Dagur - 15.08.1986, Qupperneq 2
Eignamiðstöðin
Skipagotu 14 - Sími 24606
Opið allan daginn
Einholt:
5 herb. raöhús á 2 hæöum,
ca. 150 fm.
Grundargerði:
5 herb. raöhus á tveim hæðum.
Góðeign.
Tveggja herb. íbúðir
við Skarðshlið, Hrísalund,
Borgarhlíð, Hjallalund, Tjarnar-
lund og Kjalarsíðu.
Þriggja herb. íbúðir
viö Skarðshliö.
Eidri húseign
við Hafnarstræti, Norðurgötu,
Strandgötu, Eyrarlandsveg og
víðar.
-Sít#09
3 geibtt eiðJii
Álfabyggð:
228 fm einbýlishús, kjallari,
hæð og ris. Hentugt fyrir stóra
fjölskyldu.
Víðimýri:
5 herb. einbýlishús, kjallari, hæð
og ris. Laus nú þegar.
Tungusíða:
Fallegt einbýlishus á tveim hæð-
um meö innbyggðum bílskúr.
Ýmis skipti möguleg.
Bakkahlíð:
5 herb. einbýlishús ásamt tvö-
földum bilskúr. Ýmis skipti.
Þverholt:
5 herb. einbýlishús ca. 145 fm
ásamt geymslu í kjallara. Ymis
skipti möguleg.____________
Brattahlíð:
5 herb. einbýlishús á einni hæð
ásamt grunni undir bílskúr. Ýmis
skipti.
Þórunnarstræti:
Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi.
Góð eign. Laus strax.____
Langahlíð:
96 fm íbúð a neðri hæð í raðhusi.
Laus fljótlega.
Lyngholt:
Eldra einbýlishus, kjallari, hæð
og ris. Hentugt fyrir stóra fjöl-
skyldu.___________________________
Hrafnagilsstræti:
5 herb. hæð, i tvíbýlishúsi. Góð
eign.
Akurgerði:
5 herb. raðhús á tveim hæðum.
Góð eign.
Oddeyrargata:
Gott einbýlishús, hæð, ris og
kjallari mikið endurbætt. Sér íbúð
i kjallara.
Norðurgata:
4ra herb. íbúð í tvibylishúsi, hæð
og ris. Góð kjör. _________
Munkaþverárstræti:
Góð 5 herb. hæð í tvibýlishús
Langamýri:
Einbýlishús á tveim hæðum
ásamt bilskur.
Fasteignásala
Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg
Opið kl 13-18 virka daga
Sími 21967
Miðholt: Einbýlishús á tveimur
hæöum þarfnast endurbóta, ýmis
skipti koma til greina.
Helgamagrastræti: Einbýlishús
á tveimur hæöum 228 fm, ýmis
skipti möguleg.
Kringlumýri: Einbýlishús á einni
hæö ásamt bílskúr, alls 182 fm,
skipti á raðhúsi.
Innbær: Háteigur, einbýlishús á
einni hæö ásamt tvöföldum
bílskúr, vandaöur frágangur utan-
húss, lítil sundlaug stórir rúmgóð-
ir sólpallar.
Langahlíð: 140 fm, efri hæö að
öllu leyti sér, skipti á minni eign
koma til greina.
Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæö
ásamt rúmgóöu þakherbergi,
laus fljótlega.
Einholt: 6 herb. raðhús á tveimur
hæöum 140 fm, skipti á minni
eign koma til greina.
Langahlíð: 4ra herb. efri hæö
140 fm, ásamt bílskúr. Mjög góö
eign á góöum staö.
Vestursíða: 150 fm, raöhús á
tveimur hæöum, innbyggður bíl-
skúr á neöri hæö. Mjög vönduö
íbúö, laus strax.
Langahlíð: 3ja herb. neöri hæö í
raöhúsi 96 fm.
Tjarnarlundur: 2ja herb. ein-
staklingsíbúö á éfstu hæö í fjöl-
býli ca. 48 fm.
Oddeyrargata: 2ja herb. íbúð á
2. hæö aö öllu leyti sér, skipti á
3ja herb. kemur til greina.
