strax til landbún- aðarstarfa í ca. 1 mánuð. Uppl. i sí’ma 96-31291 milli kl. 20 og 22. Ráðskona óskast á sveita heimili á Norð-austurlandi. Einr í heimili. Uppl. í síma 96-51208 eftir kl. 10.00 á kvöldin. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristfn Hansdóttir ökukennari, sfmi 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki i úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Mazda 626 GLX, árg. ’84 til sölu. Ek. 23 þús. km. Einn með öllu. Uppl. í síma 22111 og heimasími 23049. Peugeot 504 árg. ’72 til sölu og niðurrifs. Einnig ýmsir varahlutir í sams konar bil. Uppl. í síma 21960 á kvöldin. Lada 1600, árg. ‘81 til sölu. Ek. 28 þús. km. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 21846 eftir kl. 5 á daginn. Frambyggður rússajeppi, árg. '77 með þriggja ára Perkins dieselvél tll sölu. Verð kr. 170 þús. Uppl. í síma 95-6068. Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum — sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Hrein teppi - betri ending. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22 sfmi 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261.__________________________ Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allartegundir bifreiða méð stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96- 25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Kaupi blý. Upplýsingar í símum 96-23141 og 96-26512. Laufásprestakall. Verð að heiman út ágústmánuð. Séra Hanna María Pétursdóttir á Hálsi mun þjóna fyrir mig þann tíma. Bolli Gústavsson. Hinn 2. ágúst voru gefin saman i hjónaband í Akureyrarkirkju Snæborg Þorsteinsdóttir húsmóðii og Tryggvi Kristinn Ragnarsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Norðurgötu 16 Akureyri. Ferðafélag Akureyrar. 9-10 ágúst. Kjöiur. Ekið að Hveravöllum. Gist f Hvítárnesi. Farið verður m.a. í Þjófadaii og Kerl- ingafjöll og Blönduvirkjun ef til vill heimsótt! Drífið ykkur með í helgaröræfa- ferð! 16.17. ágúst. Eyvindarstaðaheiði. skráið ykkur sem fyrst. Við tökum á móti föt- um og munum fyrir flóamarkað alla þessa viku. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10, sími 24406. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði renn- ur í elliheimilissjóð félagsins. Boraarbíó Rocky IV Miðvikud. kl. 9.00. Fimmtud. kl. 9.00. Föstud. kl. 9.00. Auga fyrir auga 3 Miðvikud. kl. 11.00. Fimmtud. kl. 11.00. Föstud. kl. 11.00. Bönnuð innan 16 ára. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. ■ Drottmn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið I Jesú nafni. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og A m e n . Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins LETTIR Hestaeigendur Fimmtudaginn 7. ágúst nk. verða hross sem eru í högum félagsins að Kífsá flutt fram á Kaupvangsbakka. Verða hrossin komin í rétt á Kífsá kl. 20.00 og eru eigendur beðnir að koma og yfirfara merkingar hrossa sinna. Einnig eru þeir hestaeigendur sem eiga eftir að gera grein fyrir sínum hrossum beðnir að mæta þar. Með öll ómerkt hross og hross sem ekki hefur verið borgað fyrir verður farið með sem óskilafé. Haganefnd Léttis. Svæðisstjórn málefna fatlaðra. Vistheimilið Sólborg. Lausar stöður þroskaþjálfa og almennra starfsmanna á deildum nú þegar og í haust. Stöðuhlutföll 70, 80 og 100%. 70% staða í þvottahúsi frá 1. sept. Næturvakt 80% frá 1. sept. 100% staða yfirmanns á skóladagheimili frá 1. sept. 100% staða deildarstjóra frá 1. sept. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Sól- borgar frá 10-16. Forstöðumaður. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, vélstjóri, Hlíðargötu 11, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, laugardaginn 2. ágúst. Dóróthea Kristinsdóttir, Gunnlaug Kristjánsdóttir, Kristinn Kristjánsson, Guðný Halldórsdóttir, Elfa Kristjánsdóttir, Jóhann Þórðarson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.