Vegna mikillar sölu
vantar okkur allar
stærðir og gerðir
eigna á skrá.
Sölum.: Anna Árnadóttir
Heimasimi 24207
Ásmundur S. Jóhannsson,
tögfrædingur
_jvatarkrókuL
Forrétturinn
mjög vinsæll
- Pönnusteikt kjúklingabringa og kjörsveppasúpa
Ihið er Tómus Guðmimds-
son yfirkokkur ú Hótel
Mœlifelli (i Sauðárkróki
sem er í Matarkróknum í
dag. Tómas segir þessa
rétti sem hann er með vera
á matseðli Mœlifells að
súpunni undanskilinni og
forrétturinn þar sé sérstak-
lega vinsæll. Pá sé mjög
fljótlegt og þægilegt að
útbúa þessa rétti.
Forréttur að liætti
Mœlifells
150 g rœkjnr.
8 tummrhalar.
12 sik. ferskir sveppir.
I dl rjómi.
50 g smjör.
fersk söxuð steinselja.
örlítið hvítvín, salt, pipar og hvít-
laukssalt.
Takið humarhalana og skerið í
tvo hluta, eftir þeim endilöngum.
Kryddið með salti, pipar og hvít-
laukssalti (eftir smekk). Smjör
sett á pönnu. Þegar smjörið er
bráðið eru humrarnir settir á
pönnuna, rækjunum og sveppun-
um bætt á og kryddað mjög létt.
Steikið í um það bil hálfa mínútu
á hvorri hlið. Síðan er hvítvíninu
og rjómanum bætt í, látið malla í
eina mínútu og bætið í ofurlitlu
af steinselju. Þetta er svo borið
fram með ristuðu brauði og
smjöri.
Kjörsveppasúpa
Agnes Sorel
75 g ferskir sveppir skornir í
sneiðar
1 stk. úrbeinuð kjúklingabringa
skorin í bita
Fasteignasalan
Brekkugötu 4,
Sími 21744
Opið allan daginn til kl. 18.00
,2ja og 3ja herb. íbúðir:
4ra og 5 herb. íbúðir:
Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð, um
60 fm.
Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð, um
54 fm.
Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð á 1. hæð,
um 47 fm.
Brekkugata: 3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Oddeyrargata: 2ja herb. ibúð I þríbýli,
um 48 fm.
Gránufélagsgata: 3ja herb. íbúð á 2.
hæð.
Strandgata: 3ja til 4ra herb. íbúð á 2.
hæð.
Laugartún, Svalbarðseyri: 3ja herb. rað-
húsíbúð á einni hæð.
Austurbyggð: 2ja herb. íbúð í tvíbýlis-
húsi.
4ra og 5 herb. íbúðir:
Dalvík, Hjarðarslóð: 4ra herb. raöhús-
íbúð á einni hæð, um 117 fm.
Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um
90 fm.
Hrísalundur: 4ra herb. ibúð á 3. hæð, um
92 fm.
Hólabraut: 83 fm íbúð á miðhæð í þríbýl-
ishúsi.
Vestursíða: Raðhúsíbúð á tveim hæð-
um, ekki fullbúin.
Þórunnarstræti: 5-6 herb. sérhæð í tví-
býlishúsi.
Einholt: 5 herb. raðhúsibúð á tveim
hæðum, um 136 fm.
Steinahlíð: Raöhúsíbúð á tveim hæðum,
bílskúr.
Háhlíð: Raðhúsibúð á tveim hæðum,
bílskúr.
Steinahlíð: Stór raðhúsíbúð á tveim
hæðum, bílskúr.
Þingvallastræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi.
Stapasíða: Raðhúsíbúð á tveim hæðum,
bilskúr.
Höfðahlíð: 5 herb. sérhæð í þríbýli, góð
íbúð.
Einbýlishús:
Alfabyggð: Hús á tveim hæðum, bílskúr,
samt. um 228 fm.
Eyrarlandsvegur: Mjög gott hús á tveim
hæðum, bilskúr, skipti.
Langholt: Hús á tveim hæðum, bílskúr,
samt. um 248 fm.
Brúnalaug, Öngulst.hr. Einbýlishús á
tveim hæðum, ekki fullbúiö.
Lundargata: Litið einbýlishús, hæð og
ris.
Gerðahverfi: Mjög gotf einbýlishús á
tveim hæðum, bílskúr. Skipti.
Austurbyggð: Hús á tveim hæöum, bil-
skúr.
Iðnaðarhúsnæði:
Fjölnisgata: Um 65 fm (eitt súlubil), góð
lofthæö.
Draupnisgata: Húsnæöi meö góðri loft-
hæð.
Óseyri: 150 fm húsnæði, lofthæö 3 m,
tvennar dyr, skipti möguleg.
Fjölnisgata: Um 300 fm húsnæði, selst í
einu eða tvennu lagi.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Gunnar Sdlnes hrl., Jdn Kr. Solnes hrl.,
Árni Pálsson hdl.
Pönnusteikt kjúklinga-
bringa með rifsberjahlaupi
og ristuðum ananas
8 stk. kjúklingabringur með beini
4 sneiðar ananas
4 stk. stórar kartöflur
rifsberjahlaup, salt og pipar
75 g smjör
Kartöflurnar eru vafðar inn í ál-
pappfr, settar í ofn og bakaðar í
45-60 mín. við 200° C. Kjúkl-
ingabringurnar kryddaðar með
salti og pipar og settar á pönnuna
ásamt smjöri og steiktar í u.þ.b.
10 mínútur á hvorri hlið. Þegar
þær eru steiktar eru þær úrbein-
aðar og skornar í sneiðar.
Kartöflurnar teknar skornar
þvert, opnaðar og smjörið sett
ofan í. Mjög gott að bera fram
með þessu spergilkál, rifsberja-
hlaup og rjómasveppasósu.
Sunnudaginn, 17. ágúst verður
kaffisala KFUM og K að Hóla-
vatni.
Fyrir tuttugu árum var ákveðið
að Ijúka sumarstarfi félaganna
með kaffisölu í húsi sumarbúð-
anna. Upphaflega var til hennar
stofnað til styrktar sumarbúða-
starfinu og til þess að velunnarar
þess og aðrir bæjar- og héraðs-
búar gætu komið saman yfir
kaffibolla.
Það hlaut strax mjög góðar
viðtökur enda er Hólavatn tilval-
inn áningarstaður þegar ekið er
2 sneiðar skinka skornar í rœmur
1 I vatn
70 g smjör
70 g hveiti
1 matsk. Maggi kjötkraftur
1 dl rjómi
1 matsk. sherrý
Þriðja kryddið, salt og pipar
Vatn er sett yfir til suðu ásamt
kjötkraftinum, smjörið er brætt
og hveitið sett saman við. Þegar
vatnið sýður er það tekið af, jafn-
að með smjörbollunni, sett síðan
aftur á suðu og soðið við lágan
hita. Smjör brætt í potti, sveppir,
kjúklingar og skinka sett út í,
kryddað salti og pipar, látið
krauma í smá stund, smá vatni
bætt út í og soðið í eina mínútu.
Síðan er þessu hellt saman við
súpuna, kryddað með þriðja
kryddinu, bætt með rjóma og
sherry.
hringinn um Eyjafjörð á sunnu-
dagseftirmiðdegi á hallandi
sumri. Þær góðu viðtökur sem
kaffisalan fékk í upphafi urðu til.
þess að hún hefur orðið árviss
viðburður síðan.
Á sunnudaginn þegar hellt
verður upp á tuttugasta Hóla-
vatnskaffið vonast forráðamenn
sumarbúðanna eftir þvf að sjá
gamalkunnug andlit og einnig ný
svo sem jafnan hefur verið milli
kl. 14.30 og 18.00 að Hólavatni
og eiga þar stund yfir góðum
kaffibolla.
Vegna mikillar sölu vantar nu allar gerðir huseigna á söluskrá!
Hólavatnskaffið
á sunnudaginn